Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 111

Þjóðmál - 01.06.2010, Blaðsíða 111
 Þjóðmál SUmAR 2010 109 Ívorhefti Þjóðmála eru mér tileinkaðar tvær greinar eftir sagnfræðingana Stefán Gunnar Sveinsson og Björn Jón Bragason . Þeir fara þar hörðum orðum um gagnrýni mína í síðasta hefti blaðsins á bækur þeirra um Hafskips­ mál ið, sem þeir nefna Afdrif Hafskips í boði hins opinbera og Hafskip í skotlínu . Fyrr nefnda bókin er eftir Stefán Gunnar, en hin síðari Björn Jón . Í greinum þeirra er ég m .a . sak aður um „ansi slæleg vinnubrögð“1, sé í „óheiðar­ legum felu leik“2 og noti „innantóm gífuryrði“ .3 Grein Stef áns Gunnars nefnir hann „Athuga­ semd við grein Lárusar Jónssonar“, en Björn Jón velur sinni grein heitið „Fyrrverandi banka stjóri víkur af vegi sannleikans“ . Ég tel nauð syn legt fyrir þá lesendur, sem vilja hvergi víkja af vegi sann leikans um örlög Hafskips hf . að fara nokkrum orðum um þessi andsvör fræði mann anna . Í grein minni, sem ég nefndi „Sagnfræðilegur sannleikur um afdrif Hafskips hf .“ sýndi ég fram á, að fjárhagsstaða félagsins í desember 1985 var einfaldlega vonlaus vegna tapreksturs síðustu 1 Stefán Gunnar Sveinsson, „Athugasemdir við grein Lár­ us ar Jónssonar .“ Þjóðmál, vorhefti 2010, bls . 77 . 2 Stefán Gunnar Sveinsson, „Athugasemdir við grein Lárus ar Jónssonar .“ Þjóðmál, vorhefti 2010, bls . 71 . 3 Björn Jón Bragason, „Fyrrverandi bankastjóri víkur af vegi sannleikans .“ Þjóðmál, vorhefti 2010, bls . 78 . árin . Sala fyrirtækisins í rekstri hafði mistekist og allt útlit fyrir áframhaldandi taprekstur . Félagið var komið í slíkar fjárhagslegar ógöng­ ur að gjaldþroti þess varð ekki forðað . Þetta er sá kjarni máls, sem er staðreynd og liggur hrein og klár fyrir í skriflegum gögnum, sem ég vísaði í . Um þennan veruleika fjölluðu fyrrn efndir sagnfræðingar ekki fræðilega í bók um sínum . Það vekur sérstaka athygli, að þeir andmæla alls ekki þessari gagnrýni minni í greinunum . Stefán Gunnar viðurkennir þó sem „eftiráspeki,“ að hann hefði getað „dregið betur saman á einn stað umfjöllun um ársskýrslur og milliuppgjör Helga Magnússonar á stöðu Hafskips“ . Hann dregur þó engar ályktanir af þessu grundvallaratriði, sem betur hefði mátt fara í bók hans . Þess í stað skautar hann yfir þennan kjarna málsins með eftirfarandi skýringu á efnistökum sínum: „Um hin fjögur atriði sem Lárus nefnir til sögunnar er svo farið að þrjú af þeim eiga að mínu mati ansi illa heima [leturbr . hér] í bók sem er ætlað að vera aðgengilegt yfirlitsrit um framvindu málsins, með áherslu á opinbera umræðu í samfélaginu” .4 Það á sem sagt „ansi illa heima“ í sagnfræðibók um afdrif Hafskips 4 Stefán Gunnar Sveinsson, „Athugasemdir við grein Lár­ us ar Jónssonar .“ Þjóðmál, vorhefti 2010, bls . 73 . Lárus Jónsson Skrif fræðimanna um afdrif Hafskips hf .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.