Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 86

Morgunn - 01.12.1974, Side 86
164 MORGUNN Einn þessara manna, sr. Bolli Gústafsson, hélt þessu fram í hugvekju í Mbl. sunnudaginn 13. okt. s.l. Hann vitnar i predikun eftir próf. Harald heitinn Níelsson til þess aS hressa upp á hugvekju sína. En bætir svo við þess- ari klausu: „Prófessor Haraldur Níelsson var of vitur maður til að ala á öfgum, þótt hann va>ri boðberi nýrra, róttæki- legra (sic!) skoðana í trúarefnum, sem vöktu ólgu í ís- len/.ku þjóðfélagi og skiptu mönnum i andstæðar fylk- ingar. En sennilega hefur hann aldrei órað fyrir því, að sálarrannsóknarstefnan ætti eftir að leiða til sértrúar, sem tæki þá öfgafullu afstöðu, að ekkert skipti manninn meira máli en það eitt, að eignast áþreyfanlega tryggingu fyi'ir því, að lif sé að þessu loknu. Að líkindum hefur fátt átt drýgri þátt í því að draga úr þekkingarþrá manna eftir boðskap Jesú Krists. . . .“ Hvað á maðurinn við með þessari ægilegu „sálarannsóknar- stefnu“? Á hann við stefnu sálarrannsóknafélaganna á ís- landi? Og hún leiðir til „sértrúar"? Það kemur þeim vafa- laust á óvart, sem tekið hafa þátt i starfi þessara félaga að heyra, að þeir með því hafi gengið á hönd einhverjum sér- trúarflokki! Og það svo stórhættulegum kristninni í landinu að „Að líkindum hefur fátt átt drýgri þátt (hressilega stuðl- að!) í þvi að draga úr þekkingarþrá manna eftir boðskap Jesú Krists! Það munar ekki um það! Til þess að ganga í sálarrannsóknarfélag á Islandi, þarf maður ekki að fallast á neina sérstaka skoðun, hvorki í trú- málum né öðrum efnum. Þelt.a eru bara samtök frjáls fólks, sem hefur áhuga á að fræðast eitthvað um hin huldu öfl mannssálarinnar. Þessu fólki hefur aldrei verið boðið að trúa einhverri „sálarrannsóknarstefnu“. Hitt er annað mál, að rannsókn dularfullra fyrirbæra leiðir vitanlega hugann fyrst og fremst að Kristi, hinum máttuga manni kraftaverkanna. Séra Bolli Gústafsson er hér því bersýnilega að berjast við vindmillur sinnar eigin ímyndunar. En úr því hann er svona
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.