Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 97

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 97
 Þjóðmál SUmAR 2010 95 Stjórnmálamaðurinn er skapari auð­ lind ar innar . Með pennastriki einu getur hann skap að eða eytt mengunarkvóta . Eftirlitið passar upp á að framleiðsla kvóta hafi átt sér stað þegar fyrirtæki draga úr mengun . Neytendur og loka­ greiðendur af þessu regluverki eru fjar lægir kaupendur hrávörunnar sem þarfn ast kvóta til framleiðslu . Varan í þessum viðskiptum. Fasteign annars vegar og stimpill frá eftirlitinu hins vegar. HEFÐBUNDIN VIÐSKIPTI HUGMYNDIR STJÓRNMÁLAMANNA UM MARKAÐSVÆÐINGU MENGUNAR Neytendur vonast eftir kuldaskeiði Neytandi og greiðandi Lánveitandi Eftirlitið staðfestir framleiðslu kvótans Lánveitandi Kaupandi kvóta Framleiðsla hrávöru Neytandi hrávöru og lokagreiðandi kvótans Takmörkun á auðlind Byggingarefni og vinnuafl fyrir fasteign Ótakmörkuð auðlind Stjórnmálamaður skapar með pennastriki Framleiðandi og seljandi Seljandi mengunarkvóta þessa auðlind, aukið losunarheimildir, dregið úr þeim, hætt við þetta allt, truflað markaðinn . Þá getur komið í ljós að jörðin sé alls ekki að hitna og þessar áhyggjur því óþarfar, jafnvel að samstaða skapist um það að hitnun jarðar komi almenningi til góða . Með einu pennastriki getur skaparinn haft áhrif á auðlindina . Í þriðja lagi er það hagsmunaaðilinn að öllu þessu regluverki, almenningur . Hann dregur andann að sér og reynir að meta hvort loftið sé hreinna, jörðin kaldari . Í gegnum hærra vöruverð hefur hann borgað fyrir kaldari heim og minni mengun . Hann treystir á vel stimplað eyðublað eftirlitsaðilans og rannsóknarvinnu sérfræðinga á spena stjórnmálamanna . Innleiðing „Cap and Trade“­kerfisins mun valda umtalsverðum sveiflum í rekstri orku ­ fyrir tækja og framleiðslufyrirtækja . Þar sem nær ómögulegt er að meta fram boðið af mengunar­ kvóta vegna aðkomu stjórn mála manna mun verð kvótans sveiflast um tals vert . Þetta getur leitt til aukinnar óvissu í áætlunargerð fyrir nýsköpunarstarf á sviði orkumála . Helsta takmark kerfisins er samt sem áður að styrkja rannsóknavinnu og nýsköpun sem fela í sér minni losun gróður húsa lofttegunda . Þýsk stjórnvöld skylda orkunotendur til að niðurgreiða raforkuverð Dæmi eru um arfaslakan árangur af tilraun stjórnvalda til að gera heiminn kaldari . Þýsk stjórnvöld niðurgreiða raforkuverð frá raf orku verum sem framleiða endurnýjanlega orku . Raforka frá „solar cells“ varð að tísku fyrir­ bæri á húsþökum í Þýskalandi . Vandamál ið er hins vegar að hið takmarkaða magn sem hægt er að framleiða á hverjum tíma af „silicon“ er nú á húsþökum í Þýskalandi þar sem sólin skín sjaldnar og minna en sunnar í álfunni; nýting hráefnisins er því verri . Þessi eftirspurnaraukn­ ing hækkaði verð á sílíkoni upp úr öllu valdi sem gerði framkvæmdir dýrari og jók þörfina á peningaaustri stjórnvalda . Til lengri tíma litið lækkaði þó verð á sílikoni þar sem framleiðend­ um þess fjölgaði . Þýska ríkið hafði þar með komið upp stórri atvinnugrein sem er háð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.