Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 68

Morgunn - 01.12.1974, Side 68
146 MORGUNN hafi haft samband við framliðinn mann sinn, yrðum við að hugsa okkur eftirfarandi: í fyrsta lagi, að draumvitund kon- unnar sjálfrar hafi fundið skrínið og í öðru lagi, að draumvit- undin hafi séð inn í skrinið; þetta tvennt er í sjálfu sér ekkert óhugsandi, ])ó að það sé ekki verulega líklegt, af því að þess er ekki getið, að konan hafi endranær séð i fjarska í svefni. Draumvitundin yrði í þriðja lagi, að hafa skapað eiginmami- inn, gert sér í hugarlund, að hann segði frá því, sem einhver hluti af vitund konunnar skynjaði sjálf í raun og veru. Það má ef til vill segja, að þaÖ sé heldur ekki neitt óhugsandi, jafn- vel ekki neitt sérstaklega óliklegt. En nú hyrja örðugleikarnir svo að um munar. Við verðum að hugsa okkur i fjórða lagi, að þessi draumvit- und konunnar láti Swedenborg verða varan við sig; i fimmta lagi, að hún hafi getað sagt honum það, sem gerðist um nótt- ina svona nákvæmlega; í sjötta lagi, að hún hafi getað látið Swedenborg skynja sig sem framliðinn mann; og að henni hafi í sjöunda lagi einhvern veginn þótt það sögulegra að telja hon- um trú um, að vitneskjan væri enn ekki til konunnar komin, og að þessi framliðni maður — sem í raun og veru var ekkert annað en draumvitund jarðneskrar konu —- yrði að flýta sér með vitneskjuna til konunnar sinnar. Þessar tilgátur virðast óhjákvæmilegar, ef við ætlum að komast hjá þeirri hugsun, að hér hafi náðst samband við fram- liðinn mann. Verður hér hver að gera upp við sjálfan sig, hvort honum þyki liklegra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.