Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 54

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 54
132 MORGUNN og meðal Indverja, eftir því, sem ég held. Hárið ýmist svart eða kaffibrúnt, augu brún eða mjög dökk. Andlit þessai’a kvenna mjög ávalt og langleitt, augnabrýr háar, bogadregnar og nokkuð miklar. Nefið beint og jafnt framhald ennisins, áþekkt grísku nefi, en nokki'u ávalara. Varirnar á þeim flest- um ákaflega fallega bogadi’egnar og miðlungi þykkar eins og prúðar nútímakvenna varir. Hreyfingar og limaburður frekar hægur og ákaflega tígulegur. Klæðnaðm- með nokkuð sterkum dökkum litxim og skósíður. Gidlskreytt belti með ein- hverskonar glitraridi rósum. Höfuðbúnaður eitthvað skreyttur líka, en eltki man ég að lýsa honum. Þarna eru aðrar konur, sem ég tek minna eftir, það eru ambáttir. Klæðnaði þeiiTa treysti ég mér ekki til að lýsa, en hann var eitthvað léttari og þægilegri og virtust þær ekki eins síðklæddar. Þessar konur virtust af öðrum kynstofni, þær voru lágvaxnari og holdugri, búlduleitari og ljósari á hörund, og veitti ég þeim ekki frek- ari athygli. Nú bendir stúlkan mér á konu, sem kemur ofan stigann. Hún var af þeim kynstofni, er ég gat fyrr um, en bar af þeim öllum að fegurð og tíguleik. Kona þessi var að útliti á að gizka 23 — 25 ára. Hún var klaxdd i dökkrauðan skósíðan kyrtiJ og bar samskonar skraxit og höfuðbúnað og hinar, sem áður hef- ur verið lýst. Hún lxafði mjög þóttalegan svip, en þó rauna- legan, lilct og hún vildi leyna raunum með þótta. Mér er sagt, að þessi kona sé æðsta kona i kvennabúri höfðingjans. Hún er dóttir annars höfðingja, sem þó er lægri að tign og Jiann býr þar sem nú stendur Selkotsbærinn. Þar er hún einkadóttir og alin upp við eftirlæti að svo miklu leyti sem konur þessa tima ólust upp við slíkt. Þegar hún er fxillvaxta, verður hún hrifin af einurn af sveinum föður síns, hann er góður, ungur og efnilegur piltur, sem er að vinna sér frægð og frama í hernaði. Á sama hátt leggur hann liug á þessa glæsilegu stúlku. En það er annar voldugri, sem einnig leggur hug á hana, og það er höfðingi fyrrnefnds kastala. Kastalahöfðinginn biðlar nú til stúlkunnar og leitar til föð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.