Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 35

Morgunn - 01.12.1974, Síða 35
DRAUMAR OG SKYGGNI 113 strax eftirtekt, ber hönd fyrir auga, ávarpar liana og segir: „En þú litla stúlka, ég sé nokkuð fyrir þig. Lífsleið þin mun liggja yfir á eyju úti í Atlantshafinu. Hingað til lands kem- ur maður, sem á heima á eyju í hafinu. Hann dvelur hér nokkur ár, honum kynnist þú og flytst með honum til heima- lands hans og ílengist þar, lifir með honum í mörg ár í ham- ingjusömu lijónabandi og eignast mörg börn.“ En það varð litlu stúlkunni minnisstætt, þá hann hafði þetta mælt, brast hann í grát, stendur á fætur og gengur burt frá börnunum, en hvernig á því stóð gat barnssál litlu stúlk- unnar, þá ekki gert sér grein fyrir. En eins og úþroskuðum börnum er títt, gjörðu þau sér litla grein fyrir þessum spá- dómi og ræddu hann í ertingaranda við litlu stúlkuna, en það og grátur gamla mannsins olli því, að henni var þessi at- burður minnisstæðari en ella. Um aldamótin síðustu fór ungur íslenzkur iðnaðarmaður til Noregs, til að leita sér 'framhaldsþekkingar í iðn sinni. Dvaldi hann þar i nokkur ár, en þá var áður nefnt stúlkubam orðin þroskuð mær. Hann starfaði nokkum tíma i fæðingar- bæ hennar. Þar hittust þau hún og Islendingurinn og felldu hugi saman, giftust þar og fylgdi hún honum til föðurlands hans, hvar þau tóku sér búfestu í Reykjavík, störfuðu þar saman í ljúfri sambúð í rúm fjörutíu ár og eignuðust mörg börn. Nú hvílir hið jarðneska duft litlu stúlkunnar frá Moldi, í Kirkjugarðinum í Reykjavík, á eyjunni, sem gamli krossber- inn í Rómsdalnum í Noregi sá, að lífsleið hennar lá til. Nú þegar þetta er skráð er hún móðir og formóðir 20 Islendinga. II DULSKYGGNI FRU RAGNHILDAR GOTTSKÁLKSDÓTTUR I febrúannánuði 1950 var ég gestkomandi hjá vinkonu minni fni Þórdísi J. Carlquist Ijósmóður í húsinu nr. 30 við I’jamagötu hér í bæ. Þegar ég hafði setið þar góða stund, 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.