Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2000, Side 48

Læknablaðið - 15.09.2000, Side 48
FRÆÐIGREINAR / LlFFÆRAFLUTNINGAR r ígræðslur á íslendingum séu gerðar við Ríkisspítal- ann í Kaupmannahöfn. Enn sem komið er hefur enginn Islendingur farið í lungnaskipti til Kaup- mannahafnar. Þar eru 80-100 sjúklingar á biðlista eftir lungnaígræðslu og er algengt að sjúklingar bíði í tvö til þrjú ár eftir nýju líffæri. Um ijórðungur sjúklinga deyr meðan þeir eru enn á biðlistanum. Árangurinn telst sambærilegur og annars staðar, þar sem lýst er 96% eins árs lifun og 65% sjö ára lifun (munnlegar upplýsingar frá Ulrik Gerner Svendsen yfirlækni). Eftirlit eftir ígræðslu felst meðal annars í blástursprófum, röntgenmynd af lungum og blóð- prófum. Berkjuspeglanir eru gerðar tveimur, fjórum, sex og 12 vikum eftir aðgerð og síðan sex, 12,18 og 24 mánuðum eftir ígræðsluna. Ráðgert er að eftirlit verði hér á landi eftir fyrstu sex vikumar eftir aðgerð. Framtíðin Til að lungnaígræðslur geti haldið áfram að þróast þarf að koma til aukið framboð af líffærum og betri meðferð við langvinnri höfnun. Hugsanlegt er að lungu úr dýrum verði notuð í framtíðinni og stöðugt er unnið að þróun nýrra ónæmisbælandi lyfja (1,2). Mikilvægt er fyrir Islendinga að halda áfram samvinnu við bestu stofnanir á Norðurlöndum og tryggja áframhaldandi líffæragjafir á íslandi. Heimildir 1. Arcasoy SM, Kotloff RM. Lung transplantation. N Eng J Med 1999; 340:1081-91. 2. Maurer JR, Frost AE, Estenne M, Higenbottam T, Glanville AR. International guidelines for the selection of lung transplant candidates. J Heart Lung Transplant 1998; 17:703-9. 3. HauptmanPJ, O'Connor KJ. Procurement and allocation of solid organs for transplantation. N Eng J Med 1997; 336: 422- 31. 4. Detterbeck FC, Egan TM, Mill MR. Lung transplantation after previous thoracic surgical procedures. Ann Thorac Surg 1995;60:139-43. 5. Pigula FA, Griffíth BP, Zenati MA, Dauber JH, Yousem SA, Keenan RJ. Lung transplantation for respiratory failure resulting from systemic disease. Ann Thorac Surg 1997; 64: 1630-4. 6. Flume PA, Egan TM, Paradowski LJ, Detterbeck FC, Thomson JT, Yankaskas JR. Infectious complications of lung transplantation: impact of cystic fibrosis. Am J Resp Crit Care Med 1994; 149:1601-7. 7. Grossmann RF, Frost A, Zamel N, Patterson GA, Cooper JD, Myron PR, et al. Results of single-lung transplantation for bilateral pulmonary fibrosis. The Toronto Lung Transplant Group. N Engl J Med 1990; 322: 727-33. 8. Barr ML, Schenkel FA, Cohen RG, Barbens RG, Fuller CB, Hagen JA, et al. Recipient and donor outcomes in living related and unrelated lobar transplantation. Transplant Proc 1998; 30: 2261-3. 9. Kramer MR, Valantine HA, Marshall SE, Starnes VA, Theodore J. Recovery of the right ventricle after single-lung transplantation in pulmonary hypertension. Am J Cardiol 1994; 73: 494-500. 10. Gross CR, Savik K, Bolmann RM III, Hertz MI. Long-term health status and quality of life outcomes of lung transplant recipients. Chest 1995; 108:1587-93. 11. Christie JD, Bavaria JE, Palevsky HI, Litzky L, Blumenthal NP, Kaiser LR, et al. Primary graft failure following lung transplantation. Chest 1998; 114: 51-60. 12. Susanto I, Peters JI, Levine SM, Sako EY, Anzueto AR, Bryan CL. Use of ballon-expandable metallic stents in the management of bronchial stenosis and bronchomalacia after lung transplantation. Chest 1998; 114: 1330-5. 13. Maurer JR, Tullis DE, Grossman RF, Vellend H, Winton TL, Patterson GA. Infectious complications following isolated lung transplantation. Chest 1992; 101:1056-9. 14. Soghikian MV, Valentine VG, Berry GJ, Patel HR, Robbins RC, Theodore J. Impact of ganciclovir prophylaxis on heart- lung and lung transplant recipients. J Heart Lung Transplant 1996; 15: 881-7. 15. Heng D, Sharples LD, McNeil K, Stewart S, Wreghitt T, Wallwork J. Ðronchiolitis obliterans syndrome: incidence, natural history, prognosis and risk factors. J Heart Lung Transplant 1998; 17:1255-63. 16. Dorling A, Riesbeck K, Warrens A, Lechler R. Clinical xenotransplantation of solid organs. Lancet 1997; 349:867-71. Atacand Hiissle, 970003 Töflur, C 09 C A 06 RB Hver tafla inniheldur Candesartanum INN, cflexetfl 4 mg, 8 mg eða 16 mg. Ábendingar: Hár blóðþrýstingur. Skammtar og lyfjagjöf: Skömmtun: Venjulegur viðhaldsskammtur Atacand er 8 mg eða 16 mg einu sinni á dag. Lyfið má taka með eða án matar og án tillits til aldurs. Hjá sjúklingum með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (þ.e. kreatínín klerans <30 ml/mín.) skal hefja meðferð með 4 mg. Börn: Lyfið er ekki ætlað börnum. Frábendingan Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf. Varnaðar- orð og varúðarreglur: Skyld lyf geta aukið þvagefni í blóði og kreatínín í sermi hjá sjúklingum með tvíhliða nýrnaslag- æðaþrengsli eða þrengsli í slagæð að einu nýra ef aðeins eitt nýra er til staðar. Petta getur einnig átt við um angíótensín II viðtaka antagónista. Hjá sjúklingum með alvarlega skert blóðrúmmál geta einkenni lágþrýstings komið fram. Sam- tímis gjöf á Atacand og kalíumsparandi þvagræsilyfi getur valdið hækkun á kalíumþéttni í sermi. Milliverkanin Engar þekktar. Aukaverkanin Lágþrýstingur vegna áhrifa lyfsins. Lynirif: Eiginleikar: Candesartan er angíótensín II viðtaka blokki, sérhæfður fyrir ATl viðtaka, með sterka bindingu við og hæga losun frá viðtakanum. Það hefur enga eigin virkni. Blóðþrýstingslækkandi verkun hefst innan 2 klst., há- marks blóðþrýstingslækkandi verkun næst innan fjögurra vikna og helst við langtíma meðferð. Blóðþrýstingslækkun af völdum lyfsins helst jöfn í 24 klst. og þess vegna er nægj- anlegt að gefa lyfið einu sinni á dag. Candesartan eykur blóðflæði um nýru og viðheldur eða eykur gaukulsíunar- hraða á meðan viðnám nýrnaæða og síunarhlutfall minnkar. Atacand hefur engar óæskilegar verkanir á blóðsykur eða blóðfitu. Pakkningar og verð: Töflur 4 mg: 28 stk. 2853 kr.; 98 stk. 7966 kr.; 1 tafla x 98 stk. 6858 kr. Töflur 8 mg: 28 stk. 3172 kr.; 98 stk. 8987 kr.; 1 tafla x 98 stk. 7837 kr. Töflur 16 mg: 28 stk. 3810 kr.; 98 stk. 10980 kr.; 1 tafla x 98 stk. 9797 kr. Greiðsluþátttaka: B Sjá ítarlegri upplýsingar um lyfið í texta Sérlyfjaskrár 1999 Umboð á íslandi: Pharmaco hf. AstraZeneca Hörgatúni 2,210 Garðabær Sími: 535-7151 Fax: 565-7366 590 Læknablaði ð 2000/86 i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.