Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 48

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 48
48 JÓLABLAÐ VlSÍS Bókamenn Þér vitið hvers virði góðar bækur eru. — Þær veita yður bæði fróðleik og skeimntun. F.igið þér eftir- taldar bækur: Kína, eftir frú Oddnýu Sen. Vegir og vegleysur, skáldsaga eftir Þóri Bergsson. Krapotkin fursti, sjálfsævisaga. María Stúart, eftir Sleplmn Zweig. Þeir, sem settu svip á bæinn, eftir dr. Jón Helgason biskup, með miklum fjölda mynda. Ferðasaga Marco Polo. Frá San Michele til Parísar, eftir A. Munthe. Björn á Reyðarfelli, ljóðaflokkur .Tóns Magnússonar. Brandsstaða-annáll, fróðlegt rit. Saga Skagstrendinga og Skagamanna, eftir Gisla Konráðsson. Saga Eldevjar-Hjalta, eftir G. Hagalin. Saga Eiríks Magnússonar, eftir dr. Stefán Einarsson. Virkir dagar, eftir G. Hagalín. Héraðssaga Borgarfjarðar. Bókaverzlun fsafoldarprentsmtðju. Skemmtilegar barna- og unglingabækur. Með þvi að lialda unglingum að lestri góðra bóka, má forða þeim frá mörgu illu. — Hér eru nokkrar góðar unglingabækur: Áfram, eftir Svett Marden, skrautútgáfa. Barnavers úr Passíusálmum. Síra Árni Sigurðsson valdi. Bombi Bitt. Helgi Hjörvar þýddi úr sænsku. Heiða, ljómandi skemmtileg telpubók i tveimur bindum, frú Laufey Vilhjálmsdóttir þýddi. Karl litli, eftir vestur-íslenzka skáldið Jóh. Magnús Bjarnason. Ljósmóðirin í Stöðlakoti, huldufólkssaga frá Reykjavik, eftir Árna Óla Trölli, barnabók eftir Árna Óla. Sesselja síðstakkur, norskar barnasögur. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Robinson Crusoe, barnabókin, sem allir þelckja. Röskur drengur, eftir Helene Hörlyck. Segðu mér söguna aftur, eftir Steingr. Arason kennara. Sumardagar og Um loftin blá, báðar eftir Sigurð Thorlacius, skólastjóra. Tvíburastysturnar, spennandi saga handa ungum stúlkum. Vertu viðbúinn, eftir Aðalstein Sigmundsson kennara. Litlir jólasveinar, eftir Jón Oddgeir Jónsson. Bókavepzlun ísafoldarprentsmiðju i—«.i .... —— minnkaðir, jafnt i svip og skap- gerð. í fyrstu höfðu tröllin fyrirlitið þessar vesælu veimiltítur af heilum buga, — fyrirlitu(þá svo mjög að þau töldu ekki einu sinni ómaksins vert, að sýna þeim andúð. — Þessi krýli, — sagði tröllalangamma, sem var fædd og uppalin vestur á Græn- landsjöklum. — Bíðum bara við, þangað til bann Nágrani frændi sendir okkur blessaðan Jiaf- ísinn. -—- Bíðum bara við. — Og tímar liðu. Mannkrílun- um fór slöðugl fjölgandi í land- inu; lögðu undir sig og bústaði sína, meir og meir af blíðum og dölum og bröktu tröllin æ lengra og lengra inn til jökla og óbyggða. Já, — það var ein- mitt það, sem var hvorutveggja i senn: svo ákaflega skoplegt og grátlegt, frá hellisdyrum tröli- anna séð. Þau urðu að brekjast fyrir þessum vesalingum. Frá þeim stafaði óskiljanlegur mátt- ur, — undraorka, sem hinir lík- amlegu ægikraftar tröllanna máttu ekkert viðnám veita. Svo var það vetur einn, að tröllalangamma gat ekki lengur unað slíkum óförum. I tvo mánuði samfleylt gól hún seið; særði allt ]>að, sem óbliðast var al' öflum náttúrunnar, til liðs við kyn sitt. Hún særði frost og frera, fannkyngi, myrkur og freyðandi tröf. En ekkert dugði. Þessi vesælu kríli virtust, — þrátt fyrir smæð sína, — þola allt og þekkja ráð við öllu. Þá hét langamma á Nágrana frænda sinn,- að bann dygði nú henni og frændum sínum. Hann varð vel við; sendi þegar feiknabreiðu bláhvitra borgar- ísjaka að ströndum landsins og lengdi vetur inn það, sem vori og sumri nam; breytti vikum og vogum i vakalaust bjarn og and- aði nágusti að öllu, sem lifði. Nú var tröllunum skemmt. Þau tryllti þessi helsvali hams- lausri kæti, langamma hló og skellti á lær sér svo tindar og hnjúkar léku á reiðiskjálfi. En langamma ldó helzl til fljótt. — Hafísinn varð um síð- ir að þoka frá ströndum lands- ins, sökum strauma og hlýrra vinda. Meginþorri hinna mennsku krýla hjarði af allar hörmungarnar, og jafnvel þeir af þeim, sem langt voru leiddir, hjörnuðu skjótlega við. — Þá sprakk langamma gamla af gremju og smán. Nú tóku við daprir dagar fyrir tröllin. Og þó áttu þau fyr- ir höndum, að þola og líða það, sejn þyngst varð. —-:— — Vordag nókkurn barst hreim- skær hljómur á titrandi berg- málsöldum inn til öræfanna frá byggðum manna. Bjartur og laðandi sveif liann hnúk af hnúki og tind af tindi. Við hljóm þennan gripust tröllin trylltu æði. Hin elztú þeirra féllu til jarðar, froðu- felldu, gnístu saman tanngeifl- unum, unz þau bólgnuðu upp, blánuðu og sprungu. Sum af þeim yngri sæltu sönui örlög- um, en þau, sem þó hjöruðu af æðið og ósköpin, náðu aldrei aftur að öllu sinu forna trölla- tápi. í fámennri sveit þeirra síðasi- töldu, var tröllkonan í Vonar- skarði. Hún lifði ein eftir al' sinni fjölskyldu, en var þó öll önnur, en bún hafði áður verið í bvert skipti upp frá því, sem bún heyrði binn Iireim skæra hljóm berast frá byggð um, greip bana géigmögnuð þrá. Það var sem hljómurinn heillaði bana lil sín, — til upp- spreltu hans, byggða binna mennsku manna. Hún spornaði þó við þessum töfrum i lengstu lög, — einhver innri rödd hvísl- aði því í bug hennar, að þá sömu stund, sem hún léti und- an þessum hljómum, myndu dagar hennar sem trölls vera taldir. En að lokum varð þó bljóm- urinn allri varúð yfirsterkari. Eina niðdimma miðsvetrarnótt barst hann að helli hennar, lireimfegurri og lieillandi meir en nokkru sinni fyr. Sem í draumi reis tröllkonan i Vonar- skarði upp frá hrísbyng sinum, gekk út úr hellinum og lók á rás niður hraun og hliðar; — hélt á hljóminn, til manna- byggða. Því nær, , sem hún kom mannabyggðum, iðraði hana meir þessa fávizkulega flans og þráði beilara að snúa aftur til hrísbyngs síns í hellishorninu. En hvernig sem hún reyndi að veila töfrum bljómsins viðnám urðu þeir þó að ráða för henu,- ar. Hún var algerlega á valdi þeirra, hvort sem hún vildi eða vildi ekki. Þegar bún að lokum var kom- in svo langt, að liún sá hinar lágkúrulegu, hjarnklæddu þúst- ur, sem mannkrýlin lilóðu úr torfi og grjóti sér til skjóls, greip hana magnleysi. Henni fannst sem yfir öllu hvildi dul- arfull lamandi kyrrð. Frá einni þústunni sá hún daufa ljós- geisla leggja út á stjarnglitraðan snæinn; hljómurinn hreim- fagri var nú hljóðnaður, en hún fann það á sér, að þaðan, sem ljósið skein, mundi liami hafa horist. Þangað drógst hún með veikum mætti; settist Htan i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.