Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 51

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 51
VÍSIR 51 EINAR GUNNARSSON ritstjóri. málum.“ Óskar ritstjórinn þess jafnframt, að menn styðji blað- ið og gefi leiðbeiningar eftir því, sem þurfa þykir, enda má með sanni segja, að kaupendur blaðsins hafi frá upphafi sýnt því margvislega vinsemd og ó- rjúfandi trygð. 1 þessu sambandi og til gam- ans má geta þess, að strax í fyrsta blaðinu var tekinn upp sá góði siður, að birta hinar svonefndu bæjarfréttir, og voru þær svohljóðandi. „1 gær: Aust- anpóstur kom i gærkveldi. Enginn giftur, dáinn eða jarð- sunginn í bænum. Skipaferðir engar.“ Þetta þóttu nú helstu tiðindin á þeim dögum i lienni Reykj avík. Fynstu auglýsendurnir. Einar Gunnarsson stofnaði blaðið um það leyti árs, er við- skiftin voru örust og mest lík- indi til að afla auglýsinga, en að sjálfsögðu voru það þær, sem mestar og bestar tekjurn- ar gáfu, meðan verið var að afla kaupendanna og efla sölu blaðsins á götunum. Þeir, sem aug'lýstu í fyrsta blaðinu voru: Verslunin Dagsbrún, Aarhus Klædevæveri, Versl. Breiða- blik, Edinborg, Kaupangur, G. Gíslason & Hay, Jóhann Ögm. Oddsson, Guðmundur Sigurðs- son skraddari, Kr. Guðmunds- son skósmiður, Jón Hermanns- son úrsmiður, en heilbrigðis- fulltrúinn auglýsti mjólkurilát, sem útrýma myndu öllum öðr- um. Þótt þessir væru hinir fyrstu auglýsendur, sýndu kaupmenn v yfirleitt fullan skilning á nauðsyn útgáfunn- ar og hvert gildi hún hefði fyr- ir þá, auglýstu vörur sínar með mikilli prýði í bláðinu og marg- ir að staðaldri. Nokkurt lilc varð nú á út- gáfunni frá jólum lil 14. febrú- ar 1911, og bar til pappirsskort- ur, og má segja, að útgáfan verði ekki stöðug fyr en í mars- mánuði það sama ár. Þetta hlé mun Einar Gunnarsson hafa notað fyrst og fremst til þess að undirbúa útgáfuna fyrir al- vöru og tryggja fjárliagslega afkomu lilaðsins eflir föngum. Er það athyglisvert, að i blaði því, sem út kom hinn 11. febr.. birtast i fyrsta sinni smáaug- lýsingarnar, sem Vísir hefir stöðugt lialdið síðan, þótt margt liafi verið brallað af keppi- nautunum í þvi augnamiði, að ná þeinvfrá Vísi. Slík viðleitni befir engan árangur borið, — um það hafa kaupendurnir séð. Söludrengir. Einar Gunnarsson tók enn- fremur upp það ráð, að fá röska drerigi lil þess að selja blaðið á götunum, og aðra til hins, að bera það til kaupend- anna. Kostaði blaðið 3 aura i lausasölu, en 50 aura á mán- uði fyrir áskrifendur, enda var ekki stærðinni fyrir að fara i fvrstu. Framan af mun aðal- lega liafa verið um lausasölu að ræða, og. segir svo i einu blaðinu (8. jnars 1911): „Af því að ýmsir spyrja, livernig Visir hafi það, þá er hér sett sýnishorn af sölunni. Vísir kom út ld. rúmlega 11 og stóð salan fram um miðdegi og var þá komin upp i annað þúsundið. Var þá veður farið að spillast og flestir drengir hættir. Fjöldi drengja sótti um að selja, 13 komust að. Hinn 24. f. m. hefir mest sala orðið á blaðinu. Varð að prenta tvær útgáfur þann dag. Þá seldi einn drengur full 200 ein- lök á kveldstundu.“ Ennfremur segir binn 14. des. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON s k á 1 d var fyrsti blaSamaöurinn, sem vann við Visi ásamt Einari Gunnars- syni. Eftir aö hann fluttist til Isafjarðar hélt hahn áfram að þýða sögur í blaðið, er hann sendi að vestan. ANDRÉS BJÖRNSSON skál d vann lengi við Vísi bæði meöan Einar Gunnarsson og Gunnar Sig'- urðsson voru ritstjorar. Gegndi hann ritstjórastörfum um hríð eftir a'ð Hjörtur Hjartarson féll frá, þar til Jakob Möller gerðist ritstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.