Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 42

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 42
40 Þjóðmál SUmAR 2010 atriða sem nefndin fjalli um í bréfinu . Vaknar þá sú spurning hvers vegna ég hafi ekki verið spurður um þau öll . Nefndin hafði nægan tíma og tækifæri til slíks, en ég hef frá öndverðu verið boðinn og búinn að veita nefndinni svör og aðstoð . II Því miður verður ekki komist hjá að taka fram, að óhjákvæmilegt er að líta svo á að tveir nefndarmanna séu vanhæfir til að sinna nefndarstarfinu, að hluta til eða í heild . Í 1 . mgr . 1 . gr . nefndarlaganna er tilgangur nefndarstarfsins sagður sá að leita „sannleikans um aðdraganda og orsök falls bankanna“ . Komið hefur í ljós að nefndarmaðurinn Sigríður Benediktsdóttir hóf nefndarstarf sitt eftir að hafa lýst því opinberlega að orsakir umrædds falls bankanna hafi annars vegar verið græðgi og hins vegar ábyrgðarlaust sinnuleysi þeirra stofnana sem setja hafi átt reglur og tryggja fjármálalegan stöðugleika . Umræddur nefndarmaður hafði þannig fyrirfram lýst því opinberlega hver hann væri, sannleikurinn sem nefndin skyldi leita . Skal hér áréttað að lögin leggja þá skyldu á nefndarmennina að leita sannleikans en ekki einfaldlega að leita stuðnings við fyrirfram boðaðar niðurstöður sínar . Þá hlýtur hér sérstaklega að vera bent á, að umræddur nefndarmaður greindi frá þessari niðurstöðu sinni í viðtali við blað þess skóla er hann kennir í erlendis . Augljóst er, að ef nefndarmaðurinn sneri til baka til skólans með gagnstæða niðurstöðu við þá sem hann til­ kynnti í viðtalinu, yrði það honum til verulegs álits hnekkis og niðurlægingar . Að minnsta kosti hefur það fólk, sem nefndarstarfið beinist að, góða og gilda ástæðu til að ætla að svo sé . Við þær aðstæður er augljóst að starfsmenn þeirra stofnana, sem samkvæmt yfirlýstu mati nefndarmannsins urðu valdar að bankahruni heils lands með sinnuleysi sínu, geta ekki þurft að sæta því að sami einstaklingur gefi álit á störfum þeirra sem fulltrúi í opinberri rann­ sókn ar nefnd . Þá kemst ég ekki hjá að taka fram, að athugun hefur leitt í ljós að fjallað hefur verið opinber lega um þetta atriði . Í Fréttablaðinu var hinn 11 . júní 2009 rætt við formann nefndarinnar um van­ hæfi umrædds nefndarmanns og segir í blaðinu að meðal þeirra sem komið hafi nefndarmann­ in um til varnar séu tveir nafngreindir hagfræð­ ingar . Þeir telji „að ummæli hennar lýsi viðhorfi flestra hagfræðinga í heimi . En hvað finnst Páli?“ spyr Fréttablaðið og formaður nefndarinnar svar­ ar: „Nú ert þú að spyrja mig spurningar sem ég yrði vanhæfur við að svara .“3 Það blasir við, að þegar formaður nefndarinnar yrði vanhæfur við að svara spurningunni, þá er nefndarmaðurinn, sem það gerði, ekki síður orðinn vanhæfur . Og gildir þá einu hvort litið er svo á að spurningin til nefndarformannsins hafi verið um hvort um mælin lýstu viðhorfi „flestra hagfræðinga í heimi“ eða um það hvort formaðurinn væri sjálfur sammála nefndarmanninum . Nefndar­ mað urinn lýsti umræddri skoðun sem sinni eigin og er það vitaskuld ekki síður til þess fallið að valda vanhæfi nefndarmannsins, en ef nefndarmaðurinn hefði sagt umrædda skoðun vera álit „flestra hagfræðinga í heimi“ . Ennfremur vek ég athygli á því að í sama blaði kemur fram að aðallögfræðingur Alþingis, Ásmundur Helgason, sem er þrautreyndur á sviði stjórnsýsluréttar eins og nefndarmönnum er flestum kunnugt, hafi í minnisblaði til forseta Alþingis sagt að draga megi óhlutdrægni nefndarmannsins í efa . Allt lýtur þetta í sömu átt, sem ekki verður efast um . 3 Fréttablaðið, 11 . júní 2009, bls . 4 . Umræddur nefndarmaður hafði þannig fyrirfram lýst því opinberlega hver hann væri, sannleikurinn sem nefndin skyldi leita . Skal hér áréttað að lögin leggja þá skyldu á nefndarmennina að leita sannleikans en ekki einfaldlega að leita stuðnings við fyrirfram boðaðar niðurstöður sínar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.