Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 13

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 13
J ÓLABLAÐ VlSIS 13 Raumdalur. línsmunir, bláir vasar frá Kína og Meisenerkönnur. Þó er þetta norskur bóndabær, og bændur hafa lifað hér mann fram af manni. Að vísu hafa þeir, margir hverjir, fengizt við fleira en búskap! Fólkið er frjálslegt og glatt, hér er ekki lesin borðbæn, en marg- ar ræður haldnar og mikið drukkið. Samt sézt ekki ölvun á nokk- urum manni. Á borðum er þjóðrétturinn, rifjasteik, og með henni gamalt Upplandabrennivín, handa þeim, sem það vilja, en fjöldi vína á boðstólum auk þess. Veizlan er kostug, eins og lijá þjóð- liöfðingja, en ''jafnframt mild og liátiðleg jólastemning yfir borðum. Og eftir móltíðina er farið inn í annan sal, þar sem stórl jólatré, fagurlega skreytt, stendur á miðju gólfi. Þegar lokið er kaffidrykkju er gengið kringum það og sungnir sálmar: „Heims um ból“, „Jeg er saa glad hver julekveld“, og „t Betlihem er bai’n oss fætt“. Allir eru sem ein fjölskylda, gestir og heimafólk; það ei’u heilög jól. Daginn eftir er dansleikUr á búgarðinuixi og allt unga fólkið úr nágrenninu er þarna saman konxið. En þegar dansinn stend- ur sem hæst, eru dyrnar opnaðai’, og' nauðljótt hyrnt liöfuð gæg- ist inn. Þar er emx kominn h. lx. Andskolinn úr Harmoníu gömlu. Honum er tekið með kostunx og kynjum, og augnabliki síðar setur liann púnskönnu mikla á munn sér og teygar. Drykkurinn er lxéitur og sterkui’, og þó ætla mætti að gesturinn sé vanur velgjunni, hlýnar honunx svo, að liann kastar af sér geitarskinns- burunni. Eftir þriðja teyginn tekur liann og ofan hornin. Fylgir mestur hluti andlitsins með, og svo hafurskeggið', en fi’ið og ung ásjóna kemur i ljós, brosandi og uppljómuð af æskufjöri. Þetta er dóttir bóndans, falleg stúlka, seytjón ára. FJÖME: — ÁTÆIÍLEGUR fiskinxannakofi yzt á eyjunni, úti undir „Ver- dens ende“. Jólaklukkurnar eru farnar að hringja helgi yfir eyna, en hljómur þeii’ra heyrist ekki hingað, því dunur brimsins við kleltana skammt frá liúsveggnum yfirgnæfir þá. Þai’na býr ungur og óþekktur, en mjög efnilegur rithöfundur með konu sinni. Við erunx komnir að heimsækja hann, nokkurir vinir hans og kunningjar frá Osló, og við komunx ekki tómhentir, þvi þarna er oft þröngí í búi. Kona húsráðanda, ung og lagleg, er fi'ammi í eldhúsi að búa lil jólamiðdag úr ýmsu sem við höfðum með- ferðis. En skóldið unga situr í forsæli við borðið og skenkir i bolla, því glös eru ekki til, ágætt smyglarabrennivín, sem ein- hver vinur lxans á eyjunni hefir gefið honum. „Þið haldið kannski að eg eigi ekki í staupinu?“ segir hann hróðugUr. „Það var fallegt af ylckur að koma með mat, þvi af lionum er alltaf iítið til. En eg á nóg brennivin! Skól!“ Við skálurn og erum orðnir lxýrii', þegar unga konan fer að bera á borð. Einhver hefir fært lienni staup, og hún brosir blitt til okkar allra. Maturinn er góð- ur, og gleðin mikil yfir borðunx. En þarna er engin jólastemning, við söknum hennar ef til vill ekki, en þó er eins og einhver annar- leg ókyrð í andlitsdráttum félaga minna, og mér dettur við og við í hug: Það er aðfangadagskvöldiö í kvöld! Stormhroturnar á þalt- inu, og öskur brimsins við sjávar- klettana mitxna mig ósjálfrátt á það. Og eg hef ekki heyrt í kii’kju- klukkunum. — En húsráðandi er all róttækur.í skoðunum sínum, og hér verða engir sáhnar sungn- ir. Kynlegt hvað inann.getur lang- að mikið til að lxeyra sálmasöng, einmitt þegar þess er enginn kost- ur! Þá er barið hraustlega að dyr- urn, hurðin opnuð, og einhver þungstígur kemur inn í andyrið. — „Það er bara hann Mikkelsen gamli skipstjói'i!“ segir húsi’áð- andi i hálfum hljóðunx. „Skritinn karl; þið megið ekki stríða hon- um, liann er skrambi orðhvass. Þelta er einbúi hérna í nágrenn- inu, eg bauð honum liingað uppá dramm!“ Inn kemur Mikkelsen, stór maður, skeggjaður og mikilúð- legur. Hann lieldur ó bók undir hendinni. Eitt andartak virðir hann okkur fyrir sér, hvern af öðrum, svo hýður hann okkur gott kvöld, gleðileg jól, og guðs frið i húsið. Sestu að boi’ðinu og fáðu þér bita!“ segir unga skáldið. „Þakka þér fyi'ir, en eg er búinn að borða. „I.staupinu þá! Gerðu svo vel!“ „Ekki strax, kunningi, ekki alveg strax,“ svax-ar gamli mað- urinn, fremur stuttur i spuna, og þó ekki óvingjarnlegur. Hann gengur að stólkolli sem stendur út við þilið, setzt, hagræðir sér, tekur upp fornfáleg jái’nspangagleraugu, andar á þau, strýlc- ur af þeini með snýtuklútnum sínunx. Svo opnar hann bókina. Við hoi’fuixx öll á hann spyrjaxxdi auguixx. Haixn litur snöggx’- ast á okkur, upp fyrir gleraugun, lítur hvasst og alvarlega, í'æskir sig svo og byrjar umsvifalaust að lesa hátt í bókinni. Það var jólahugvekja sem hann las. Postillan var gömul, og málrómur þessa aldraða skipstjóra var rödd feðra vorra. Stein- hljóð var undir lestrinum, en veðurdunui’nar og brimgnýrinn úti fyrir, juklx alvöru og lxátíðleik stundarinnar. Eg er viss um að þessi óvænti liúslestur fæi’ði okkur ölluni frið og fróun senx við lxöfðunx þráð innst inni; — ekki orðin, eða kexxnhxgin sem i þeiixx fólst, en jólóstemningin sem hann skapaði, miixixixxg- arnar senx hamx vakti. Haixix las í rúnxan hálftíma, og við bærðum ekki á okkur. Mér hefir sjaldan liðið betur á jóluixx. Svo sagði líanxx amen og las faðir vor. Þvi íxæst hóf lxamx að syngja „Heinxs um ból“, og við tókum öll undir, einnig vinur okkar og gestgjafi, róttæki ritliöfundurinn. Þegar það var búið, risunx við á fætur og þökk- uðum ganxla nxannixxum fyrir lésturinn. Við vorunx eitthvað smáskrítin fyrstu mínúturnar á eftir; vörðumst að líta livert á aixxxað. Eix Mikkelsen gamli leysti okkur úr álögum. „Hm!“ sagði hann og ræskti sig eins og tröll. „He, xx ú lief eg ekkert á nxóti þvi, að fá hjá þér eimx gráan, kunningi;“ OSLO. JÓLANÓTT, klukkan er farin að ganga tvö, gestir nxínir farnir, og barnið íxxitt löngu sofnað nxeð nýju brúðuna sína í fanginu. Eg geng út i boi’gina til þess að anda að nxér fersku lofti. Stræti og torg ei’u lxljóð, þar ríkir alger þögn, eins og borgin væri nxannlaus með öllu. Aldrei hef eg fuixdið jafn fullkonma þögn og kyrrð í nokkurri Ixorg. Ljós eru víðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.