Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 3

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ VfSIS 3 inn, sem hún liafði mesta við- urstyggð á. Nafn hans, auður, aðstaða og völd, fullnægðu föð- ur hennar og ráðgjöfum hans; sknáð var á pergamennt og skrifað undir, að manni þess- um væri heimilt að koma svo oft til kastalans, sem hann vildi, með því að valinn væri hann tengdasonur lávarðarins. Vesalings stúlkunni var full- ljóst að anótmæli af hennar hálfu voru tilgangslaus, en ör- vila af hræðslu sendi liún með leynd menn á fund elskhuga síns, er tjáðn honum hvernig komið væri málum. Hún reyndi aftur á móti að fresla því, sem hún frekast mátti að glata hamingju sinni með hjúslcap þeim, er fyrirliugaður var. Ekki löngu síðar kom liinn glæsilegasti ferðalangur til Cornwall og hélt til kastalaus, — en það var Hervarður vel- vakandi, lávarður af Bourné, — ungur, þrekvaxinn og að öllu ímynd hreysti og áræðis. Er hann hafði komist í kynni við hina fögru lieimasætu, skýrði liann henni frá því að hann væri liinn ágætasti vinur irska höfðingjans, sem frétt hafði hversu komið væri, og sent hefði hann til þess að gefa málum öllum gaum, og vernda stúlkuna með hverju því móti, sem hann teldi heillavænlegast. Fór strax vel á með þeim svo sem vænta miátti. Allt öðru máli gegndi um hinn fyrirhug- aða maka hennar. Óvild reis strax milli Hervarðar og lians, án þess þó að nokkur opinber ástæða lægi til. Þeir voru einn- ig andstæður að eðlisfari. Her- varður var maður hreinn og ® opinskár og vék vingjarnlega að hverjum manni. Hinn var harðsvíraður stórbokki, sem liélt uppi virðingu sinni með þjösnalátum, og einkenni hans var það, að með engu móti gat hann horít í augu manna. Það var þvi ekki að undra, þótt liann felldi hatur lil Hervarðar, og dró liann engar dulur á það. Ávallt er fundum þeirra bar sam- an gafst efni til fjandskapar, og það var aðeins tiinaspurning hvenær óvild þeirra myndi brjótast út í ljósan loga. Loks rak svo að því að Hervarður vildi ekki þegjandi bera svigurmæli Iians og i'rýjun, og kastaði hann hanzkanum. Hinn hélt áfram brigslum sínum, en Hervarður lét þess getið að einvigi myndi háð til úrslita úr því sem komið væri. Valinn var hólmgönguvöllur á afviknum stað og sverðin dregin úr slíðrum. Er þeir höfðu skipzt á höggum nokkunun, aðallega til þess að kanna leikni og lag hvors annars, varð Cornwall-búan- um ljóst, að hér átti hann i höggi við leikinn og lipran andstæðing. Taldi ha'nn þvi rétt að reyna að ná úrslitum i fyrstu lotmn, og sótti á ákaft. Hervarður bar af sér lagið, og það með því afli að það hrikti í handlegg andstæðingsins allt upp til axlar. Iiaim hopaði með Ulum orðum> en Hervarður manaði hann til nýrrar atlögu. Hann hóf atlögu, -- ekki einu sinni, heldur hverja eftir aðra, og hagaði sókninni á ýmsa vegu til þess að koma fjandmanni sin- um að óvörum. Hervarður bar af sér öll lögin með sverði sínu. Við alla þessa sókn að árangurslausu reiddist Cornwallbúinu, m svo sem allir vita, er bræðin aldrei til bóta í einvígi. Hervarðnr sá hinsvegar, að ekki yrði hjá þvi komizt, að spara eigi stórn liögg- in, ef liinn óði maður ætli ekki á honum að vinna. í einui sóknarhryðjunni, þcgar sverðunum var beitl svo liart og tíll að augað greindi þau rélt eins og leiftur, liætti Cornwall- búinn sókninni skyndilega, reikaði og léll til jarðar. Örlögin höfðu hagað því svo áð Hervarður gerði Iranum, vini sinum, miklu meiri greiða, en hann luifði um beðið, og ekkert liafði unnusla hans heldur að óttasl þetta svakameuni. Þetta datt Hervarði fyrst í hug er hann lók upp skikkju sína, og hafði gengið úr slcugga um, að andstæðiiigiir Iians var dauður. Ekki var erfiðlcikuin hans öllum lokið þrátt fyrir þetta. Er hann var i þann veginn að ganga út af hólmgönguvellinum, þustu vopnaðir menn að úr öllmn áttum og umkringdu hann. Áður en honum gafst færi á að draga sverð sitt úr slíðrum var hann borinn ofurliði og fluttur lil dýflissu í kastala andstæðings hans. Cornwall-húinn lidfði ekki komiðæipsamáll til hólmgöngunnar. öteun hans lágu i launsátri, og hafði þeim verið skipað að hefna væri hann ofurliði borinn. Dýflissan var hæði köld og fúl, svo sem þá tíðkaðist, en lokað var henni með hurð rammlegri og slám. Fregnir þessar bárust skjótlega til lcastalans, þár sem hin unga brúður beið úrslita einvígisins milli vonar og ótta. Er hún frétti um svikráðin og handtöku vinar hennar og verndara, leit hún svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.