Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 5

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 5
VlSIR 5 Korinthu, og hugsjúkar eiginkonur höfðu beðið henni böl- bæna. Eiginkonan var að sjálfsögðu samkvæmt náttúrunnar lögmáli fjandmaður „heterunnar“, sem var talin einskonar hlóðsuga og meinvættur hjúskaparins og fjölskyldulífsins. Yngissveinar og fulltiða menn féllu jafnt í freistni fyrir gleðikoflunum, sem voru taldar uppmálað tákn hnignunar og siðleysis. EFTIR að liafa gengið í hjónahandið og fengið þannig af- lausn synda sinna, fluttist Lais yfir í hóp virðulegra eig- inkvenna og mæðra. Þær sýndu henni mestu blíðu, huðu henni á samkomur sínar og hún kunni vel við sig í þeirra hópi. Henni var ókunnugt um það, að þær hugðu á hefndir. Eitt sinn fengu þær hana til þess að taka þátt í hátíðaliöld- um til dýrðar gyðjunni Aphrodite. Hún fór með glöðu geði i skrúðgönguna, og grunaði þær ekki um græsku. Konur einar áttu hér hlut að máli. Musterið var blómum skreytt og stytt- an var umvafin skýjum frá reykelsi og myrru. Þegar Lais ætl- aði að fara á þann stað, sem henni var ætlaður á hátíðinni, umkringdu konurnar hana og réðust á hana. Þær tættu af lienni ldæðin og hún var barin niður iijá fótstalli styttunnar. Árásarliðið vék frá henni, en liver kona hafði meðferðis polca með grjóti. Og nú var tekið að grýta hana, Lais varð ekki undankomu auðið. Hún gat lieldur ekki var- ið sig gegn grjótregninu. Stynjandi og hreyfingarlaus lá hún við fótstallinn, þar sem hún var komin. Konurnar héldu áfram að grýta hana, þar til þær gengu úr skugga um, að hún væri látin. Hver karlmaður í Grikklandi hefði lagt líf sitt i liættu til að vernda hana, og þess vegna sáu konurnar svo um, að verkn- aðurinn var framinn í musterinu, þar sem engum karlmanni var heimilað að koma. Frá Þessalíu harst fregnin um Grikkland alt, og mæltist hvarvetna illa fyrir. Það voru aðeins hinar afbrýðissömu eig- inkonur, sem gátu gerst selcar um þann glæp, að myrða stúlku, sem snúið hafði baki við öllum auðæfum til þess að njóta vafasamrar virðingar hjúskaparins. Morðingjunum var beðið bölbæna, jafnvel á mannamótum, og er farsótt kom upp i Þessalíu, var hún talin hefndar- ráðstöfun frá hendi Aplirodite Pandemos. Farsóttin breiddist svo fljótt út og fór svo víða, að hún barst til allra borga og þorpa i Grikklandi. Komu þá kröfur hvaðanæfa frá, um að nýtt musteri skyldi bygt til þess að bliðka Aphrodite, enda yrði það minnisvarði fegursta og glæsilegasta skjólstæðihgs hennar. Þegar var liafist lianda um bygginguna, og kostnaðinn urðu þær k,onur að greiða, sem þátt hofðu átt i þvi, að grýta Lais. Nú skulfu þær af ótta og angist vegna barna sinna. Meðan sóttin geysaði var grindin reist, og að sama skapi og byggingunni miðaði áfram, rénaði sóttin, og nú var lagt alt kapp á að klára musterið liið bráðasta. Er menn lögðu siðustu hönd á verkið og stytta gyðjunnar var komin á fótstallinn, var plágan um garð gengin með öllu. Efnishyggjumenn nú á tímum telja þetta vafalaust tilvilj- un eina, en það eru einmitt slíkar tilviljanir, sem hafa sannfærl menn á öllum öldum og í öllum löndum um þaS, að guðlegt réttlæti sé til. Lais sætti grimmustu örlögum. Ástin gaf henni þrótt til þess að brjóta af sér gullna Iilekki inniiialdslauss lifs. Ástin hét henni æðstu gleði, — en hatrið og afbrýðissemin komu í veg fjrrir að hún gæti efnt loforð silt. Hatur og afbrýðissemi liafa altaf blómgast hjá afturhaldssömum siðferðispostulum. Þessir „réttlátu menn“ hafa aldrei gert sér grein fyrir því, að'grimd- arofsi þeirra mjmdi gera þann aðilann ódauðlegan, sem þeir liugðust að skaða og skemma. Morð Lais náði ekki tilgangi sínum. Nú er hún söguhetja, — og sögu hennar segjum við og endursegjum eftir 25 aldir. Þótt sagan fjalli um lifið i fornöld, eru tilfinning^r þær, sem þar er lýst, enn við lýði í 4stum> æfintýrum og harmleikjum, en öllu frekar er hún til varnaðar gegn illræðisverkum afvega- leiddra öfgaseggja. Jarðaðu, gamla Jörð, þinn trega. Á jólunum dregmir menn fagurlega. Þeir skipa sér glaðir sín lcerti kringum. Með Kristi þeir eru á draumaþingum. Og við skulum líka þar vera gestir, sem veislukostirnir eru bestir: Stjarna, sem horfir af himni niður, og hjartans alúð og sálarfriður. Og,leyfum öðrum að hlæja og hrápa um lijátrúarpostula og slcýjaglópa. En við skulum biða og við skulum þegja og vita, hvað jólanna englar segja. *v » Þeir hvísla að sérhverju opnu eyra um elskunnar mátt og sitthvað fleira. Um lifsins veg ef leitarðu frétta, þeir leggja til málanna og segja þetta: Með andans mönnum Asíuþjóða þií áll að ferðast — lil barnsins góða. Þú verður að gefa. Þú verður að fórna. Þú verður sjálfum þér f y r s t að stjórna. Þessi vegur er vegur friðar, -— vegur hins gamla og nýja siðar, —- og hvort sem þií fetar hann fús eða tregur, ei finnast mun annar gæfuvegur. tJr skýjaþykni til blindra barna brosir hin eilífa jólastjarna. 2 (Lauslega þýtt). V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.