Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 61

Morgunn - 01.12.1974, Side 61
LEIÐRÉTTINGAR AÐ HANDAN 139 fest það, að hún væri í rauninni skrifuð með rithönd hans. Þegar Chaffin gamli hafði skrifað þessa erfðaskrá, kom hann henni fyrir milli tveggja hlaðsíðna í gamalli fjölskyldubiblíu, sem áður hafði verið í eigu föður hans, séra Nathans Chaffins. Braut hann blaðsíðurnar þannig saman, að þær mynduðu eins- konar poka utan um erfðaskrána. En þær voru úr 27. kafla í Fyrstu hók Móse, sem segir frá því hvernig yngri bróðirinn Jakob kom í stað eldri bróðurins Esaú og vann frumburðar- réttinn og blessun föður síns. En eins og við mmium, þá var einn af yngri bræðrunum einkaerfingi Chaffins gamla, sam- kvæmt fyrri erfðaskránni. Eftir því sem komizt verður næst, minntist Chaffin aldrei á seinni erfðaskrána við nokkum mann, en í innri vasa á frakka nokkurum, sem liann átti, saumaði hann pappírsrúllu, sem hami hafði skrifað á orðin: „Lesið 27. kafla í Fyrstu bók Móse í gömlu Biblíunni hans pabba.“ Þann 7. september 1921 lézt Cliaffin af slysförum. Slasaðist hann í falli. Þriðji sonur hans Marshall fékk svo fyrri erfða- skrána staðfesta þann 24. september sama ár. Móðir hans og hinir bræður lians þrír mótmæltu ekki erfðaskrá þessari, þareð þau töldu sig ekki hafa neina lagalega ástæðu til þess að efast um gildi hennar. Hér eftir er heppilegast að láta hinar eiðsvörnu yfirlýsing- ar tala, sem herra Johnson, lögfræðingur nokkur og félagi í Sálar rannsóknafélaginu, fékk í heimsókn sinni til bændabýlis- ffls þann 21. apríl 1927. Þá kemur fyrst útdráttur úr yfirlýs- mgu James Pinkney Chaffins, en hann var næst elzti sonur arfleiðanda: „Ég hef aldrei á ævi minni heyrt föður minn minnast á það, að hafa gert aðra erfðaskrá en þá sem dagsett er árið 1905. Ég held að það hafi verið í júní árið 1925, að mig fór að dreyma skýra drauma um það, að faðir minn birtist mér við rúmstokk ttúnn, en sagði þó ekki neitt. Nokkru seinna, ég held að það hafi verið í lok júnimánaðar 1925, þá birtist liann aftur við rúm- stokk minn. Var hann þá klæddur með sama hætti og ég hafði °ft séð hann, þegar hann var á lífi. Hann var i svörtum yfir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.