Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 62

Morgunn - 01.12.1974, Side 62
140 MORGUNN frakka, sem ég vissi að hann átti. Að þessu sinni ávarpaði andi föður míns mig. Hann tók svona í yfirfrakkann sinn, dró hann aftur og sagði: „Þú munt finna erfðaskrána mína í frakkavas- anum mínum,“ og síðan hvarf hann. Morguninn eftir fór ég á fætur fullkomlega sannfærður um það, að andi föður míns hefði heimsótt mig í þeim tilgangi að leiðrétta einhver mistök. Ég fór til mörnrnu og leitaði að frakkanum, en komst að því að hann var horfinn. Mamma fullyrti, að hún hefði gefið John bróður mínum frakkann, en hann býr í Yadkinsýslu í um þrjátíu km fjarlægð fvrir norðvestan heimili mitt. Ég held það hafi verið þann sjötta júlí, sem var næsti mánudagur eftir at- burðinn sem ég lýsti áðan, að ég fór til heimilis bróður mins í Yadkinsýslu og fann þar frakkann. Þegar ég rannsakaði innri vasann kom í ljós, að fóðrið hafði verið saumað saman. Ég sprelti upp saumnuin þegar í stað og fann þá samanvafinn pappírsmiða, sem bundið hafði verið utan um með garni. Það sem á miðann var skrifað með rithönd föður míns voru aðeins þessi orð: „Lestu 27. kapítula i Fyrstu bók Móse í gömlu Biblí- unni hans pabba.“ Þegar hér var komið var ég orðinn svo sannfærður um það, að hér lægi skýringin á þessu dularfulla fyrirbrigði, að faðir minn birlist mér, að mér var óljúft að fara heim til móður minnar og rannsaka gömlu Biblíuna án þess að það va^ri gert í vitria viðurvist. Ég fékk því nágranna minn, Thomas Black- welder til þess að slást í för með mér. Dóttir mín og dóttii’ Blackwelders voru einnig viðstaddar. Þegar við komum heim til móður minnar, kostaði það okkur talsverða leit að finna gömlu bibliuna. Að lokum fundum við hana i efstu skúffu í herbergi á efri hæðijini. Bókin var svo illa farin, að þegar við opnuðum hana, datthún i þrjá parta. Herra Blackwelder tókupp þann hlutann sem Fyrsta bók Móse var í og fletti blaðsíðunum þangað til hann kom að 27. kapítula, og þar fundum við tvö blöð saman brotin. Vinstri handar blaðsíðan var brotin til hægri, en hægri handar síðan til vinstri og mynduðu þær eins- konar vasa, og i þessum vasa fann herra Blackwelder erfða-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.