Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 78

Morgunn - 01.12.1974, Síða 78
156 MORGUNN lönd til þess að skattleggja. Og á tveim árum varð hið mikla stórveldi Thútmósesar III gjaldþrota. Áhyggjumar á þessum vandræðatímum eyðilögðu leifamar af heilsu faraós. Með hmni rikisins rann líf hans út í sandinn. Hann virðist hafa farið fljótt, því vísindamenn nútímans, sem hafa rannsakað smurling hans, eru þeirrar skoðunar að hann hafi látizt af slagi. Líkami hans gat ekki lengur afborið hinar þungu áhyggjur og hjarta brostið af hryggð. Framan á líkkistu hans er letrað: „Ekn-Aton, hið fagra bam hins lifandi Atons, en nafn hans mun lifa til eilífðar.“ Og hve uridarlega raunaleg og fögur er ekki bænin til Hins eina Guðs allra manna, sem fannst letruð á gullplötu við fa-tur hins smurða líkama Ekn-Atons: Ég dreg aS mér hinn Ijúfa anda, sem berst a'S vitum mínum. Ég lít fegurS þína hvern dag. ÞaS er einlæg ósk mín, aS ég megi heyra yndisfagra rödd þína, jafnvel NorSanvindinn, svo limir mínir megi endurnœrast af lífi fyrir ást á þér. Rétt mér hönd þína, sem býr yfir arida þínum, svo ég geti meStekiS hana og hún lyft mér. Kalla þú nafn mitt til eilífSar og þaS skal aldrei bregSast. Þannig yfirgaf þetta líf sál, sem var of viðkvæm fyrir byrðar likamans. Með Ekn Aton hvarf einnig trúin sem hann hafði stofnað, borgin sem liann hafði byggt, og friðardraumurirm sem átti sér bólfestu i hjarta hans. Hinn mikli Amon hafði aft- ur æðstu tign og völd. Meir en þrjú þúsund ár em liðin síðan Ekn-Aton glímdi við guði Egyptalands. Virðing nútimamanns- ins, sem litlu virðist nær í leyndardómum andans, kemm' ef til vill bezt fram í orðum J. H. Breasteds prófessors, sem sagði: „Með honum dó andi, sem aldrei hefur átt sinn líka í heim- inum.“ Annar merkur fræðimaður, sem lagt hefm- sérstaka stund á heimspeki Ekn-Atons, frú Júlia Ellsworth Ford, gerir í himii merku ritgerð sinni Ekn-Aton, faraó og spámaSur, nákvæma grein fjnár stöðu hins mikla faraós í þróun siðmenningarinnar, þegar hún kemst svo að orði: „Þannig kemur Ekn-Aton fram sem einn athyghsverðasti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.