Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.2000, Side 63

Læknablaðið - 15.09.2000, Side 63
UMRÆÐA & FRÉTTIR / AÐALFUNDUR LÍ Aðalfundur Læknafélags íslands árið 2000 Aðalfundur Læknafélags Íslands var haldinn á ísafirði 25.-26. ágúst síðastliðinn. Fundurinn var vel sóttur og fyrir honum lágu allmörg mál til umfjöllunar. Umræðan um gagnagrunnsmálið setti verulegan svip á fundinn. Fyrir honum lágu þrjár tillögur um málið sem aðalfundarfulltrúum var ætlað að taka afstöðu til. Formaður LÍ, Sigurbjörn Sveins- son, rakti ítarlega þær viðræður sem Læknafélagið og íslensk erfðagreining stóðu í frá febrúarmánuði og fram i ágúst. Nánar er greint frá þeim í viðtali við Sigurbjörn annars staðar í blaðinu. Umræður voru málefnalegar en endurspegluðu þann grundvallar- ágreining sem er á milli fylgismanna og andstæðinga þróun hlýtur að vera fagnaðarefni á nýjum Landspítala. Það gefur starfsfólki hans tækifæri til að einbeita sér að stærri og flóknari verkefnum sem ekki verða leyst á minni sjúkrahúsum eða læknastöðvum. Auðvitað getur þessi þróun haft það í för með sér að Háskóli íslands þurfi að sækjast eftir auknu samstarfi við minni sjúkrahús og jafnvel læknastöðvar um menntun heilbrigðisstarfsfólks. Þeirri málaleitan yrði örugglega vel tekið. Akranesi 20. ágúst 2000 laganna um miðlægan gagnagrunn á heilbrigðissviði. Þeir sem höfðu ekki gert upp hug sinn að fullu settu einnig svip á umræðuna. Pað vakti óneitanlega athygli að einn þeirra sem til máls tóku lýsti yfir efasemdum sínum um miðlægan gagnagrunn en jafnframt því að hann ætti hagsmuna að gæta sem eigandi 1000 eininga í íslenskri erfðagreiningu. Margir fýlgdu fordæmi hans og gerðu grein fyrir efnahagslegum og/eða starfslegum tengslum sínum við íslenska erfðagrein- ingu eða Urði, Verðandi, Skuld. Sigurbjörn Sveinsson formaður LÍ var nokkuð ánægður með ályktun þá sem samþykkt var um mögulegt framhald viðræðnanna við ÍE. „Pessi ályktun dregur saman samstöðu lækna um það að breyta þurfi vinnubrögðum hvað varðar notkun heilsufarsupplýsinga í rannsóknarskyni, það er að afla þurfi leyfis einstaklinga til notkunar upplýsinga um þá og að möguleiki verið fyrir hendi að eyða upplýsingum samkvæmt ósk einstaklinganna. Með því að vísa til tveggja skjala, sem eru öndverð hvað varðar meðferð upplýsinga, sem til eru eða verða til fram að tilteknum degi skilur fundurinn það eftir fyrir stjórn að leiða þau álitamál til lykta og bera þá niðurstöðu undir dóm félaga í LÍ.“ Meðal efnis á aðalfundinum var málþingið: Læknar á frjálsum markaði. Framtíð í ljósi útboða og Læknablaðið 2000/86 603
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.