Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 22
22
VlSIR
------ssgpr;---
GLEÐILEG JÓL!
GLEÐILE G JÓL!
Á. Einarsson & Funk.
Nora Magasin.
GLEÐILEG JÓL!
Heildverslunin Edda h.f.
GLEÐILEG JÓL!
AÐALSTÖÐIN.
Sími 1383.
GLEÐILEG JÓL!
Kaffibætisverksmiðjan Freyja
sinni í 220 yards sundi. Arne
var tvímælalaust sprettharðari
þeirra beggja, en Charlton
þolnari og þrekmeiri. Þetta var
þess vegna sú vegalengdin, sem
allir töldu víst að Arne myndi
sigra á.
Kappleikurinn fór fram að
kvöldi dags, og ljóskastarar
upplýstu hina fögru sundlaug.
En úti fyrir rann blóð í lækj-
um, því þar var háður grimmi-
legur bardagi milli áhorfenda
og lögreglu. En enginn má við
margnum og lögx-eglan varð að
lúta í lægra haldi. Mannfjöld-
inn hrakti íiana til baka, lagði
undir sig hvert stæði, hvert
þrep, hvert þak, hvern reykháf
og livert tré eða hvern síma-
staur, er stóð i námunda við
hina uppljóniuðu sundlaug.
Lögreglu- og sjúkravagnar áttu
annríkt við að tína upp þá, sem
ekki rúmuðust á liúsaþökunum
og hrint hafði verið niður.
Þessi kepni var ekki síður
æsandi en sú fyrri. Strax og
Arne kom fram á sjónarsviðið,
dundu við hvarvetna hvatning-
arorð til hans. Hann liafði sigr-
að hugi or hjörtu Ástralíu-
manna á fyrsta kappleiknum,
og nú fögnuðu þeir honum, þótl
hann væri útlendingur.
En þarna, einmitt þegar
liann átti sigurinn vísan, liag-
aði hann sér eins og maður,
sem aldrei hefir tekið þátt i
kappleik fyr — liagaði sér eins
og aulabárður. Hann fór alt of
geyst fyrsta sprettinn, þvi hann
þeyttist eins og örskot fram úr
keppinaut sínum og enginn
virtist þurfa að vera í minsta
vafa um endalokin.
FyrrilOO metrana hafði Arne
synt á 1:04,2 sek. og alt fram að
þeirri stund, liafði dregið i
sundur á milli þeirra. En þá
var því líkast, sem Arne væri
búinn, og það tók að draga
saman aftur. Charlton dró með
hverju augnabliki, sem leið, á
hinn glóhærða sundgarp, og
þegar að marki kom, var hann
orðinn heilum meter á undan.
En nú var galsinri horfinn
úr Arne. Að þessu sinni var
liann lamaður, og hann blygð-
aðist sín í fyrsta skifti i mörg
ár. Ilann flýtti sér sem skjót-
ast á hrott, niðurlútur og þög-
ull, og gat ekki fyrirgefið sjálf-
um sér að synda þessa vega-
lengd á 5 sekúnda lengri tíma
í kappleik, en hann hafði gert
áður á æfingu.
í þriðja sinnið keptu þessir
ágætu sundmenn, og í þriðja
sinnið féll það í hluskifti Arne
að lriða ósigur. I það skifti
keptu þeir í 880 yarda sundi, og
eftir það sem á undan var
gengið, átti Charlton sigurinn
vísan. Það vissu allir.
Hér kemur Arne Borg upp úr sundlauginni, eftir að liafa sigrað vin sinn,
Boy Charlton, er horfir á cftir honum. ÞaS var i 1500 metra sundi á
Olympíuleikunum i Amsterdam 1928, en Arhe hafði buið sig vel undir þá.
Nokkrum dögum siðar beið þó Arne enn ósigur, bæðí fyrir Argentínu-
manninum Zorilla og Boy. Charlton, í 400 metra sundi, og voru þeir þó
lengur að ljúka sundinu heldur en Arne hafði verið að synda fyrslu 400
metrana í 1500 metra sundinu. Kendu margir Svíar þvi um, að Arne
hefði farið snemma í háttinn kvöldinu fyrir, í stað þess að halda yenj-
unni og fara í kaffihús og skemta sér þar fram á nótt,