Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 129

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 129
 Þjóðmál SUmAR 2010 127 og allar spurningar voru eftir því . Svo lánlausir voru stjórnendur þáttarins að þegar þeir fengu spurningar upp í hendurnar í miðjum þætti, þá tókst þeim ekki að skilja neitt . Sem dæmi má nefna, að Jónas Fr . Jóns son greindi frá því í þættinum að á fundi hjá Sam­ tökum fjármálafyrirtækja, á útrásar tímanum, hefði umboðsmaður Alþingis haldið tölu og hvatt fjármálafyrirtækin eindregið til að vera óspör að kvarta til umboðsmanns ef Fjármálaeftirlitið gengi hart fram gegn fyrirtækjunum . Eftir að Jónas hafði sagt frá þessu, héldu stjórnendurnir áfram að tala við rannsóknarnefndarmennina, sem meðal annars gagnrýna Fjármálaeftirlitið harð lega fyrir linkind, en datt ekki í hug að spyrja ranns óknarnefndarmanninn Tryggva Gunn ars­ son, umboðsmann Alþingis, um þetta for vitni­ lega atriði . Opinber umræða um skýrsluna hefur dregið dám af þessu upphafi . Aukaatriði eru gerð að aðal­ atriðum, og öfugt . Gagnrýni á skýrsluna fæst ekki rædd . Fyrst slá fjölmiðlamenn föstu að niður staða skýrslunnar hafi bara víst verið eins og þeir höfðu ímyndað sér að hún yrði . Síðan er látið nægja að vísa óljóst í skýrsluna, með stóru essi, og látið eins og þar hafi nú allur málflutningur þeirra sann­ ast í eitt skipti fyrir öll . Fáir hafa auðvitað lagt á sig að lesa allar þessar þúsundir blaðsíðna og enn færri hafa haldið þræði allan tímann . Þess vegna skapast á endanum einhver þjóðtrú um það hvað sé í skýrslunni sagt, og hvað ekki . Þeir sem vilja fá skýra mynd af aðalatriðum skýrsl unnar hafa hins vegar nú fengið þarflegt hjálp ar gagn . Í síðustu viku kom út ákaflega að­ gengi leg bók Styrmis Gunnarssonar, fyrr verandi ritstjóra, um skýrsluna, þar sem hann fer á 160 blaðsíðum yfir aðalatriði skýrslunnar . Styrmir fer yfir það, hvað skýrsluhöfundar segja um ólíka aðila og stofnanir, og fer ekki hjá því að menn sjái aðra mynd en þá sem óðamála bloggarar og reiðir fréttamenn hafa reynt að draga upp . Í bók Styrmis fá bankarnir sérstakan kafla, útrásarvíkingar annan, fjármálaeftirlitið einn, ríkisstjórn og seðla­ banki, Icesave­„skuldbindingarnar“ og efna hags­ stjórnin fá sinn kaflann hvert . Sumir hafa eflaust skilið fréttir af skýrslunni svo, að rannsóknarnefndin gagnrýni harðlega efnahagsstjórn áratuganna fyrir bankahrun . Sú mynd er ekki rétt . Skýrsluhöfundar segjast þvert á móti lýsa „framfaraskrefum sem stigin voru á undanförnum áratugum og eiga þátt í stórbættum lífskjörum almennings á Íslandi“ . Þeir fagna ábyrgri fiskveiðistjórnun, útbreiddri verðtryggingu lánsfjár, og nefna sérstaklega með ánægju að „vaxtafrelsi, markaðsvæðing og brotthvarf hins opinbera úr atvinnurekstri, opnun hagkerfisins og afnám viðskiptahafta“ hafi átt mikinn þátt í stórbættum lífskjörum Íslendinga . Hefur einhver heyrt fréttamenn, álitsgjafa og stjórnmálamenn vitna mikið í þessi orð nefndarmanna? Styrmir bendir í bókinni réttilega á, að það sé „ekki mikill samhljómur í lýsingum rann­ sóknarnefndar Alþingis á þeim árangri, sem náðst hefur á Íslandi með þeirri stefnu í efnahags­ og atvinnumálum, sem fylgt hefur verið, og gagnrýni ýmissa vinstrimanna þess efnis að allt, sem farið hefur á verri veg sé svonefndri nýfrjálshyggju að kenna“ . Hann segir að rannsóknarnefndin „sé þannig að því er virðist sammála þeirri grundvallarstefnu, sem hér hefur verið fylgt, gagnrýnir hún einstaka þætti í efnahagsstjórninni og þá sérstaklega frá árinu 2004“ . Vitnar Styrmir svo til nefndarinnar sem gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki skorið opinber útgjöld niður á þenslutímum . Þannig mætti taka mýmörg dæmi um skakka mynd sem fólki hefur verið gefin af niðurstöðum nefndarmanna, og bók Styrmis er mikilvægt hjálpargagn þeirra sem vilja átta sig á aðalatriðum skýrslunnar . Annað mikilvægt atriði skýrslunnar, sem rakið er að nokkru leyti í bók Styrmis, er umfjöllun höfunda um svokallaðar „skuld bindingar Ís­ lands“ vegna Icesave­reikninga Lands bankans . Þeir sem lesa þá umfjöllun, og taka mark á nefnd ar mönnum, láta sér ekki til hugar koma að til séu nokkrar „skuldbindingar“ Íslands til „endur greiðslu“ Icesave­skulda Landsbankans . Þeim finnst þvert á móti sem enn alvarlegra sé en áður að ráðherrar og flestir stjórnarþingmenn hafi tvívegis barið gegnum alþingi lög þess efnis, að Ísland taki á sig stórkostlegar skuldir sem ekki hvíla á því . Aumingjagangur formanna stjórn­ ar andstöðuflokkanna, sem allt frá áramótum hafa reynt sitt besta til að aðstoða ríkisstjórnina við þetta verk, verður enn sérkennilegri í ljósi skýrslunnar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.