Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 76

Morgunn - 01.12.1974, Side 76
154 MORGUNN inn, fyrsti siðbótarmaðurinn í trúmálum, fyrsti mannvin- urinn, fyrsti alþjóðasinninn, og fyrsti maðurinn, er sögur fara af, sem verður til þess að stofna trúarbrögð. Hann var fæddur á röngmn tíma; mörg þúsund árum of snemma." Ekn-Aton aflaði hinni nýju trú sinni fljótt lærisveina. 1 gröf- imi i E1 Amarna hafa fundizt margar áletranir, sem skýra frá því, hvemig konungurinn ræddi við vini sína um trúmál. 1 vali þeirra, sem leyfðist að umgangast hann, var þessi mikli bylt- ingarmaður sérlega frjálslyndur. Hann kærði sig kollóttan um erfðavenjur aðalsins og valdi marga vini sína úr lægrí stéttun- um. Um Ekn-Aton var sagt: „Hann gjörði hina lágu að höfð- ingjum.“ Það sem skipti hann aðalmáli var það, að þeir hefðu áhuga á Kenningurini, eins og sólartmarbrögðin voru kölluð í áletmnunum í E1 Amarna. En þessi konunglegi siðbótarmaður í trúarbrögðum lét sér það ekki nægja. Hann leysti einnig listina úr þeim viðjum, sem ævafomar hefðir og eldgamlir siðir höfðu hlekkt hana í öldum saman. Hin egypzka list hafði alla tíð í óbreytileik sínum borið vott um upphaf sitt. Hún var nefnilega allt frá upphafi grafar- og musterislist. Af því stafa hin fastmótuðu og hátíðlegu einkenni hennar. Tilgangur listarinnar var fyrst og fremst sá að skreyta hinzta hvíldarstað hinna látnu með myndum, sem höfðu þann tilgang að skapa kringum hann nýjan heim. Egypzka högg- myndalistin átti því upphaflega ekki rætur sínar að rekja til listrænnar sköpunargleði, heldur hafði hún sérstöku trúarlegu hlutverki að gegna. t E1 Amarna hafa leifar af höll Ekn-Atons verið grafnar upp, og utan borgarinnar hafa fundizt rústir konunglegrar skemmti- hallar með görðum og tilbúnum vötnum, en rætur lótus- og liljublóma gefa til kynna, hve fagurt hér hel'ur eitt sinn veríð um að litast. I höllinni hafa fundizt leifar af tígulgólfi með mjög alhyglisverðum málverkum. Tilgangur mynda þeirra, sem hafa að einhverju varðveitzt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.