Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 38

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 38
38 VÍSIR SOCÍ 5Í5COÍSÍ SÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍ SÍSÍSÍSISÍSÍSCÍ ú GLEÐILEG JÓL! « g i a a a « ö Reiðh jólaverksmiðjan ÖRNINN. í sísís; GLEÐILEG JÓL og gott og farsælt nýtt úr, með þökk fijrir það, ■ sem er að líða. ■ ■ ■ ■ Sigurður Kjartansson. ■ ■ GLEÐILEG JÓL! Kolaverslun Guðna & Einars. GLEÐILEG JÓL! Nordals-íshús. ' SíSíSí Sí SíSíSíSÍ SÍSÍSÍSÍSÍ SíSíSí Sí SíSíSíSí Sí SíSÍS' 1 a 5Í $ 2 GLEÐILEG JÓL! GUNNLAUGSBÚÐ. Freyjugötu 15. % SÍSÍSOÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍS! ó g GLEÐILEG JÓL! « o g « SÍSÍSÍ SÍSÍ5ÍSÍ5Í SÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍ SÍSÍSÍSÍSÍ SÍSÍ S Verslunin Snól. SÍSÍSÍ SÍSÍSOISÍ SÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍ 5! SíSíSíSlSíSíSC GLEÐILEG JÓL! Hannes Erlendsson, klæðskeri. GLEÐILEG JÓL! Verslun Guðjóns Guðmundssonar GLEÐILEG JÖL og gott og farsælt nýár. Hjörtur Hjartarson, Versl. Regnimelur. SÍSÍSSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍS', GLEÐIIÆG JÖL! S Verslunin Varmá. SÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍSÍS! GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! Kolaverslun A. BEWDE. Ólafs Ólafssonar. talaði um geysilega skóga og há fjöll og svo margt, margt fleira. Og Baldvin hlustaði á og drakk i sig með áfergju hverja setningu og löngu eftir að sög- unni var lokið naut hann efnis hennar og lét sig dreyma. — Dagurinn líður....... Baldvin litli í Hvammi 'liafði lokið störfum sínum við skepnu- hirðinguna. Síðustu ærnar renna inn i fjárhúsið og ryðjast hraustlega á jötuna, þar sem heyið, grænt og ilmandi bíður þeirra. Svo er húsinu lqkað og Baldvin gengur heim að bæn- um. Hann ber dálitinn poka á bakinu; i honum er alsmæsti heysalhnn úr jötum hestanna og fjárins. Þessum heysalla á að strá á básana hjá kálfunum í fjósinu svo þeir verði þurrír og þokkalegir. Baldvin er þreyttur því i dag hefir hann orðið að gera óvenju mikið, en hann er, þrátt fyrir það, i góðu skapi. Hann á þó hvorki von á stórkostlegri jóla- hátíð né miklum jólagjöfum. Ef til vill fengi hann nýja sokka eða vetlinga og það er honum nóg. Og samkvæmt gömlum vana yrði súkkulaði og jólakaka seint i kvöld í stað skyrhræringsins vanalega...... Það er faríð að skyggja og undiraldan við sjávarströndina er öllu meiri en áður og sog hennar, þegar liún brolnar við klettana, bex*st út i tært loftið, eins og dauðastunur. Veðrið er kyrt, sem fyrr, að eins lítilshátt- ar andvari af norðri. Baldvin mætir Þorgerði í bæjardyrunum; hún er í sti*iga- pilsi og ber með sér vott þess að liún hefir ekki verið að- gerðalaus i dag. Innan úr bæn- um berst ilmur af liangikjöti, sem er að sjóða. — Nú þarna kemur þú greyið mitt og nú er sannax-lega ekki til setu boðið. Sæktu mó fyrir mig i snarkasti. Og Baldvin hlýðir skilyrðis- laust. Þannig líður rökkrið og bráðlega ej* orðið aldimt inni í bænum, en úti undir berunx himni er glampandi birta, skin mánans og stjax*nanna. Baldvin er önnum kafinn við\ ýmsa snúninga fyrir Þorgerði, siðan útiverkunum lauk. Gólfín eru hvítskúruð, gamli olíulamp- inn ' glansfægður, eldavélin strokin og gljáandi og hangi- kjötið soðið. Loks er svo komin ofurlítil kyrð ó eftir hamfarir dagsins og Þorgerður sest á rúmið sitt og fer að greiða hár sitt. Það er þögult í baðstofunni, sem lýst er með htlu Ijósi, frá hvítu kerti, sem stendur á rúmstuðlinum á rúmi Þorgerðar. Skyndilega fer Snati gamli að gelta og á sama augnabliki rýkur Þorgerður upp. — Hana nú, Sigurður kom- inn, segir liún, og eftir andar- tak: — Baldvin, farðu út og taktu hestinn fyrir liann og komdu honum í hús. Baldvin fer út. Það er orð að sönnu, að Sigurður sé kominn. Skjóni blæs gufumekki út í frostloftið og á brjósti hans eru hrímperlur. Á sleðanum eru tveir stórir kassar og nokkur annar farangur. — Sæll, segir Sigurður ann- arshugar, þegar Baldvin kemur út á hlaðið. Svo leysir Sigurður heshnn frá ækinu og Baldvin lætur liann inn í hesthúsið og gefur góða tuggu á stallinn. Svo gengur Baldvin í bæinn. Sigurður er frammi í eldhúsi og Þorgerður ber mat ó borðið handa honum. Umræðurnar snúast um kaupstaðarferð Sig- urður. Hann segir: — Hún Guðrún í Suðurgöt- unni bað að heilsa þér og biður þig að skrifa sér línu með næsla pósti. Og svo hitti eg liana Kat- rínu í Votubúð .... Þannig tala þau saman nokkra stund og Baldvin hlustar á, af því liann getur ekki annað. Loks segir Sigurður: -— Eg var með dálitla send- ingu til Guðrúnar í Holti, sem eg var þrábeðinn um að korna til hennar í kvöld, ef eg mögu- lega gæti, en svei mér ef eg nenni því núna. Þorgerður svarar: — Nei, mér finst engin von að þú nennir þvi eftir svona langt ferðalag, en Baldvin getur far- ið; hann hefir þó verið heima i allan dag. En hvernig sem á því stend- ur vill Sigurður ekki fallast á þessa uppástungu fyrst í stað. Þorgerður er því ákafari og Sigurður smáþokar frá sinni uppliaflegu skoðun fyrir for- tölum hennar, uns hann segir: — Jæja, Baldvin, ætlarðu þá að fara? — Já, segir drengurinn, senr hlustað hefir á mál þeirra og þagað þar til nú. Inn með firðinum, þriggja stundarfjórðunga meðalhraðan gangveg frá Hvammi, stendur bærinn Holt. Þar bjó ekkjan Guðrún og var sonur hennar, Þórir að nafni, fyrirvinna hjá henni og húsbóndi á heimilinu. Baldvin barði að dyrum, liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.