Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 72

Morgunn - 01.12.1974, Page 72
ÆVAR R. KVARAN: SONUR SÓLAR „Maður getur ímyndað sér hann fölan, veiklulegan ungling. Höfuðið virðist of stórt fyrir líkamann; augnalokin eru þung, og úr augum hans lýsir birta draumhugans. Andlitsdrættimir eru fíngerðir, og þrátt fyrir framstandandi höku minnir munn- ur hans á heztu andlitsmyndir Rosettis. Hann virðist hafa ver- ið kyrrlátur drengur og námfús; hugsanir hans hafa reikað til bjartra staða í leit að hamingju þeirri, sem sjúkur líkami hans neitaði honum um. Hann var ljúflyndur og viðkvæmur að eðl- isfari; hið unga hjarta hans var barmafullt af kærleika. Hann virðist hafa haft unun af gönguferðum um hallargarðana, af því að hlýða á söng fuglanna, horfa á fiskana í tjörainni, fylgj- ast með flökti fiðrildanna og verma grannvaxinn líkama sinn í sólskininu. Það var þegar stundum farið að kalla hann Lávarð hins ljúfa anda.“ Þannig lýsir Egyptalandsfræðingurinn Arthur Weigall manninum, sem hér verður sagt nokkuð frá. Hann var uppi fyrir 3300 árum og erfði tólf ára gamall faraós-tignina eftir föður sinn, Amenhótep III. Sjálfur bar hann faraósheitið Amenhótep IV. Þegar mannlýsingin hér að framan er höfð i huga, er ekki að furða þó maður verði undrandi, þegar maður kemst að raun um það, að þessi ljúfi unglingur átti eftir að verða einn furðu- legasti byltingamaður í mannkynssögunni. Flestar byltingar koma að neðan úr þjóðfélaginu, en hér var byllingamaðurinn þjóðhöfðinginn, sjálfur faraó, sem ekki ein- ungis var einvaldur og æðsti höfðingi i veraldlegum efnum, heldur einnig trúarleiðtogi þjóðar sinnar; í senn konungur og a'ðstiprestur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.