Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 63

Morgunn - 01.12.1974, Page 63
leiðréttingar að handan 141 skrána, sem nú hefur verið staðfest. (Þ.e.a.s. hún fékk lagalega staðfestingu i desember 1925.) í desembermánuði 1925 birtist faðir minn mér aftur um það bil viku áður en taka átti fyrir málið Chaffin gegn Chaffin, og sagði hann: „Hvar er gamla erfðaskráin mín?“ og virtist hann talsvert þungur í skapi. Af þessu dró ég þá ályktun, að ég mundi vinria erfðamálið, eins og kom í ljós. Ég sagði lögmanni mínum frá þessari sjm morguninn eftir. Margir vina minna trúa þvi ekki, að það sé mögulegt fyrir þá sem lifa, að hafa samband við þá framliðnu, en ég er hins vegar sannfærður uni það. að faðir minn i raun og veru birtist mér í þessi ýmsu skipli, og því mun ég lialda áfram að trúa til dauðadags.“ Af skýrslu herra Johnsons má ráða það, að auk hr. J. P. Chaffins og hr. Blackwelders hafi fimmtán ára dóttir þeirra og ekkja arfleiðanda einnig verið viðstödd, þegar erfðaskráin fannst. Skömmu eftir að síðari erfðaskráin fannst var gildi hennar sannreynt. En Marshall, sá sonurinn, sem var arfleiddur að öllu samkvæmt fyrri erfðaskránni, hafði dáið innan árs eftir lát föður síns og hafði hann fengið fyrri erfðaskrána löglega staðfesta. Hann lét eftir sig son, R. M. Chaffin, sem því varð verjandi í málinu, sem hafið var til þess að i’á löggildingu síð- ari erfðaskrárinnar. En þareð hann var ekki lögráður orðinn mætti hann fyrir réttinum með móður sinni sem forsvars- manni. Málið var tekið fyrir í desember 1925. Kviðdómendur voru látnir sverja eið sinn ( en slíkt tekur ævinlega nokkurn tíma í Bandaríkjunum) og síðan var gert réttarhlé fram yfir hádegi. Þegar rétturinn var aftur settur, höfðu þau mæðgin, ekkja Marshalls og sonur hennar, verið undirbúin til þess að rengja lögmæti síðari erfðaskrárinnar. Þá voru vitni leidd til þess að votta að síðari erfðaskráin væri skrifuð með rithendi arfleiðanda, og virtist sem þau mæðgin hafi þegar í stað viður- kennt hana, þegar þau sáu hana. Að minnsta kosti létu þau kröfur sínar niður falla. Hvert áheyrendasæti var skipað í rétt- inum. Og þeir sem komið höfðu til þess að hlíða á málflutning-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.