Vísir - 24.12.1940, Page 70

Vísir - 24.12.1940, Page 70
70 VÍSIR Helga Tryggva- dóttir, símamær. — Hún kom til blaðsins 4. okt. 1939. Auk síma- vörslu aðsto'ðar hún við bókhalcb ið. 4 » ölafur Guðjóns- son, afgreiðslu- maður. Hann réð- ist til Vísis i æiktóbermánuði 1937, s'em fasfur starfsmaður, en hafði áður unnið við að bera blað- ið til kaupenda og selja það á götunum. 100 SKIPUM BJARGAÐ. Ein deikl flotamálaráðuneyt- isins breska liefir björgun skipa með liöndum. Þessi deild bjarg- aði 100 skipum, 500.000 smál. að stærð, fyrsta ár stríðsins við Bretland. Skip þessi voru um 4% milj. punda virði. — Auk þess bjargaði deildin 300.000 smál. af vörum, 3—4 milj. doll- ara virði. UMHVERFIS JÖRÐINA. Um þessar mundir ætlar amerískur sjómaður, Herb Benedict, að leggja upp i sjó- ferð umhverfis jörðina. Bene- dict er frá borginni Jamestown á Rhode Island. Farkostur hans er 50 feta skonnorta og hundur Benedict’s verður eini föru- nautur hans í förinni, sem hann býst við að muni taka 5 ár. j HLÁTRAVIKA. ' George Brumer, borgarstjóri í Camden í New Jersey í Banda- ríkjunum, hefir fyrirskipað „hlátraviku“. Sagði borgar- stjórinn, að ef þjóðin fengist aðeins til að hlæja nógu mikið, myndi allir „ismar“ hverfa og störf erlendra áróðursmanna verða til einskis. RITSKOÐARINN TÓK FRÍMERKIN. H. F. Engelhardt, frímerkja- safnari í Forl Worth í Texas, er illa við ritskoðara. Ástæðan er sú, að vinur lians í Þýska- landi ritaði honum I>réf og kvaðst senda honum tvö þýsk frimerki í bréfinu. Engelhardt fann engin frímerki, en þess í stað fann hann miða frá rit- skoðaranum, sem kvaðst liafa gert trímerldn upptæk. NÝ NJÓSNAAÐFERÐ. I London hefir komist upp um nýja aðferð til að komast að leyndarmálum, sem geta komið Þjóðverjum að gagni. — Njósnararnir þykjast vera um- boðsmenn liftryggingarfélaga. Berja þeir að dyrum hjá fólki, bjóða líftryggingu fyrir son eða föður, sem er í hernum, meýþ mjög góðuni kjörum. Jafnframt krefjast þeir upplýs- inga um í hvaða herdeild við- komandi sé og hvar hún hafi bækistöð. „DUGLEG“ TÓMATAPLANTA. Garðyrkjumaður í borginni Edison i Kaliforníu, JohnTzum- pas að nafni, á m. a. tómat- plöntu, sem gaf af sér 100 tómr ata í sumar. r TOMMY FARR. Skömmu eftir að ófriðurinn hófst, gaf hnefaleikarinn enski, Tommy Farr, sig fram sem sjálfboðaliði i flugherinn. Hann var þó ekki tekinn, vegna sjón- galla. Nú vinnur hann þó landi sínu samt gagn — hann sýnir hnefaleika og heldur söng- skemtanir — Walesbúar eru orðlagðir söngmenn — og allar tekjurnar renna til góðgerðafé- laga. FYRIR MAÐKASÖLUMENN. Amerikumaður einn liefir fundið upp híveírnig á að ná möðkum til að selja veiðimönn- um. Aðferðin er afar einföld og er þessi. Tveim málmþráðum V er stungið ofan i jarðveginn með fáeinna feta millibili. Síð- an er i’afstraumi lileypt á, — og sjá — allir maðkarnir koma þjótandi upp á yfirborðið. ENGA RIFFLA. I Washington-fylki í Banda- ríkjunum er bannað að nota .riffla, þegar farið er á dúfna- veiðar. Helst er mælt með haglabyssum, en leyfilegt er einnig að nota baunabygsur og grjót. SJÓLIÐAR VINSÆLASTIR. Dansmeyjar í Covant Garden og umhverfi hans í Londdh halda upp á karlmenn í þessari röð: 1. Breskir sjóliðar, 2. Kanadamenn, 3. flugmenn, 4. lífverðir konungs, 5. Ný-Sjá- lendingar, 6. franskir sjóliðar (Frakkar voru efstir á blaði áður en Frakkland gafst upp), 7. allir aðrir einkennisklæddir menn og 8. óeinkennisklæddir menn. SKOTFÆRABIRGÐIR. < í Ástralíu liafa allir útlend- ingar, sem eru af þýskum og ítölskum ættum, verið teknir fastir. Hjá þeim hafa fundist þessi skotfæri og sprengiefni: 1700 rifflar, 2500 haglabyssur, 50 skammbyssur, 75.000 byssu- slcot og 16000 dynamitpatrónur. Mörg vopnanna voru gömul, en öll nothæf. „RADIO“-AMATÖRAR. I Bandaríkjunum, þar sem einstaklingunum er leyfilegt að eiga stuttbylgjustöðvar, hafa tæplega 5000 látið skrá sig hjá ríkinu. Bjóða þeir fram stöðv- ar sínar, ef Bandaríkin lendi í ófriði. SKORTUR Á GIFTINGARHRINGUM. Striðsgiftingar eru orðnar svo margar í London, að skortur er á giftingarhringum. Skraut- gripasalarnir þar fá aðeins lít- inn „skamt“ af hringum, en eft- irspurnin er tvisvar til þrisvar sinnum meiri en fyrir slríð. VILL EKKI HEITA PÉTAIN. Borgarbúar i Pétain, British Columbia, hafa samþykkt að borg þeirra skuli framvegis heita Odlum. Samþyktu þeir þetta vegna þess, að Pétain réði uppgjöf Frakka. Odlum er dreg- ið af nafni herforingjans, sem. stjórnar öðru herfylki Kanada i Englandi. DOLLAR Á MÍLUNA. Bílstjórarnir í Ogden í Utha (U.S.A.) eru farnir að aka hæg- ar en áður. Kemur það af því, að sú regla hefir verið tekin upp, að láta þá greiða einn doll- ar fyrir hverja milu, sem er um- fram leyfilegt hraðahámark. LOÐDÝRARÆKT hefir aukist mjög að undan- förnu í Oregon-fylki i Banda- ríkjunum. Þar eru nú 600 refa- og minkabú, sem gefa af sér grávöru fyrir um 314 milj. kr. árlega. Árleg framlciðsla er um 10.000 refaskinn og 20—30.000 minkaskinn. TVEIR BÆJARSTJÓRAR. í smábænum Sandy Springo S.-Kaliforníu-fylki í Banda- ríkjunum, eru tveir borgar- stjórar starfandi. Þeir heita Sa.ni Smith og William Moore, og fengu 100 atkvæði hvor, þeg- ar gengið var lil kosninga um þá. Þeir skiftu með sér embætt- inu og þegar þeir senda bréf, skrifa báðir undir i mesta bróð- erni. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.