Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 50

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 50
48 Þjóðmál SUmAR 2010 að stuðla að öryggi fjármálakerfisins, þ .e . að tryggja fjármálastöðugleika . Þetta er vaxandi viðfangsefni í Seðlabanka Íslands og nauðsynlegt þykir að kveða sérstaklega á um það í lögunum . Í þessu felst ekki að bankinn feti sig inn á verksvið Fjár málaeftirlitsins . Fjármálaeftirlitið hefur hlut verki að gegna sem skilgreint er í lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi . Það bygg ist m .a . á því að fylgjast með því að stofn­ anir sem sæta eftirliti Fjármálaeftirlits starfi í sam ræmi við lög og reglur sem um starfsemina gilda . Athygli Seðlabankans beinist ekki að þessu og síður að einstökum stofnunum en verkefni Fjármálaeftirlitsins .“ Í ljósi orða athugasemdanna um fjár mála­ stöðug leika má hins vegar vekja athygli á því, að það hugtak kom hvergi fyrir í lagatextanum sjálfum á þeim tíma sem athugun nefndarinnar tekur til . Í eldri lögum um Seðlabanka frá árinu 1986, var valdsvið, hlutverk og ábyrgð bankans mun víðtækara en nú . Þar var hlutverk bankans með sama hætti og nú er, að því viðbættu að undir bankann heyrði einnig eftirlitshlutverk sem nú heyrir undir aðra stofnun, það er að segja Fjármálaeftirlitið, sem starfar samkvæmt lögum nr . 87/1998 um opinbert eftirlit með fjár mála­ starfsemi . Í athugasemdum með frum varpi að þeim lögum segir meðal annars: „Mikilvægt er að eftirlitstofnun fái að starfa óháð öðrum hags­ munum en þeim sem í eftirlitinu felast . Þetta verður best tryggt með því að tryggja þessari starfsemi sjálfstæði . Því er í frumvarpi þessu lagt til að með eftirlitið fari sérstök stofnun, Fjármálaeftirlitið . Stofnun inni er ætlað mikið sjálfstæði til ákvarðana og er gert ráð fyrir að stofnunin hafi sérstaka stjórn . Einnig er gert ráð fyrir að ákvörðunum stofnunarinnar verði vísað til sérstakrar kærunefndar en ekki ráðherra . Gert er ráð fyrir að stofnunin falli stjórnskipulega undir viðskiptaráðherra, en honum er ekki ætlað vald til að hafa áhrif á ákvarðanir stofnunarinnar eða til að endurskoða þær .“ Enn má nefna 8 . gr . laga nr . 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, þar sem segir: „Fjármálaeftirlitið skal fylgjast með að starfsemi eftirlitsskyldra aðila sé í samræmi við lög, reglugerðir, reglur eða samþykktir sem um starfsemina gilda og að starfsemin sé að öðru leyti í samræmi við heilbrigða og eðlilega við­ skiptahætti .“ Í 9 . gr . þessara sömu laga er meðal annars kveðið á um, að til þess að ná þessu markmiði sínu sé Fjármálaeftirlitinu beinlínis skylt að athuga rekstur eftirlitsskyldra aðila (fjármála­ stofnana) svo oft sem þurfa þykir . Þeim er skylt að veita Fjármálaeftirlitinu aðgang að öllu bókhaldi sínu, fundargerðum, skjölum og öðrum gögnum í vörslu þeirra er varða starfsemina sem Fjármálaeftirlitið telur nauð­ syn legan . Vegna starfsemi sinnar getur Fjár­ mála eftirlitið gert vettvangskannanir eða óskað upplýsinga á þann hátt og svo oft sem það telur þörf á . Fjármálaeftirlitinu er heimilt að skipa sérfræðing til að gera athugun á tilteknum þáttum í starfsemi eða rekstri eftirlitsskylds aðila eða til að hafa að öðru leyti sértækt eftirlit með eftirlitsskyldum aðila . Þá eru Fjármálaeftirlitinu í lögunum veittar verulega víðtækar heimildir aðrar til að sinna lögboðnu eftirlitshlutverki sínu og er of langt mál að telja öll þau lagaákvæði, en Fjármálaeftirlitinu er m .a . veitt heimild til húsrannsóknar, haldlagningar á skjölum og öðrum gögnum, bæði hjá fyrirtækjum og einstaklingum . Auk þessa er Fjármálaeftirlitinu meðal annars einnig skylt að annast ýmsar kannanir og koma með ábendingar og kröfur til úrbóta, ákveða févíti og sektir og fleira . Að gefnu tilefni ber einnig að tiltaka að í 1 . mgr . 36 . gr . laga nr . 161/2002 um fjármálafyrirtæki, segir: „Innlend fjármála­ fyrirtæki sem hyggjast starfrækja útibú í öðru ríki á Evrópska efnahagssvæðinu, í aðildarríki Frí­ Samkvæmt þessu verður stjórn­valdið að stíga afar varlega til jarðar . Kannski mætti frekar ætla að Seðlabankinn hafi gengið lengra en flestum þótti rétt, í að reyna að koma vitinu fyrir fólk og stofnanir á hættutímum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.