Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 70

Vísir - 24.12.1940, Blaðsíða 70
70 VÍSIR Helga Tryggva- dóttir, símamær. — Hún kom til blaðsins 4. okt. 1939. Auk síma- vörslu aðsto'ðar hún við bókhalcb ið. 4 » ölafur Guðjóns- son, afgreiðslu- maður. Hann réð- ist til Vísis i æiktóbermánuði 1937, s'em fasfur starfsmaður, en hafði áður unnið við að bera blað- ið til kaupenda og selja það á götunum. 100 SKIPUM BJARGAÐ. Ein deikl flotamálaráðuneyt- isins breska liefir björgun skipa með liöndum. Þessi deild bjarg- aði 100 skipum, 500.000 smál. að stærð, fyrsta ár stríðsins við Bretland. Skip þessi voru um 4% milj. punda virði. — Auk þess bjargaði deildin 300.000 smál. af vörum, 3—4 milj. doll- ara virði. UMHVERFIS JÖRÐINA. Um þessar mundir ætlar amerískur sjómaður, Herb Benedict, að leggja upp i sjó- ferð umhverfis jörðina. Bene- dict er frá borginni Jamestown á Rhode Island. Farkostur hans er 50 feta skonnorta og hundur Benedict’s verður eini föru- nautur hans í förinni, sem hann býst við að muni taka 5 ár. j HLÁTRAVIKA. ' George Brumer, borgarstjóri í Camden í New Jersey í Banda- ríkjunum, hefir fyrirskipað „hlátraviku“. Sagði borgar- stjórinn, að ef þjóðin fengist aðeins til að hlæja nógu mikið, myndi allir „ismar“ hverfa og störf erlendra áróðursmanna verða til einskis. RITSKOÐARINN TÓK FRÍMERKIN. H. F. Engelhardt, frímerkja- safnari í Forl Worth í Texas, er illa við ritskoðara. Ástæðan er sú, að vinur lians í Þýska- landi ritaði honum I>réf og kvaðst senda honum tvö þýsk frimerki í bréfinu. Engelhardt fann engin frímerki, en þess í stað fann hann miða frá rit- skoðaranum, sem kvaðst liafa gert trímerldn upptæk. NÝ NJÓSNAAÐFERÐ. I London hefir komist upp um nýja aðferð til að komast að leyndarmálum, sem geta komið Þjóðverjum að gagni. — Njósnararnir þykjast vera um- boðsmenn liftryggingarfélaga. Berja þeir að dyrum hjá fólki, bjóða líftryggingu fyrir son eða föður, sem er í hernum, meýþ mjög góðuni kjörum. Jafnframt krefjast þeir upplýs- inga um í hvaða herdeild við- komandi sé og hvar hún hafi bækistöð. „DUGLEG“ TÓMATAPLANTA. Garðyrkjumaður í borginni Edison i Kaliforníu, JohnTzum- pas að nafni, á m. a. tómat- plöntu, sem gaf af sér 100 tómr ata í sumar. r TOMMY FARR. Skömmu eftir að ófriðurinn hófst, gaf hnefaleikarinn enski, Tommy Farr, sig fram sem sjálfboðaliði i flugherinn. Hann var þó ekki tekinn, vegna sjón- galla. Nú vinnur hann þó landi sínu samt gagn — hann sýnir hnefaleika og heldur söng- skemtanir — Walesbúar eru orðlagðir söngmenn — og allar tekjurnar renna til góðgerðafé- laga. FYRIR MAÐKASÖLUMENN. Amerikumaður einn liefir fundið upp híveírnig á að ná möðkum til að selja veiðimönn- um. Aðferðin er afar einföld og er þessi. Tveim málmþráðum V er stungið ofan i jarðveginn með fáeinna feta millibili. Síð- an er i’afstraumi lileypt á, — og sjá — allir maðkarnir koma þjótandi upp á yfirborðið. ENGA RIFFLA. I Washington-fylki í Banda- ríkjunum er bannað að nota .riffla, þegar farið er á dúfna- veiðar. Helst er mælt með haglabyssum, en leyfilegt er einnig að nota baunabygsur og grjót. SJÓLIÐAR VINSÆLASTIR. Dansmeyjar í Covant Garden og umhverfi hans í Londdh halda upp á karlmenn í þessari röð: 1. Breskir sjóliðar, 2. Kanadamenn, 3. flugmenn, 4. lífverðir konungs, 5. Ný-Sjá- lendingar, 6. franskir sjóliðar (Frakkar voru efstir á blaði áður en Frakkland gafst upp), 7. allir aðrir einkennisklæddir menn og 8. óeinkennisklæddir menn. SKOTFÆRABIRGÐIR. < í Ástralíu liafa allir útlend- ingar, sem eru af þýskum og ítölskum ættum, verið teknir fastir. Hjá þeim hafa fundist þessi skotfæri og sprengiefni: 1700 rifflar, 2500 haglabyssur, 50 skammbyssur, 75.000 byssu- slcot og 16000 dynamitpatrónur. Mörg vopnanna voru gömul, en öll nothæf. „RADIO“-AMATÖRAR. I Bandaríkjunum, þar sem einstaklingunum er leyfilegt að eiga stuttbylgjustöðvar, hafa tæplega 5000 látið skrá sig hjá ríkinu. Bjóða þeir fram stöðv- ar sínar, ef Bandaríkin lendi í ófriði. SKORTUR Á GIFTINGARHRINGUM. Striðsgiftingar eru orðnar svo margar í London, að skortur er á giftingarhringum. Skraut- gripasalarnir þar fá aðeins lít- inn „skamt“ af hringum, en eft- irspurnin er tvisvar til þrisvar sinnum meiri en fyrir slríð. VILL EKKI HEITA PÉTAIN. Borgarbúar i Pétain, British Columbia, hafa samþykkt að borg þeirra skuli framvegis heita Odlum. Samþyktu þeir þetta vegna þess, að Pétain réði uppgjöf Frakka. Odlum er dreg- ið af nafni herforingjans, sem. stjórnar öðru herfylki Kanada i Englandi. DOLLAR Á MÍLUNA. Bílstjórarnir í Ogden í Utha (U.S.A.) eru farnir að aka hæg- ar en áður. Kemur það af því, að sú regla hefir verið tekin upp, að láta þá greiða einn doll- ar fyrir hverja milu, sem er um- fram leyfilegt hraðahámark. LOÐDÝRARÆKT hefir aukist mjög að undan- förnu í Oregon-fylki i Banda- ríkjunum. Þar eru nú 600 refa- og minkabú, sem gefa af sér grávöru fyrir um 314 milj. kr. árlega. Árleg framlciðsla er um 10.000 refaskinn og 20—30.000 minkaskinn. TVEIR BÆJARSTJÓRAR. í smábænum Sandy Springo S.-Kaliforníu-fylki í Banda- ríkjunum, eru tveir borgar- stjórar starfandi. Þeir heita Sa.ni Smith og William Moore, og fengu 100 atkvæði hvor, þeg- ar gengið var lil kosninga um þá. Þeir skiftu með sér embætt- inu og þegar þeir senda bréf, skrifa báðir undir i mesta bróð- erni. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.