Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 81

Morgunn - 01.12.1974, Side 81
SONUR SÓLAR 159 uðu í bjarrna hennar; hinir björtu kaerleiks-geislar sólarinnar vöktu hvarvetna gleði og frjósemi. Sá skilningur uppljómaði hug Ekn-Atons, að sólin væri ekki aðeins tákn dýrðar Guðs og mikilfengleika himneskra afla, heldur einnig lífsuppsprettunnar sjálfrar. Guðdómurinn stjórn- aði ekki úr logandi vagni á himnum, heldur rann saman við alla jörðina hlúandi að lífi hinna minnstu frjóa moldarinnar og málandi blómin hinum ólikustu blæbrigðum. Það var hyldýpi milli hinna köldu steinandlita sem störðu í órafirrð í skuggum musteranna og Guðs Ekn-Atons, sem alls staðar var nálægur °g hfgefandi; veitti vængjum fuglsins styrk og var aflgjafi allra hinna iðandi vera jarðarinnar. Og Ekn-Aton laut í lotn- mgu sannleikanum, sem hann hafði uppgötvað og bauð sjálfan sig sem fórn hinni eilífu, skínandi sól. Sem tákn trúar sinnar valdi Ekn-Aton hið ljómandi andlit Atons, sólkringluna. Ljóma Atons sýndi hann með geislum, sem leituðu í allar áttir frá sólskifunni. Hver geisli endaði í tnannlegri hendi, og skildi það tákna hið iifandi afl ljóssins, og stundum var í hendinni kross, crux ansata, tákn lifgjafans. öll sýndi myndin ahs staðar nálæga hönd Guðs í öllum hlutum. „Réttu mér liendur j)ínar“, hrópaði Ekn-Aton í trúarhrifningu sinni. Er jiessi kærleiksríki maður hafði öðlazt jiann innri skiln- tng, að Guð væri líf, ljós og kærleikur, gat hann ekki fundið neins staðar í allieiminum neitt rúm fyrir vanþekkingu, hatur og illsku. Sumir Egyptalandsfræðingar eru jieirrar skoðunar, að Ekn- Aton hafi verið fyrsti maðurinn, sem hafi gert sér grein fyrir Guði sem föður og bræðralagi mannanna. Þegar hann neitaði að senda heri gegn Hittítum jtá færði hann hina fullkomnustu fórn; hann fórnaði ba'ði sjálfum sér og heimsveldinu í þeirri öruggu sannfæringu, að Guð kærleikans vildi að mennirnir lifðu saman í friði. I hjarta hans bjó friður Atons, hinnar and- fegu sólar. Sem faraó Egyptalands var hann persónugervingur Atons, æðstiprestur alheimssannleikans. Það var jtví skylda hans að framkvæma vilja Atons og vera mönnunum eftirdæmi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.