Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 37

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 37
VlSIR 37 FYRIR BÖRNIN JÓLASAGA EFTIR ÓSKAR ÞÓRÐARSON, FRÁ HAGA óskar Þórðarson frá Haga í Skorradal er kornungur maður — að- eins tvítugur að aldri, — en er þrátt fyrir það orðinn kunnur lands- mönnum fyrir smásögur og kvæði, er birtst hafa í ýmsum blöðum og tímaritum. jjjl OR GUNN aðf angadags Í jóla er kominn. Hörkublár og léttskýjaður vetrarhimininn grúfir yfir jörð- inni þakinni ís og snjó. Klukk- an er tæplega sex og dálítið byrjað að birta. Sigurður bóndi i Hvammi er snemma á fóturn, því í dag ætl- ar hann út í Nes, aðalverslunar- stað sveitarinnar, fjögra til fimm stunda ferð, þegar hjarn er gott. Skjóni gamli, dráttarhestur- inn hans stendur á fönninni framan við bæjardyrnar, girtur aktýjum og með heypoka á höfðinu. Eftir litla stund kemur Sig- urður út. Hann gengur út í skemmu, tekur þaðan ýmislegt smádót, sem hann bindur á sleða og spennir Skjóna síðan fyrir hann. Þá kemur Þorgerður raðskona Sigurðar út í dyrn- ar..... — Mikill fádæma kuldi getur þetta verið, segir hún. — Já, það er kalt, öllu kald- ara en undanfarið, líldega harðnar hann þó enn meil’ þegar líður á daginn, gengur líklega til norðurs í kvöld, ansar Sig- urður um leið og liann losar heypokann af Skjóna og treyst- ir aktaumana. — Þú ert þá tilbúinn, hérna er taskan með nestinu, segir Þorgerður um leið og hún réttir Sigurði létta hnaklctösku. — Þú getur haft hana þarna hjá þér svo fljótlegra sé fyrir þig að grípa til hennar á leiðinni. — Já, þetta er nú gott og blessað, vektu svo strákinn og láttu hann hjálpa þér í fjósinu; svo getur hann gefið vetur- gömlu gimbrunum og ánum, eg fleygði í hrútana og hrossin áð- an, en svo verður hann að vatna fénu og hrossunum eftir há- degið og gefa seinni gjöfina og svo er eitt, það þyrfti endilega að moka hesthúsið, þú sérð Um að hann geri það. Eg held það sé svo ekki meira; eg verð að .Skjóni gamli, dráttarhesturinn hans, stendur á fönninni framan við bæjardyrnar. séð, en móður sína misti hann þegar liann var á fimta ári. En þótt hf hans væri ekki tilbreytingaríkt né kjör hans að- laðandi, dreymdi hann þó sína drauma og fann til með þeim sem áttu bágt. Eins og margir þeir, sem eiga hvergi höfði Sinu að að halla, hændist hann að dýrunum, sem hann umgekst, kindunum, kún- um og hestunum og ekki síst Snata gamla, hundinum, sem aldrei lét sig vanta til fylgdar ef Baldvin brá sér eitthvað. Sig- urður lét Baldvin hjálpa sér við hirðingu skepnanna, sem voru nokkuð margar, einkum þó kindurnar. Baldvin gerði þessi störf af alúð, hann var of saklaus til að svíkjast um þau störf, sem hon- um var trúað fyrir og hann fann enga löngun hjá sér til þess að víkja sér undan skyldu- verkum sínúm. En i hjarta sínu átti hann stóra von, og sú von var þess efnis að seinna yrði hann mikill maður, sem gengi á hólm við erfiðleikana — og sigraði þá. Yrði hraust- menni, sem legði leið sína á fari um höfin og sæi önnur lönd og dýrð þeirra. Einstöku sinnum á löngum og dimmum vetrarkvöldum, þeg- ar útistörfunum var lokið, sagði Sigurður honum æfintýri úr ferðum sínum til fjarlægra Ianda. Hann sagði frá stórum borgum með ótalmörgum hús- um og því fleira fólki. Og liann 10 fara að flýta mér af stað. Vertu sæl. Sigurður þagnar, grípur taumana og sest á sleðann. Þor- gerður tekur kveðju hans frem- ur þurrlega. — Þú manst eftir rúsínu- pundinu og eggjalitnum, sem eg nefndi við þig i gæi’kveldi, kallar hún á eftir honurn. En Sigurður stansar skyndi- lega, hann hefir sýnilega gleymt einhverju. Uss, eg man eftir þyí, en eg ætlaði annai's að segja þér að eg held að það sé best að taka kvöldgjöfina handa ánum í kumlinu við lambhúsið, strák- urinn getur ekið hripunum nið- ur eftir á litla sleðanum...... Ho......Ho....... Síðan slær Sigurður í hestinn, sem brokkar rösklega yfir hjarnbreiðuná, en Þorgerður flýtir sér inn í bæinn; tennurn- ar glamra í munninum á henni. — Já, fyrr má það vera kuldi, tautar hún. Ætli maður fái sér ekki kaffisopa til að taka úr sér mesta hrollinn. --------Sigui’ður lierðir ferð- ina út með firðinum. Morgun- inn er þögull, öðru livoru rífur þó ísskruðningur þögnina, Það eru örþunnar isspangii’, sem molast við fjörúgrjótið eða rek- ast hver á aðra. Hjarnbreiðan sýnist endalaus framundan í daufri glætu moi’gunsins. Hélan brakar við sleðameið- ana, og við og við bei’ast hvatn- ingarorð Sigurðar ÚK í morg- unloftið.: — Ho.......ho .... o...... Hvammur er ekki stór jörð, en fremur hæg og ódýr í rekstri. Heimilisfólkið var, þegar þessi saga gerðist, ekki nema Sigui’ð- ur, sem var sjómaðiu’, rúmlega fimmtugur er hann keypti jörð- ina og hóf þar búskap. Hann var búinn að hfa við sjómensku svo árum skifti og þráði að eyða síðai’i hluta ævi sinnar i ró sveitalífsins og hverfa að fullu og öllu frá hinu breytilega lífi sjómannsins. Hann var dug- legur maður og hafði honurn safnast vel fé á sjóaraái'um sín- um. Hann var í eðli sínu góður drengur, en misjöfn ævi og ó- nefndir atburðir frá liðnum ái’- um liöfðu breytt skapi hans og gert haixn harðann og óvæginn við hvern sem var. Ráðskona liaixs hét Þorgerð- Ur. Hún var á fimtugsaldri og hafði aldi-ei kvongast. Skap Jiennar var stórt, en hún var búkoixa íxxikil og hagsýn unx marga hluti og gætti vel sinna verka. Auk þeirra Sigurðar og Þor- gerðar var ekki axxxxað fólk á heimihnu en nxunaðarlaus drengur er Baldvin hét. Hann var sveitaróxxiagi. Hann var tólf ára að aldi’i, þi’eytulegur og bar vitni xuxx raunir æskuára. Hvorugt húsbændanna í Hvamnxi var hoixunx alúfilegt, og þau sýndu lioixuixx enga nxisk- unn og honum var óspart hald- ið til líkamlegrar vinnu, en aftixr var minna xxm að honuixx væi’i kent eittlxvað bóklegt. Sveitarstjórixin taldi honum vel boi-gið hjá Sigui'ði og gi’eixslað- ist ekkert eftir líðan hans, en borgaði aðeiixs meðlagið nxeð lionuixi til Hvaixxmsbóixdans. Baldvin litli fann stundum til þess að hann var einstæð- iixgur, en hanix átti ekki öðru at- læti að venjast en því, sem hann hlaut í Hvamnxi. Föður sinn hafði hann aldrei,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.