Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 20

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 20
20 vlsm GLEÐILEG JÓL ! Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. GLEÐILEG JÓL! Sjóltfæðagerð íslands h.f. GLEÐILEG JÓL ! VERSLUNIN VÍSIR, Laugaveg i. — Fjölnisveg 2. ■&> L““J GLEÐILEG JÓL ! KOLASALAN S.F. Angistarsvitinn spratt út úr cnninu á Arne Borg. Átta kíló. — Það voru sextán pund. Á þessari stundu s,ór hann við alt, sem honum var heilagt, að fara á fætur kl. 6 á morgn- ana það, sem eftir væri ferðar- innar. Þá ætlaði hann að iðka leikfimi og hlaupa fjóra kíló- metra eftir þilfari skipsins. Hann ákvað að bragða ekki vín framar og láta ekki konur tæla sig til vöku né dansleikja. Þessa kvöldstund var Arne Borg ofstækisfullur meinlæta- maður. Morguninn eftir vaknaði Arne kl. 9, og lionum þótti svo gott að hvíla sig í rúminu, að hann gat ómögulega veyið svo harðbrjósta við sjálfan sig, að fara á fætur fyr en kl. hálf ell- efu. Næsta morgun og alla aðra morgna svaf liann til hádegis. Á daginn lét hann fara'%;l um sig í mjúkum hægindastól, rabbaði við ungu súlkurnar og drakk kampavín með feðrum þeirra. Ilann sigraði að vísu í pokahlaupi á jóladaginn, — en þeim mun fyllri drakk hann sig á eftir. Þannig voru efndirnar á lof- orðunum, sem hann gaf sjálf- um sér í baðherberginu. Á annan í nýári kom S.s. Mol- davia til hafnar í Adelaide, og þar með var liinni raunveru- legu ferð Arne lokið. Hann var kominn til Ástralíu — til á- fangastaðarins, þar sem hann ætlaði að sýna heiminum það svart á hvítu, að hann væri enn besti sundmaður jarðarinnar. Arne í'aðaði farangrinum niður í ferðakisturnar, en þá saknaði hann þess hlutar, sem hafði verið giftuboði á öllum hans ferðum og í öllum lians sigrum, enda aldrei skilið við sig. — Það var sænski fáninn. Arne trúði á mátt hans, en nú var hann týndur. Var það ó- heillaboði ? Það þýddi ekki að sakast um orðinn lilut. Arne varð að hverfa frá borði, og auk þess þurfti liann nokkurn tíma til að kveðja kvenþjóðina. Hann sá silfurskær tár glitra í fall- egum augunum þeirra og sjálf- ur var liann klökkur i hug. En þetta var hinsta kveðjan, því leiðir skildu og lífið var hverf- ult. — Arne æfði sig í Adelaide. Hann þurfti þess með. Hann synti 400 metra skriðsund eins hart og honum mögulega var unt. Það tók hann 5.29 mín- útur að synda þenna spöl og hann hafði aldrei á allri æfinni orðið eins þreyttur. Nokkur- um vikum áður hafði Arne synt sömu vegalengd í lieimalandi sínu á um 20 sek. skemri tíma. Jafnhliða þessum óglæsilega á- rangri, bárust honum fréttir af drenghnokkanum Charlton, sem hann átti að keppa við, er voru á þá leið, að liann hefði synt 440 yards (402 m.) á 5.20 mínútum. 1 fyi’sta skifti á æfinni varð Arne Borg ekki um sel. Á járnbraularstöðinni í Mel- bourne, voru þúsundir manna saman komnir til að taka á móti og fagna þessari heims- frægu hetju norðan frá heims- skauti. En heimsskautshetjan hafði vonda samvisku, hún faldi sig i hópnum og móttöku- nefndin stóð ráðþrola á járn- brautarstöðinni og leitaði án afláts að heimsfrægum manni, sem hét Arne Borg. Það vissi enginn livað af honum hafði orðið, og Arne komst að nýju í gott skap, því að þessu fanst honum gaman. Sund-einvígið milli Arne Borg og Ástralíumannsins átti að fara fram í Sydney. Arne byrjaði að æfa, en daginn eftir fyrstu æfinguna þrútnuðu í honum augun. Hann hafði ekki varað sig á hinu óvenju mikla saltmagni vatnsins, og honum var það ljóst, að þessi óþæg- indi lilutu að standa árangri hans fyrir þrifum. Ástralíumaðurinn, sem átti að keppa við Arne, var 16 ára gamall piltur. Þó hann væri ekki beinlínis fæddur í vatni, var hann samt alinn upp í því að mestu leyti, og hann hafði sullast og skvampað í vatni meginhluta æfi sinnar. Þessi kornungi piltur synti nætur sem daga með félögum sínuin út í firði og víkur, í nágrenni Syd- nejr. Hann barðist við hætturn- ar, storkaði þeim og sigraði þær. Og árangurinn af öllu þessu var sá, að þrátt fyrir hinn unga aldur, setti hann hvert sundmetið á fætur öðru í heimalandi sínu. Iiann hét Boy Cliarlton, drenglinokkinn sá arna. Þann 11. janúar keptu þeir i fyrsta sinn, drenghnokkinn Charlton, sem var risi að vexti og 80 kg. þungur, og Árni Borg, er var miklu minni maður og 22 pundum léttari. Ástralskir sundmenn og sundkennarar, sem höfðu séð háða æfa, voru ekki í neinum vafa um úrslit- in. Þeir vissu, að Charlton myndi sigra. En almenningur í Ástralíu vissi, að Arne Borg var fræg- asti sundgarpur í heimi, og hvi skyldi hann ekki sigra hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.