Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 45

Morgunn - 01.12.1974, Side 45
HAFSTEINN BJÖRNSSON MIÐILL SEXTÍU ÁRA 123 átakiimikil þjálfun miðils er. Hann verður iðulega að þola miklar líkamlegar þjáningar meðan verið er að „tengja“ hann hinum æðri sviðum. Oft létu Kvaranshjónin Hafstein gista hjá sér. þegar hann var illa haldinn eftir erfiða fundi, því þá var hann hræddur við að fara heim í einmanalegt her- bergi sitt. Það var honum ómælanleg huggun á þessu erfiða tímabili að njóta verndar þessara þroskuðu lijóna, og því hef- ur hann aldrei gleymt og telur sig aldrei geta fullþakkað það. Þann 30. okt. s.l. var Hafsteinn Björnsson sextugur og stendur nú á hátindi frægðar sinnar. Fyrir tíu árum gaf einn af hans mestu velunnurum, Jónas Þorbergsson, fjrrrv. útvarps- stjóri, honum þennan vitnisburð: „Af hugrænuin eða sálrænum miðlum, sem ég hefi um ævina kynnzt, er Hafsteinn Björnsson langsamlega mestur. Hjá honum hefur þrennt farið saman: 1 fyrsta lagi frábærir hæfileikar allt frá bernsku. 1 öðru lagi kunnáttusamleg og vandvirk þjálfun undir handarjaðri Einars H. Kvarans. 1 þriðja lagi óhvikul, einlæg trúmennska og kostgæfilegt starf um meira en aldarfjórðungsskeið í þágu spíritismanns og ætlunarverks hans fyrir okkur mennina á jörðu hér.“ Hafsteinn Bjömsson er umvafinn góðum og hlýjum hugs- unum frá hvers konar fólki um allt land, þvi með starfi sínu hefur hann læknað ótal sár, bæði andlegs og líkamslegs eðlis. Þakklætið streymir þvi til hans úr öllum áttum. Fyrir slíkan mann er gott að lifa. Hann verður vafalaust allra karla elztur. Mér dettur því ekki í hug að fara að rekja hér í þessari grein æviferil hans. Það liggur ekkert á því. Ég vil heldur í tilefni þessa merkisafmælis hans reyna að sýna stöðu hans sem miðils i dag. í bókmenntum Islendinga úir og grúir af frásögnunr um dularfull fyrirbæri, allt frá fornritum okkar, sögunum, til æviminninga einstakra Jslendinga á 20. ökl. 1 bókaverzlun- uni fer þeim bókum fjölgandi með ári hverju, sem eingöngu fjalla um sálræn eða dularfull fyrirbrigði og eru bækur um slíkt efni iðulega metsölubækur. Af hverju sem það kann nú að stafa þá er það staðreynd,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.