Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 92

Morgunn - 01.12.1974, Síða 92
170 MORGUNN V 1942 dreymdi mig eftirfarandi draum. Þá var ég búin að liggja rúmföst í tvö ár og voru litlar líkur á að ég fengi heilsu á ný. Fannst mér það heldur illt þar sem ég átti fimm böm innan við fermingu. Þá kemur draumurinn: Mér fannst ég liggja i rúminu mínu eins og ég var vön. Ég lá að austanverðu í húsinu sem ég bjó í. Steinveggur var austan á húsinu og engin gluggi þar á. Finnst mér þá hurðin að bakherberginu opnast og inn kemur stúlka og mér finnst einhver segja við mig: Þetta er hún Valgerður sáluga Theo- dórsdóttir. Hana hafði ég þekkt allt frá því hún var barn og við skrifuðumst á þar til hún dó, þá var hún 11 ára gömul. Mér fannst hún vera í eins og skátabúningi. Hún var mjög björt, hún sagði ekki orð, en gekk inn að rúminu að vestan- verðu og gerði bæn sína þar, og veit ég að hún er að biðja fyrir mér. Ég yrti ekki á hana, en mér leið vel meðan hún var þarna. Svo gengur hún sömu leið til baka. Þegar hún er horfin, þá lit ég upp og sé þá að austurveggurinn er horfin og ég sé út á Eyjafjörðinn bjartan og fagran baðaðan sólskini. Þetta var dásamleg sjón. Þá hrökk ég upp. Þessi Valgerður Theodórsdóttir sem ég minnist á, var dóttir séra Theodórs Jónssonar á Bægisá í Hörgárdal og Jóhönnu Gunnarsdóttur. RáSning Ég var lengi að finna eitthvað út úr þessum draumi. Helzt fannst mér að ég ætti eftir að fá einhverja heilsu og að ég ætti eftir að koma út og sjá blessaðan Eyjafjörðinn. Og það kom líka fram nokkrum árum seinna, þvi að þá varð ég það frísk að ég komst út og sá þá dýrlegu sýn aftur sem ég sá i draumnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.