Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 42

Morgunn - 01.12.1974, Síða 42
120 MORGUNN ég hafði þá engan hjálparmann, en að lokum fékk ég fullan bata og starfskrafta. Skútan rétti sig við, þó seint gengi. V ÁRAMÓTADRAUMURINN 1930 Um áramótin 1930 dreymdi mig eftirfarandi draum: Ég þóttist staddur á vinnustofu minni hér i bæ ósamt syni mínum, sem þá var að hefja nám í iðn sinni. Ég stóð við sníða - borð mitt, sem vissi gegn dyrum og laut með athygli og áhuga niður að verkefni því, er ég hafði með höndum. Þá verður mér litið upp til dyra, verður mér dálítið bilt við andar- tak, því inn kemur svo risavaxinn maður, að slíkan hafði ég aldrei séð (hefi ég þó séð Jóhann stóra sem kallaður er). En brátt hvarf skelkur sá, er greip mig við fyrstu sýn, því prúðari og sviphýrari mann og jafnvel ásigkominn, hefi ég vart séð. Hann kynnti sig og kvaðst Vilhjálmur heita, föður- nafns mun hann hafa getið um, en það man ég óljóst hvað var og vil því ekki lóta þess getið. Ég þóttist viss um að hann mundi vilja eitthvað við mig ræða og bauð ég honum því inn í lítið afhýsi, er var inn af vinnustofunni, sem ég notað til að skrifa í eða tala við menn, er höfðu viðskipti við mig. Við ræddumst þar við góða stund, en hvemig þær viðræður féllu get ég ekki skýrt frá, því það er mér að mestu fallið í gleymsku, en þær lutu að viðskiptum og féll vel á með okk- ur. Að þvi búnu kvaddi hann með prúðmennsku og blíðu. Ég skýrði konu minni þegar er ég vaknaði frá draumnum og flaug okkur jafnframt í hug að hann hlyti að boða góð og mikil viðskipti á komandi ári. Við höfðum þá mannmargt heimili, en frekar rýra atvinnu og fjárhagshliðin þarafleið- andi þröng og var mér því vanalega erfitt að afla hráefnis. Kona mín hvatti mig eindregið til að leita mér hjálpar góðra og mér efnasterkari manna að lána eða veita mér aðstoð til að fá fé til efniskaupa, en þó ég þá ekki hefði hugmynd eða von um viðskipti, frekar venju, fékk ég brennandi áhuga fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.