Vísir - 24.12.1940, Side 31
VtSIR
31
Hvítserkur á Húnaflóa.
ta'ðna upp á óvissa von. Þar
með er og túnstæðið litið og
brotið af á þeirri, er úr daln-
um fellur. —
I vestari dalnum, Ambáttar-
dal, nefnir Árni Ambáttarkot.
Er nú í auðn og liefir svo ver-
ið í 8 eða 10 ár. Þar hafði í
manna minni aldrei bygð ver-
ið yfir 100 ár, og mikið leng-
ur, að menn ælla, fyr en Laur-
itz Gottrúp, sem nú er lögmað-
ur, lét reisa þar bygð á vorum
dögum innan 20 ára, og eignaði
Þingeyjarklaustri þetta land,
sem þó stendur á milli Þor-
grímsstaða, efalausnar Breiða-
bólsstaðar jarðar, á aðra síðu,
en á aðra síðu efalausnar
Breiðabólsstaðar afréttar. Hef-
ir staðarhaldarinn, síra Ólaf-
ur að Breiðabólsstað, liér við
lítt unað, og enginn dómur á
gengið.
Bygð sú, er lögmaður setti
i þessu ódærnda misgernings
landi, varaði fáein ár og lagð-
ist aftur i auðn, þvi enginn
bauðst til ábýlis, svo menn viti.
Menn ætla að bygð hafi var-
að 2 heldur en 3 ár.
Landskuld ætla menn engin
iiafi verið, og engin leigulcú-
gildi.
Við til húsanna ætla menn
sá hafi lagt, er bygði.
Það eru munnmæli '(en enga
grein vita menn til þess) að
land þetta hafi áður verið kall-
að Katastaðir. En býli það, sem
Lauritz lögmaður lét reisa, var
ekki sett á þeim fornu gerðum,
sem líkindi sjást til að áður
hafi bygð verið, heldur þar
skamt frá, á öðrum stað, nær
mannabygðum. —
Nokkuð fleira enn segir Árni
um býli þetta, og þar á meðal:
Að ekki viti menn hvað fóðr-
ast kunni, en það viti menn,
að sá, er þar bjó, slátraði kvik-
fé sinu til fæðis sér, og olli því
vetrarriki og harðindi. — Eng-
ar síðari jarðabækur minnast
á Ásgarð eða Katastaði.
1 heiðarvígasögu er aðeins
getið um Amháttardal, er Barði
í Ásbjarnarnesi v sendi Þórð
Melrakka að sækja þangað
yxni 5 vetra gamalt.
í hinni merku bók, Sögustað-
ir á íslandi, nefnir Kristján
Kaalund bæði Þorgrímsstaða-
dal og Ambáttardal, en minn-
ist ekki á Ásgarð eða Ásgarðs-
dal. '
Aðrar prentaðar lieimildir
hefi ég ekki fundið, er geta Ás-
garðs, en þar sem tilfærðar
eru:
Þjóðsagnir.
J PRENTUÐUM þjóðsagna-
bókum hefi ég ekkert fund-
ið snertandi Ásgarð, eða þessi
fornu l)ýli, en þær frásagnir,
sem ég hefi náð i og skrásett
í sambandi við Ásgarð, í liand-
riti mínu um eiðibýli að fornu
og nýju (og nú er varðveitt í
þjóðminjasafninu) fara hér á
eftir; er þar lie/imildarmanna
minna getið.
1. Á Ásgarði á að hafa ver-
i'ð kirkja og grafreitur til forna,
kirkjusóknin bæirnir i dölun-
um, er fyrir öldum og árum
eru margir komnir í auðn,
\
GLEÐILEG JOL!
óskar öllum
BLÓM & ÁVEXTIR.
GLEÐILEG JÓL!
HEITT OG KALT.
r~---------------------------"r
GLEÐILE G JÓL!
Þvottahúsið Gnjta.
^____________________________J.
GLEÐILEG JÓL!
Smjörlíkisgerðin Á sgarður.
$ É* H S <§>