Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 5
Ritstjóraspjall Sumar 2010 _____________ Mjög er ofmælt hversu almenn óánægja fólks er með stjórnmálamenn og stjórn­ mála baráttuna . Almennt má kannski segja að fólk hugsi sem svo: „Við fólum ykkur að sjá um stjórn landsins og þjóðfélagið fór á annan endann á ykkar vakt . Þið berið því sökina .“ Þetta má auðvitað til sanns vegar færa . Þess vegna er svo mikilvægt að gengið sé hreint til verks við að hreinsa til eftir hrunið . Fólk vill að þeir sem tengdust hruninu á einhvern hátt, þ .e . þeir sem stigu hrunadansinn, hverfi af vettvangi og nýtt fólk sé kallað til verka . Ef ekki er hreinsað til með þessum hætti og almenn ingur fær það á tilfinninguna að það hafi ekki orðið mark verð breyting, fyrst og fremst á mannskap en einnig á ýmsu háttalagi, getur reiði fólks farið að beinast að sjálfum und ir stöðum samfélagsins . Það hlýtur að vera meginverkefni þeirra sem hafa valist til forystu eftir hrunið að tryggja að svo verði ekki . Úrslit sveitarstjórnarkosninganna eru ekki áfellisdómur kjósenda yfir þeirri hug mynda fræði sem var ríkjandi í lands­ stjórn inni fyrir bankahrun held ur rassskell ing á for ystu mönnum vinstri flokk anna sem nú fara með stjórn lands ins . Það er hin almenna nið ur staða . En í nokkrum sveit arfélögum réðu stað bundn ar ástæður úrslit unum, svo sem í Reykja vík og á Akureyri . Í Reykja­ vík lýstu kjós end ur yfir fyrirlitningu sinni á þeim farsa sem ein kenndi stjórn borgar inn­ ar áður en Hanna Birna Kristjánsdóttir sett­ ist í borg ar stjóra stólinn . Á Akureyri framdi odd viti Sjálfstæðis flokksins eins konar póli­ tískt „hara kiri“ skömmu fyrir kosningar og uppskar samkvæmt því . Að öðru leyti má Sjálfstæðis flokkurinn almennt vel við una úrslit sveitarstjórnarkosninganna . Það sýnir að sjálfstæðisstefnan höfðar enn til landsmanna, enda á hún djúpar rætur í manns eðlinu og reynslu kyn slóðanna . Það er því víðs fjarri að hrun bankanna hafi dæmt hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins úr leik eins og vinstri menn og sumir álitsgjafar hafa reynt að halda að fólki . Hrun bankanna hefur ekkert með sjálfstæðisstefnuna að gera . Í hugmyndafræði sjálf stæðismanna felst ekki að farið sé á svig við lög og góða siði . Uppgjör sjálfstæðismanna vegna banka­hruns ins beinist því ekki að stefnu flokks þeirra heldur því fólki sem stýrði flokknum þegar hrunið varð . Strandkapt einar fara yfir leitt í land, hver svo sem sök þeirra er í raun . Upp­ gjör sjálfstæðismanna verður því óhjá kvæmi lega á persónulegum nótum . Slík uppgjör eru oft erfið vegna tengsla og til finninga . En almenn ­ ing ur verður að skynja að það séu raun veruleg skil við hrunfor tíðina . Skilin felast í því að skipta út fólki en ekki í breyttri þjóðfélagsgerð eða nýju flokkakerfi . Mikilsvert er fyrir fram tíð Sjálf stæðisflokksins og framgang sjálf stæðis­ stefn unnar að nýir forystumenn flokksins sýni fyllstu einurð í þessu uppgjöri . Flokkur­ inn mun gjalda þess síðar ef forysta hans víkur sér undan óþægilegum átökum eða reynir að halda hlífiskildi yfir þeim sem þekkja ekki sinn vitjunartíma . Þjóðmál SUmAR 2009 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.