Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Side 93

Morgunn - 01.12.1974, Side 93
í STUTTU MÁLX FYRIRBOÐI? 171 Það mun hafa verið aðfaranótt annars febrúar 1959 að mig dreymdi eftirfarandi draum: Ég þóttist vera stödd í stofunni heima hjá mér, innari um margt fólk, er var í áköfum samræðum. Heyri ég þá allt í einu frá útvarpinu lag, sem ég þekkti vel, sungið af blönduð- um kór, en lagið vissi ég ekki að neinn utan minna nánustu bæri kennsl á. Lagið heitir Haustljóð, gert við samnefnt kvæði Davíðs Stefánssonar. En nú er það svo með þetta litla lag, sem enn er ekki til nema í handriti, að það er samið sem einsöngslag, en ekki kórlag. Og í draumnum undraðist ég það mjög að það skyldi vera flutt í útvarp án leyfis. En meðan ég hlustaði fannst mér þó að það fara mjög vel í blönduðum kór og vera snoturlega farið með það. Það voru sungin fleiri en eitt erindi, en athygli mín beindist fyrst og fremst að lag- inu — og hvernig það yrði kynnt á eftir og fannst mér ég híða þess í ofvæni, en samtal fólksins í stofunni truflaði mig og að lokum Jióttist ég skipa því að steinþegja. Söngurinn hljóðnaði og í staðinn fyrir rödd þularins heyrði ég nú rödd Jóns Pálmasonar alþingismanns: Þetta eru þjóSlög. Ég hrökk við, þetta var undarleg kynning, þar sem lagið var aðeins eitt, og var ég um leið glaðvakandi. Ingibjörg Stefánsdóttir. T febrúar 1959 fórust eins og kunnugt er skipin Júlí og Hermóður. Með Júlí fórust 30 manns, en með Hermóði 12 manns. Það féll í hlus Jóns Pálmasonar, sem þá var forseti sam- einaðs alþingis, að tilkynna á öldum ljósvakans alþjóð afdrif þessara marnia.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.