Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 31

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 31
VtSIR 31 Hvítserkur á Húnaflóa. ta'ðna upp á óvissa von. Þar með er og túnstæðið litið og brotið af á þeirri, er úr daln- um fellur. — I vestari dalnum, Ambáttar- dal, nefnir Árni Ambáttarkot. Er nú í auðn og liefir svo ver- ið í 8 eða 10 ár. Þar hafði í manna minni aldrei bygð ver- ið yfir 100 ár, og mikið leng- ur, að menn ælla, fyr en Laur- itz Gottrúp, sem nú er lögmað- ur, lét reisa þar bygð á vorum dögum innan 20 ára, og eignaði Þingeyjarklaustri þetta land, sem þó stendur á milli Þor- grímsstaða, efalausnar Breiða- bólsstaðar jarðar, á aðra síðu, en á aðra síðu efalausnar Breiðabólsstaðar afréttar. Hef- ir staðarhaldarinn, síra Ólaf- ur að Breiðabólsstað, liér við lítt unað, og enginn dómur á gengið. Bygð sú, er lögmaður setti i þessu ódærnda misgernings landi, varaði fáein ár og lagð- ist aftur i auðn, þvi enginn bauðst til ábýlis, svo menn viti. Menn ætla að bygð hafi var- að 2 heldur en 3 ár. Landskuld ætla menn engin iiafi verið, og engin leigulcú- gildi. Við til húsanna ætla menn sá hafi lagt, er bygði. Það eru munnmæli '(en enga grein vita menn til þess) að land þetta hafi áður verið kall- að Katastaðir. En býli það, sem Lauritz lögmaður lét reisa, var ekki sett á þeim fornu gerðum, sem líkindi sjást til að áður hafi bygð verið, heldur þar skamt frá, á öðrum stað, nær mannabygðum. — Nokkuð fleira enn segir Árni um býli þetta, og þar á meðal: Að ekki viti menn hvað fóðr- ast kunni, en það viti menn, að sá, er þar bjó, slátraði kvik- fé sinu til fæðis sér, og olli því vetrarriki og harðindi. — Eng- ar síðari jarðabækur minnast á Ásgarð eða Katastaði. 1 heiðarvígasögu er aðeins getið um Amháttardal, er Barði í Ásbjarnarnesi v sendi Þórð Melrakka að sækja þangað yxni 5 vetra gamalt. í hinni merku bók, Sögustað- ir á íslandi, nefnir Kristján Kaalund bæði Þorgrímsstaða- dal og Ambáttardal, en minn- ist ekki á Ásgarð eða Ásgarðs- dal. ' Aðrar prentaðar lieimildir hefi ég ekki fundið, er geta Ás- garðs, en þar sem tilfærðar eru: Þjóðsagnir. J PRENTUÐUM þjóðsagna- bókum hefi ég ekkert fund- ið snertandi Ásgarð, eða þessi fornu l)ýli, en þær frásagnir, sem ég hefi náð i og skrásett í sambandi við Ásgarð, í liand- riti mínu um eiðibýli að fornu og nýju (og nú er varðveitt í þjóðminjasafninu) fara hér á eftir; er þar lie/imildarmanna minna getið. 1. Á Ásgarði á að hafa ver- i'ð kirkja og grafreitur til forna, kirkjusóknin bæirnir i dölun- um, er fyrir öldum og árum eru margir komnir í auðn, \ GLEÐILEG JOL! óskar öllum BLÓM & ÁVEXTIR. GLEÐILEG JÓL! HEITT OG KALT. r~---------------------------"r GLEÐILE G JÓL! Þvottahúsið Gnjta. ^____________________________J. GLEÐILEG JÓL! Smjörlíkisgerðin Á sgarður. $ É* H S <§>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.