Þjóðmál - 01.06.2010, Side 53

Þjóðmál - 01.06.2010, Side 53
 Þjóðmál SUmAR 2010 51 viður kenndum lagareglum sem umboðsmaður Alþingis hefur brýnt fyrir stjórnsýslunni að virða og gegn samstarfs samningi sem gerður er samkvæmt lögum og birtur hefur verið opin­ berlega . Ríkisstjórninni sem stýrði landinu var tvennt ljóst sem þetta athugunarefni snertir, eins og kemur fram í stjórnarsáttmála hennar frá maí 2007 . Hún ræðir þar um alþjóðlega þjón­ ustu starfsemi, þar á meðal fjármálaþjónustu og síðan segir: „Ríkisstjórnin stefnir að því að tryggja að slík starfsemi geti áfram vaxið hér á landi og sótt inn á ný svið í samkeppni við önnur markaðssvæði og að útrásarfyrirtæki sjái sér áfram hag í að hafa höfuðstöðvar á Íslandi . Áhersla verður lögð á að efla Fjármálaeftirlitið til þess að íslenski fjármálamarkaðurinn njóti fyllsta trausts .“ Það vafðist með öðrum orðum ekki fyrir ríkisstjórninni að hún vildi sækja fram með fjármálastarfsemi í útlöndum, hún vildi að Ísland væri aðlaðandi fyrir útrásarfyrirtæki og henni var ljóst að það var Fjármálaeftirlitsins að hafa eftirlit með þessum þáttum með traust­ vekjandi hætti . Í fyrsta kafla bréfs formanns nefndarinnar segir að með lögum nr . 142/2008 um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bank­ anna árið 2008 og tengdra atburða, hafi verið komið á fót rannsóknarnefnd til þess að leita sannleikans um framangreinda atburði . Síðan segir: „Nefndinni var einnig falið að leggja mat á hvort um mistök eða vanrækslu hefði verið að ræða við framkvæmd laga og reglna um fjár­ málastarfsemi á Íslandi og eftirlit með henni og loks hverjir kynnu að bera ábyrgð á því . . .“ Það hlýtur að teljast einkar athyglisvert að hvergi þar sem nefndin segist vera með sérstaka til greinda atburði eða ákvarðanir til athugunar, er vísað til neinna slíkra lagafyrirmæla, sem þá verandi bankastjórn kynni að hafa brotið eða farið á svig við . Hefði nefndin haft slík atvik til athugunar, sem var meginverkefni hennar, þegar hún skoð­ aði hlut einstakra embætta, bar henni að tilgreina viðeigandi settar lagareglur og reglugerðir, sem brotið hefði verið gegn, ef um það hefði verið að ræða, þó ekki hefði verið til annars en að tryggja eðlilega umgjörð um andmælarétt þeirra, sem veittur er réttur til andmæla . Nefndin vísar að mestu leyti til ákvæða í lögunum sem samþykkt voru löngu eftir að þau atvik áttu sér stað, sem til athugunar eru, en síður til þeirra sem í gildi voru á þeim tíma, sem nefndinni er ætlað að fjalla um . Verður ekki betur séð en hvergi í athugasemd um sínum haldi nefndin því fram að bankastjórn Seðlabanka Íslands hafi brotið gegn þágildandi lagafyrirmælum eða reglum . Nefndin tekur fram að hún horfi sérstaklega „til hvað telja megi að hafi öðru fremur haft þýðingu í aðdraganda og um orsakir að falli bankanna og afleiðingar þeirra atburða .“ At­ hug unarefnin eru sett fram með þeim hætti, að við virðist blasa að til standi að breyta þeim í nei kvæðar ályktanir nefndarinnar, þrátt fyrir athuga semdir, andmæli og skýringar, sem kunni Mörg og jafnvel flest þau álitaefni, sem nefnd ­ in segist hafa til athugunar að áfellast bankastjórn Seðlabankans fyrir, byggjast beinlínis á því, að bankastjórninni hafi eftir á að hyggja verið rétt að ganga gegn beinum lagafyrirmælum, viður kenndum lagareglum sem umboðsmaður Alþingis hefur brýnt fyrir stjórnsýslunni að virða og gegn samstarfs samningi sem gerður er samkvæmt lögum og birtur hefur verið opin berlega . . . . Verður ekki betur séð en hvergi í athugasemd um sínum haldi nefndin því fram að bankastjórn Seðlabanka Íslands hafi brotið gegn þágildandi lagafyrirmælum eða reglum .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.