Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 24

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 24
24 VÍSIR GLEÐILEG JÚL! Verksmið,juútsalan Gefjun—lðunn, Aðalstræti. GLEÐILEG JÓL! Skipaúlgerð ríkisins. GLEÐILEG JÓL! * Efnalaug Reykjavíkur. uujunii.LiMmmimiim.umi mumimi GLEÐILEG JÓL! Verslunin Brgnja. miiiiiiiiiiniiiiiin.áiniiii.nmiiiiiiiminiiiiiiiiiitM.iniiiiin GLEÐILEG JÓL! á Kexverksmiðjan Frón. 5 HÁLSBINDAGERÐIN JACO óskar öllum viðskiftavinum sinum GLEÐILEGRA JÓLA. Og í þessari brennandi bræöi, sem logað hafði undanfarna daga, bálastogbyltstliafði í sál- ardjúpum Arne Borg, steypti hann sér til sundsins, ákveðinn í að standa við alt, sem hann hafði Iofað, og ákveðinn í að vernda lieiður þjóðar sinnar og stolt sjálfs sín. Þegar sundinu var lokið, tímaverðirnir búnir að bera saman árangurinn og mann- fjöldanum hafði verið lilkynl- ur tíminn á hverri vegalengd, þá laust upp vitstola fagnaðar- ópum allra þeirra þúsunda, sem staðið höfðu á áliorfenda- bekkjunum/ Það var ósjálfrátt og óvita hrifningaróp, eins og þegar eitthvað yfirnáttúrlegt skeður. Og þetta yfirnáttúrlega, þetta ofurmannlega hafði skeð. Arne Borg sló 500 m. sundmet Charltons, sem hann liafði sett nokkrum dögum áður, um heilar 11 sekúndur. Hann sló ástralska sundmetið í 1000 m. sundi um 24 sekúndur og 1500 metrana syíiti hann á nýjum heimsmetstíma, 21:15 sek. Þá gat Charlton ekki setið á sér lengur. Hann stóð á fæt- ur, fullur aðdáunar og lotning- ar fyrir þessu dæmalausa af- reki. Charlton gekk til Arne, þar sem hann livíldi sig í vatn- inu og blés mæðinni. Hann dró Svíann upp úr, tók liann í faðm sér, liristi hann og stamaði: „Arne-------Arne — — þetta var óviðjafnanlegt------óvið- jafnanlegt.“ Og það var líka óviðjafnan- legt, það var ef til vill einhver fáheyrðasti og óviðjafnanleg- asti sigur, sem nokkurn tíma hcfir verið unninn í sögu sund- íþróttarinnar. Og það hefir. engimi íþróttamaður lilotið glæsilegri uppreisn, eftir marga ósigra, en Arne hlaut í þetta skifti. Það var engu líkara en að ósigrarnir væru leikur einn, að vfirlögðu ráði gerður, til að geta komið öllum á óvænt síð- ar með nýrri og glæsilegri sigra cn veraldarsagan hefði áður þeíct. GLEÐILEG JÓL! o Július Björnsson. GLEÐILE G JÓL! Vinnufatagerð Islands h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.