Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 67

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 67
LEIÐRÉTTINGAR AÐ HANDAN 145 hjálpar hans í þessum vandræðum sínum, heldur eingöngu af löngim eftir að kynnast honum, af því að hann var svo frægur fyrir samband sitt við hinn ósýnilega heim. Hún spurði Swe- denborg hvort hann hefði þekkt manninn hennar. Hann kvaðst aldrei hafa séð hann, af því að allan þann tíma sem Marteville hafði verið i Stokkhólmi hafði Swedenborg verið í Lundúnum. Átta dögum síðar birtist þessi framliðni maður konu sinni i draumi og sýndi henni, hvar hún gæti fundið for- kunnar vel vandað skartgripaskrín. í þessu skríni sagði hann að hún mundi ekki aðeins finna kvittunina, sem hún hafði leit- að svo mikið að, lieldur og dýrmæta hrjóstnál, setta 20 dem- öntum, sem konan hélt að væri líka týnd. Konan vaknaði samstundis, fór á fætur, kveikti ljós og leitaði þar sem henni hafði verið til vísað. Skrínið var þar. Hún lauk því upp — og í því voru hæði kvittunin og brjóstnálin. Hún fór aftur í rúmið í meira lagi glöð, og fór ekki á fætur fyrr en um dagmál morg- uninn eftir. Jafnskjótt sem hún lauk upp augunum kom stúlk an hennar inn, og var asi á henni. Hún sagði að Swedenborg væri kominn. Þegar þau liittust sagði hann henni, án þess að hún minntist á drauminn einu orði, að hann hefði talað við marga framliðna menn um nóttina, og að einn þcirra hefði verið maðurinn hennar. Sig liefði langað til að tala við hann lengur, en framliðni maðurinn hefði sagt, að hann yrði að finna konuna sína, til þess að láta liana vita, hvar skjal nokk- Urt væri niðurkomið, skjal, sem henni væri afar mikilvægt, og demantsbrjóstnál, sem hún héldi að hefði týnzt. Erindi Swe- denborgs til frúarinnar var ekki annað en að fá að vita, hvort maðurinn hennar hefði birzt henni og hvort hann í raun og veru hefði flutt henni þá vitneskju, sem hann hefði verið að tala um við sig. Við að heyra þessar tvær frásagnir geri ég ráð fyrir, að ein- liver kunni nú að láta sér detta í hug, að hér hafi í rauninni verið liaft samband við framliðna menn. En vegna þeirra, sem kynnu að vera á annari skoðun, skulum við til gamans íhuga siðari frásögnina. Ef ekki verður fallizt á, að frú Marteville 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.