Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.2000, Page 95

Læknablaðið - 15.09.2000, Page 95
RAÐSTEFNUR OG ÞING Námskeið í stoðkerfisfræði dagana 29. september til 1. október 2000 ÖXL OG BRJÓSTHRYGGUR Vegna fjölda áskorana verður fyrsta námskeiðið (af fjórum) í stoðkerfisfræði (ortópedískri medisín) endurtekið 29. september til 1. október næstkomandi og verður fjallað um öxl og brjósthrygg á þessu námskeiði. Aðalkennari verður sem fyrr Bernt Ersson læknir frá Gávle. Á námskeiðinu verður farið yfir líffærafræði, lífeðlisfræði og líftækni, en aðaláhersla verður lögð á meðferð. Námskeiðið verður haldið að Reykjalundi og er ætlað læknum og sjúkraþjálfurum, en sem fyrr verður fjöldi þátttakenda takmarkaður. Upplýsingar og skráning á námskeiðið er hjá Magnúsi Ólasyni lækni á Reykjalundi (s: 566 6200, bréfasími: 566 8240; netfang: magnuso@reykjalundur.is) og Óskari Reykdalssyni lækni á Heilsugæslustöðinni á Selfossi (s- 482 1300 og 482 2335). Málþing um fæðingafræði og kvensjúkdóma 7. október á vegum Læknafélags Akureyrar og Norðausturlandsdeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Fundarstaður: Hólar, viðbygging Menntaskólans á Akureyri Dagskrá 09:00 Setning: Vilhjálmur Kr. Andrésson formaður Læknafélags Akureyrar 09:05 Legslímuflakk: Erfðir og faraldsfræði: Reynir Tómas Geirsson 09:25 Háþrýstingur á meðgöngu og heilsufar seinna á ævinni: Reynir Tómas Geirsson 09:45 Faraldsfræði fósturláta: Sven Cnattingius prófessor við Karolinska Instituttet, Stokkhólmi Kaffihlé frá 10:15 til 10:45 og sýning styrktaraðila 10:45 Lengi býr að fyrstu gerð: Áhersluþættir ímæðravernd: Sigfríður Inga Karlsdóttir 11:05 Vatnsfæðingar: Aðalheiður Valgeirsdóttir 11:25 Grundavallaratriði sálrænnar skyndihjálpar við andvana fæðingar: Björg Pálsdóttir 11:45 Rýni (audit) á fæðingadeild: Alexander Smárason Matarhlé frá 12:05 til 13:00 og sýning styrktaraðila 13:00 Kynning rannsóknarniðurstaðna varðandi þvagleka kvenna: Guðrún Eggertsdóttir 13:20 Árangur af grindarbotnsþjáifun i baráttunni við þvagleka: Sigríður Kjartansdóttir 13:40 Þvagfæravandamál aldraðra: Konráð Lúðvíksson 13:40 Greining á þvagfæravandamálum kvenna: Gunnar Herbertsson 14:00 Meðferð á þvagfæravandamálum kvenna: Paul Moran læknir Kaffihlé frá kl. 15:00 til 15:30 og sýning styrktaraðila. 15:30 Forburðarskimun: Hulda Hjartardóttir 16:00 Siðferðileg vandamál varðandi forburðarskimun: Vilhjálmur Árnason 16:30 Málþingslok Þátttaka tilkynnist til ritara hjúkrunarstjórnar FSA í síma 463 0272 milli kl. 10 og 14 virka daga eða til Elsu Guðmundsdóttur læknis FSA í síma 463 0206 eða í tölvupósti elsa@fsa.is Þátttökugjald: 2000 kr. Læknablaðið 2000/86 629
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.