Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2000, Síða 39

Læknablaðið - 15.09.2000, Síða 39
FRÆÐIGREINAR / LÍFFÆRAFLUTNINGAR H j artaígræðsla Gunnlaugur Sigfússon Frá Barnaspítala Hringsins, Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Gunnlaugur Sigfússon, Barnaspítala Hringsins, Landspítala Hringbraut, 101 Reykjavík. Sími: 560 1000; netfang: gulli@rsp.is Lvkilorð: hjartaígrœðsla, hjartasjúkdómar. Ágrip ENGLISH SUMMARY Hjartaígræðsla er í dag viðurkennd meðferð við hjartasjúkdómum á lokastigi, bæði í börnum og fullorðnum. Horfur eftir hjartaígræðslu eru almennt góðar, 85% þeirra sem ganga undir slíka aðgerð eru á lífi eftir eitt ár og um 65% eftir fimm ár. Langvinn höfnun í formi kransæðasjúkdóms er stórt vandamál og veldur flestum dauðsföllum hjartaþega. Fylgikvillar ónæmisbælingar eru hvimleiðir, en lífsgæði eftir hjartaígræðslu eru almennt mjög góð. Inngangur Hjartaígræðsla er í dag viðurkennd meðferð við hjartasjúkdómum á lokastigi. Þessi aðgerð hefur gjörbreytt viðhorfi okkar til margra hjartavöðva- sjúkdóma og meðfæddra hjartagalla, sem áður voru taldir ólæknanlegir. Lífshorfur einstaklinga sem gengið hafa undir hjartaígræðslu fara sífellt batnandi, en aðgerðin er þó engan veginn fullkomin lækning. Þótt nýtt hjarta geti umbreytt lífi viðkomandi einstaklings eru mörg vandamál samfara þessu nýja framandi líffæri. Við tekur varanlegt eftirlit hjá læknum og ævilöng Iyfjameðferð, sem ekki er án aukaverkana (1). Sögulegt yfirlit Arið 1967 framkvæmdi Dr. Barnard í Cape Town í Suður Afríku fyrsta hjartaflutninginn í mann og vakti Sigfússon G Heart transplantation Læknablaðiö 2000; 86: 583-6 Heart transplantation has been established as an accepted treatment for end-stage heart disease, in both adults and children. Survival following heart transplantation today is good, one year actuarial survival is 85% and approximately 65% after five years. Chronic rejection presenting as an post-transplant coronary artery disease is the main limiting factor for long term survival. Complications from immunosuppression are troublesome, but quality of life is generally very good. Key words: heart transplantation, heart diseases. Correpondence: Gunnlaugur Sigfússon. E-mail: gutii@rsp.is þessi aðgerð mikla athygli (2). Næstu árin voru margir hjartaflutningar framkvæmdir víða um heim en árangur af hjartaígræðslu á þessum árum var hins vegar mjög slakur, einkum sökum vanþekkingar á höfnun og/eða sýkingum samfara ónæmisbælingu. Vegna þessa bönnuðu margar stofnanir þessa aðgerð og annars staðar lognaðist hún út af. Nokkrar stofnanir héldu þó áfram rannsóknum og tilrauna- starfsemi með þessa líffæraflutninga. Með tilkomu Number of transplants Year Fígure 1. Heart transplant volumes from 1982-1998. Data from: Tlie Registry ofthe International Society for lleart and Limg Transplantation: sixteenth official report-1999. Læknablaðið 2000/86 583
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.