Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 67

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 67
VÍSIR 67 i i Kristján Guðlaugsson: Vísir - Starfshættir í dag. Hér að framan hefir að nokkuru verið rakinn þróunar- ferill dagblaðsins Vísis, alt til hinna síðustu ára, en verulegar breytingar hafa verið gerðar á rekstri blaðsins þrjú síðustu árin. Á árinu 1938 flutti blaðið af- greiðslu sína úr liúsi Stefiáns Gunnarssonar, nr. 13 við Aust- urstræti, í viðbyggingu millum Félagsprentsmiðjunnar og Iiverfisgölu 12. Var þannig komist hjá því að flytja blaðið langa leið millum prentsmiðj- unnar og afgreiðslunnar, en bæði ollu þessir flutningar töf- um á afgreiðslu blaðsins og skemdum á upplagi þess, og má því tvímælalaust telja breytingu þessa mjög til bóta. Hinn 1. apríl 1938 setti blaðið upp rit- s t j órnarskríf s tof u r á Hverfis- götu 12, en er liúsrúm losnaði á efstu bæð 1 húsi Félagsprent- smiðjunnar voru allar skrif- stofur blaðsins fluttar þangað, og þá var loks búið að koma blaðinu svo fyrir, sem nauðsyn- legt er til þess að allur daglegur rekstur geti gengið greiðlega. 1 sambandi við afgreiðsluna hefir blaðið ennfremur tekið á leigu allmikið búsrúm á Hverf- isgötu 12, fyrir pappírsgeymslu, og þar eru varðveitt gömul skjöl blaðsins og annað það sem geyma þarf, en safnast iiefir fyrir iá liðnum árum. Þótt mjög hafi um bægst um allan rekstur, þarf enn að gera ýmsar umbætur til þess, að prentun og afgreiðsla blaðsins geti gengið sem greiðast, og verður unnið að því eftir þvi sem tækifæri gefast bverju sinni. Blöð þau, sem koma út bér í bænum seinni hluta dags, eiga að ýmsu leyti erfiða aðslöðu. Ber þar fyrst til að fréttatimi þeirra er miklu styttri en ann- ara blaða. Þótt starfsfólk komi á skrifstofuna kl. 8—9 árdegis, er yfirleitt engar fréttir að fá fyr en eftir kl. 10, er skrifstof- ur eru alment opnaðar, en alt efni í blaðið þarf að vera komið prentsmiðjunni í hendur um kl. 12 á liádegi. Segir það sig sjálft, að þótt um ekki stærra, blað en Vísi sé að ræða, verður rit- stjórnin að starfa með vélræn- um liraða, og litill umbugsun- artími gefst til þess að kryfja málin svo til mergjar, sém oft og einalt gæti verið nauðsyn- legt, og fljótaskrift er á ýmsu því, sem verður að setja í blað- ið. Vélarnar reka á eftir, og kaupendurnir einnig fyrir sitt leyti, og gætir ávalt nokkurrar óánægju bjá þeim, ef biaðið bef- ir ekki verið borið í öll bús er skrifstofum hefir verið lokað og verkamenn liætt vinnu. Hefir þessa ekki síst orðið vart nú upp á síðkastið er rafjnagns- kei'fið befir bilað, og ailar vélar iiafa stöðvgst, og befir það vald- ið miklum óþægindum og trufl- unurn. Það, sem alt veltur á i rekstri sliks dagblaðs sem Visis, cr að náin oggóð samvinna sé imillum stai-fsmannaliðs blaðsins og starfsmanna prentsmiðjunnar, sem að blaðinu vinna. Getur Vísir brósað því bap])i að sú samvinna befir ávalt vei'ið með ágætum, og hafa allir gert sitt íli-asla lil þess að flýta fyrir af- greiðslu blaðsins frá bendi prentsmiðjunnar, og því næst dreifingu frá afgreiðslu blaðs- ins til kaupendanna i bænum. IVél sú, sem dagblaðið Vísir er prentað í, er stærsta og lrrað- virkasta prentvél á landinu, og afgreiðir 2400—3000 f'ullprent- uð eintök á klukkustund. Þótl vélin sé svona afkastamikil er prentun á blaðinu yfirleitl ekki lokið fyr en kl. 6 að kvetdi, og fi'á því er fyrsta blaðið ltemur út um klukkan 3 síðd. er vei'ið að koma blaðinu li 1 kaupend- anna jafn.t og þétt. Blöðin eru tekin frá vélinni svo að segja jafnóðum og hún afgreiðir þau og fara þau úr vélasalnum beint inn í afgreiðsluna í gegnum lúgu, sem á veggnum er. börnin ekki lengur leyfi til að seljá blöðin, frá áramótum tal- ið, og verður þá að gripa til nýri-a ráðstafana til þess að halda við lausasölunni. Urn 40 menn, — aðallega unglingar,— bei-a blaðið -til binna föstu kaupenda. Veltur mikið á því að þeir leysi starf sitt vel og samviskusamlega af hendi, og verður ekki annað sagt, en að Vísir hafi átt rnilclu „barnaláni“ að fagna í þessu efni, enda láta kaupendur til sín beyra. ef eitthvað ber út af. Eru slíkar kvartanir þakksam- lega þegnar af hálfu stjórnenda afgi'eiðslunnar, sem jafnan leit- ast við að bæta úr því sem af- laga liefir fai*ið, sé þess nokkur Þessar myndir eru úr seijarasalnum i Fé- lagspreiitsiniöjunni, þar sem Vísis er „brotinn um“ og fyr- írsagnir og ajtglýs- ingar eru handsettar. Skemmast bíöðin og ónýtast ekki framar vegna slikra flutn- inga millum afgreiðslu og véla- salar. Þegar inn á afgreiðsluna kemur eru ])ar oftast fyrir 50— 70 börn, sem annaát götusöl- una og dreifa sér í öll hverfi bæjarins með blöðin. Er oft glatt á hjalla á afgreiðslunni og stundum noklcuð ófriðlegt. En afgi'eiðslumaðurinn er kon- ungur í riki sínu og heldur þar uppi mildum aga, þannig að ekki kemur verulega að sök þótt ungviðið leiki sér. Götusal- an er orðinn mikill þáttur i rekstri Vísis, enda hefir bún lið- lega tífaldast siðustu þrjú árin, og eykst jafnt og þétt, en nú fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.