Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 47

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 47
VlSIR 47 HEIM TIL DALA Til dala svífur minn hugur heim á haustkvöldi fögru um loftsins geim, í vestri blástjarnan blikar; hann er svo fljótur að flytja mig á hinn fagra og kæra æskustig, já, hugurinn aldrei hikar. Þar á eg svo mörg mín æskuspor; og oft eg hlýddi um fögur vor á þrastasöngvana þýða; í iðgrænni laut við lækjarnið eg löngum á kvöldin átti bið, og horfði til grænna hlíða. Eg man þig, sólhlýja miðsumarstund, ó, mig langar altaf að lcoma á þinn fund og sitja und fjallasalnum við lyngilm og tína berin blá og blíðróma árniðinn hlusta á, þar líður hún Iggn eftir dalnum. Eg gleymi þér aldrei, æskubygð, og ávalt til þín eg gcymi irygð, og bind saman minnisblómin; eg gef þér þetta mitt litla Ijóð og læt mig dreyma um vetrarlwöld hljóð þinn vorfugla unaðsóminn. Á S T A. 10. í hvaða orustu í fransk- þýska stríðinu 1870—71 var Napoleon 3. tekinn til fanga? (A) Orustunni við Sedan. (B) Orustunni við Metz. 11. Hver stjórnaði her Prakka i orustunni við Tours, • þar sem þeir frelsuðu Evrópu frá Márum? (A) Saladin. (B) Karl Martel. 12. í orustunni um Quebec, á Ahrahamsvöllum, særðust báðir hershöfðingjarnir til ólíf- is. Hvaða þjóða voru þeir? (A) Þýskur og franskur. (B) Franskur og enskur. 13. Hver varð vonlaus um að leggja Italíu undir sig i öðru púnverska stríðinu, þegar Kóm- verjar sigi-uðu Kartagomenn við Metaurus? (A) Hannibal. (B) Hamilcar Barca. 14. Nefnið sjóorustuna í spænsk-ameríska stríðinu, sem svifti Sþánverja yfirráðum á Kúba. (A) Sjóorustan í Manilaflóa. (B) Sjóorustan við Santiago. 15. Hvaða enski hershöfð- ingi sigraði Joseph Bonaparte á Pyreneaskaganum ? (A) Sir John Moore. (B) Wellington. 16. Hver var foringi Skota i orustunni við Bannockbux-n 1314, þegar þeir sigruðu Eng- lendinga og ti'ygðu sjálfstæði sitt? (A) Walter Scott. (B) Robert Bruce. 17. Hvei-ja sigi-uðu Anton- ius og Oktavianus í orustunni við Filippi í horgai’astyi’jöld- inni ? (A) Cæsar og Lepidus. (B) Brutus og Cassius. 18. í hvaða orustu neyddi AVashington Englendinga til að gefast upp og batt þannig enda á frelsisstríðið ? (A) Yorktown. (B) Monmouth. 19. I hvaða styi’jöld Var háð oi’ustan um Balaclava? (A) Krim-sti’íðinu. (B) Búa-stríðinu. 20. Hvaða land var gersigr- að af Napoleon í orustunni við Jena? (A) Rússland. (B) Þýskaland. 21. I hvaða orustu var eitur- gas fyrst notað í Heimsstyrjöld- inni ? (A) I 2. orustunni við Ypi’es. (B) í 1. orustunni við Marne. 22. Hverrar þjóðar var her- inn, sem Hindenbui’g gei’sigraði . í orustunni við Tannenberg 1914? (A) Rússneskur. (B) Franskur. 23. Hvað voru mörg skip í flotanum ósigrandi? (A) 310. (B) 130. 24. Hvaða Persajkonung sigi-uðu Grikkir undir stjóm Þemistóklesar við Salamis? (A) Mardonius. (B) Xerxes. 25. Hver stjórnaði her Bandamanna í fyrstu orustunni við Mai’ne 1914 og stöðvaði sókn von Klucks til Pai’ísar? (A) Joffre. (B) Pétain. 26. I hvaða oi’ustu urðu Rússar harðast úti í stríðinú við Japani 1904—05? (A) Við Mukden. (B) Við Port Arthur. 27. Hvaða tvö lönd böi’ðust með Bretum gegn Napoleon við Waterloo? (A) Spánn og Italía. (B) Þýskaland og Niðui'lönd. 28. I sjóoi'ustunni við Act- ium sigx-aði Octavianus Kleo- pötru og bandamann hennar. Hver var hann? (A) Cæsar. (B) Antonius. Talna-maöur Hvað hefir þessi maður marga peninga á sér? Ráðning birtist í næsta Sunnudagsblaði. Takið bladid upp með munninum Dagblað er brotið sarnan og loknu skal reynt að taka það upp með munninum. En þessu HITT OG ÞETTA EITT SLYS Á 25 ÁRUM. I lok september liafði Frank Snirchek i Ceder Rapids i Iowa- fylki í Bandai’íkjunum verið bílstjóri í 25 ár og liafði á þeim tirna ekið 800.000 km. og lent í einu bílslysi. — Það var þó ekki Snirchek að kenna, þvi að einn vetur í hálku rann bíll á bílinn hans og brotnuðu báðir allmikið. SIÍJÓTVIRKIR HEMLAR. Amerískur uppfinningamað- ur segist hafa fundið upp hemla, sem muni véra til mik- ils öryggis. Er þá „fóthensínið“ og „fótbi’emsan“ bygð i einu lagi, svo að ef stigið er með miklum þunga á „pedalann“ hættir liann að gefa bensín, en verkar sem hemill. ÓTRÚLEGT EN SATT. Lítill fólksbíll rakst á stóran fylgja þó nokkrar reglur, sem verður að fylgja. Maður vei’ð- ur að standa á vinstra fæti og halda vinstri hendi um hægri fót, eins og sést á myndinni. Og loks áttu að halda í vinsti-a eyrað með hægri hendinni. Á þenna hátt áttu að halda jafn- væginu og heygja þíg jafnframt svo mikið i hnjánum, að þú getið náð í blaðið með munn- inum. vörubil lijá borginni Roswell i New Mexiko i U.S.A. Vöi’ubíll- inn var lilaðinn með 200 eggja- kössum, sem voru samtals 1700 dollara virði. Afleiðing árelcst- ursins var þessi: Fólksbillinn eyðilagðist, framhjólin hrotn- uðu af vörubilnum, en ekki eitt einasta egg brotnaði. 45 MILJÓNIR BIFREIÐA. Félag bifreiðaframleiðenda i Bandarík j unum lætur ái'lega fara fram „bílatal“ um heim allan. Við síðustu talningu — um síðustu áramöt — reyndust 45.027.000 híla vera i notkn i heiminum. Var það 4% fleiri en i árslolc 1938. — Flestir voru bílarnir í Bandaríkjunum eða 30.615.087 að tölu. Næst kom Stóra-Bretland með 2.429.580, þá Frakkland með 2.398.500, Þýskaland með 1.929.200 og 5. i röðinni jvanada með 1.420.924 924 bíla. GLEÐILEG JÓL! TiRlTOlNIM i__________i /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.