Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 13

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 13
 Þjóðmál SUmAR 2010 11 forystumanna hans hefðu þessi alþjóðlegu skref aldrei verið stigin . Að halda því fram, að bankahrunið jafn gildi hruni sjálfstæðisstefnunnar, er fráleitt . Hún hefur aldrei snúist um, að fáeinir fjármála­ menn geti hagað sér á þann veg, sem lýst er í skýrslu rannsóknarnefndar alþingis . Gróða fíkn og viðleitni til að skara eld að eigin köku leiddi til hruns íslenska fjármálakerfisins, þegar ekki fékkst lengur ódýrt lánsfé frá útlöndum . Sakamálaþáttur hrunsins er nú til sérstakrar rannsóknar . Nefnd alþingismanna fer yfir þann þátt, sem snýr að yfirvöldum . Hún hefur þegar fengið svar frá settum ríkissaksóknara um, að hvorki sé ástæða til að láta banka­ stjóra Seðlabanka Íslands né forstjóra fjár­ málaeftirlitsins sæta sakamálarannsókn . Í því felst rangtúlkun á skýrslu rann­ sóknarnefndar alþingis, að þingmannanefnd undir formennsku Atla Gíslasonar, þingmanns vinstri­grænna, skuli hafa sent erindi um þessa embættismenn til setts ríkissaksóknara . Þessi túlkun er í ætt við þá viðleitni pólitískra andstæðinga Sjálfstæðisflokksins, að klína á hann sem mestu og helst öllu vegna banka­ hrunsins . Enginn stjórnmálaforingi hefur tönnlast meira á því en Steingrímur J . Sig­ fússon, formaður vinstri­grænna . Atli leiðir þing mannanefndina í slóð hans . Að þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Atla­ nefndinni skuli hafa ritað undir kærubréfið til setts ríkissaksóknara, bendir til þess eins, að þeir óttist að marka sér málefnalega sérstöðu . Sé svo komið, má óttast um styrk innviða flokksins . Sjálfstæðisflokkurinn verður að draga skýra víglínu og standa fastur á henni, vilji hann áfram verða öflugt tæki í þágu sjálfstæðis­ stefnunnar . Víglínan verður bæði að snúa að mönnum og málefnum . Telji þingmenn flokksins sér sæma að senda saksóknara mark­ lausa kæru um embættismenn, til þess eins að þóknast þingmönnum annarra flokka, vekur meiri undrun en ella, að þessir sömu þingmenn skuli ekki ræða af meiri ein urð og hreinskilni stöðu einstakra þingmanna í eigin hópi í ljósi hrunsins . II . Í síðasta hefti Þjóðmála ritaði ég hér hug­leiðingu undir fyrirsögninni: Óhæf vinstri stjórn – án velferðar . Niðurstaða samantektar um störf ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðar­ dótt ur var einföld: Ríkisstjórnin hefur grafið undan velferð á Íslandi . Ríkisstjórnin hefur stórlega veikt innviði atvinnulífsins og vegið að framtíðarhag þjóðarinnar . Aðför ríkis­ stjórnarinnar leiðir til samdráttar í þjónustu á sviði mennta­ og heil brigðismála . Félagsleg þjónusta skerðist og hagur alls almennings versnar . Ríkisstjórnin ræð ur ekki við eina utanríkismál sitt, ESB­að ildar umsóknina . Rík is stjórnin klúðraði Icesave­málinu á skamm ar legan hátt . Séu úrslit sveitarstjórnarkosninganna skoð­ uð í ljósi stöðu stjórnarflokkanna, Sam­ fylkingar og vinstri­grænna (VG), fer enginn í grafgötur um, að þeir hafa fengið falleink­ unn . Í úrslitun um endurspeglast hið sama mat og fram kemur í ofangreindum orðum: Ríkisstjórnin er óhæf . Sæti Sjálfstæðisflokkurinn í ríkisstjórn og fengi sömu útreið og Samfylking og VG í sveitarstjórnarkosningum, loguðu öll rauð ljós álitsgjafa utan og innan RÚV, hvort heldur hjá sprenglærðum stjórnmálafræðingum eða spekúlöntum á borð við Egil Helgason og Illuga Jökulsson . Til þess að forðast að draga raunsanna mynd af úrslitum kosninganna með vísan til fylgis einstakra flokka, fundu spunaliðar stjórn ar flokkanna þá einföldu leið að tala um einn flokk í stað fjögurra, það er fyrir­ bærið „fjórflokkinn“ . Hann hefði tapað bæði á Akureyri og í Reykjavík . Að þetta tal væri einkum ætlað til að lina þrautir sam fylk­ ingarfólks sannaðist í því, að sjálf Jóhanna tók að hallmæla „fjórflokknum“, eins og þar með væri hún stikkfrí! Þegar hlustað er á stjórnmálafræðiprófess­ ora sunnan og norðan heiða, vakna hvað eftir annað spurningar um rannsóknir að baki harðsoðn um túlkunum þeirra á stjórnmála­ við burðum .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.