Vísir - 24.12.1941, Page 30

Vísir - 24.12.1941, Page 30
30 JÓLABLAÐ VfSIS í átta daga á ári hverju gera íbúarnir í Bayonne — sem er í því hér- aði á Suður-Frakklandi, er nefnist Basses-Pyrénées — ekkert annað en að skemmta sér. Verzlun og viðskipti hætta, en ungt fólk og gam- alt tekur til að gera sér glaða daga, og heldur upp á gamla bask- iska siðu. 99 66 Jjegav hin þriðja af átta ægi- I legum sprengingum skók og hristi herbergið milt, stökk eg fram úr rúminu, þaut að glugganum, opnaði hann og gægðist út. Klukkan var aðeins sex ár- degis, en samt voru mjóu göt- urnar í Bayonne fullar af fólki, sem söjig, iirópaði og ólátaðist — fóllci, sem lét eins og það væri allt gengið af vitinu, eða svo fannst mér að minnsta lcosti. Eg var dálítinn tíma að átta jnig á þessu athæfi fólksins, þvi að eg var alls elcki almennilega valmaður, en von Jjráðar rann upp fyrir mér Ijós. Þetta var 13. júlí — fyrsti dagur Iiinnar miklu fiesta Baskanna og sprengi- hvellirnir, sem höfðu vakið mig af værum blundi, tilkynnlu komu borgarstjórans til Place d’Armes, þar sem hann átti að setja hátíðina. Á miðju torginu var örlítil rétt, úr plönkum, og geymdi hún fjórar trylltar kýr, sem æddu um hana alveg óðar og bauluðu hástöfum. Eg tók eftir því, að borgar- stjórinn stóð við hliðið á rétt- inni. Hann hafði lagt höndina á lokuna, en það var ekki nokk- ur leið að greina eitt einasta orð úr hátíðarræðu hans, bæði vegna þess, hve kýrnar bauluðu hátt og ópanna í æstum áhorfönd- um, sem hrópuðu í kór: „Hleyptu þeim út! Hleyptu þeir út! Hleyptu þeim út!“ Eg hraðaði mér í fötin og Iiljóp í hendingskasti niður á götu. Næstum því sextíu þúsundir manna stefndu til torgsins — Place d’Armes. Þar af voru Villt kýr mætir mótspyrnu á „fiesta“ i Bayonne/Fremsti ma'öurinn i röSinni heldur á hálmpoka franian á sér til verndar. Til hægri á mynd- inni sést „gínan“, sem kýrin dregur á eftir sér. BAYONNE þrjátíu þúsundir Bayonne-búa, átta eða tíu þúsundir spænskra Baska (flóttamenn frá borgara- styrjöldinni) og um tuttugu þúsundir franskra Baska, sem höfðu flylckst til borgarinnar frá býlum sínum, er voru i hin- um frjósömu dölum Pyrenea- fjallanna. Þetta sveitafólk hafði komið akandi i vögnum, sem ljósleit- um uxum var beitt fyrir, eða riðandi ösnum og sumt kom í bílum. Hver, sem ekki var fár- veikur, hafði slegizt í förina. Margt af fólkinu, sem hafði ekki getað fengið húsaskjól i borg- inni, hafði sofið undir berum himni, undir trjárn eða á ár- bakkanum. Margir mannanna voru i full- um Baskaskrúða — með koll- milda, lina húfu eða béret á höfðinu, í rauðum eða brúnum jakka, hvítu vesti, í buxum úr svörtu flaueli eða livítu líni og girðir breiðum, rauðum skraut- linda úr ull. Loks báru þeir eins- lconar sverð, sem fest var við leðuról. Hið einkennilega mál þeirra bergmálaði eftir mjóum strætunum. Það er einkennilegt „hrognamál“, ekki ósvipað eignar. Hornin voru óvenjulega stór og oddhvöss, en blóðlilaup- in augun glömpuðu æðislega. Eg snéri ósjálfrátt við, til þess að flýja undan skepnunni, en flóttinn var enginn liægðarleik- ur, því að þéttur hópur Baska varnaði mér vegarins. Það var engrar undankomu auðið. Kýrin stóð andspænis mér, með hausinn undir sér og barði halanum af kappi miklu, „Casarot“-dansarar skemmta sér og öSrum. kínversku, sem útlendingar geta aldrei lært til fulls. Á flestum byggingum blaktir hinn gi'æn-rauð-hvíti fáni Bask- anna og fleiri en einn þjóðernis- sinnaður Euskaldunac (Baski) hélt á gylltri stöng, þar sem fest var á veifa með þessum litum. Eg var í hjólreiðafötum — stuttbuxum og skyrtu — og þegar eg komst til torgsins var önnur skyrtuermin hoi’fin og hin gauðrifin. Eg hafði hrasað um gangstéttarbrún, en stói'- vaxinn Baski, sem óttaðist að mannfjöldinn mundi troða mig undir fótum, bjargaði mér á fætur. Allt í einu ráku þeir upp að- vörunaróp, sem voru næstir kúaréttinni: „Þær korna! Foi’ðið ykkur!“ Þegar hópurinn fór að hörfa fyrir kúnum, barst eg með stx'aumnum xxpp að lögreglu- stöðinni, senx mér var ýtt upp að af svo miklu afli, að eg átti bágt xxxeð að draga aixdaixn. Eg barðist um á hæl og hixakka til að losixa og loks tókst mér að flýja eins hratt og aðrir. Koix- urnar höfðu horfið eins og dögg fyrir sólu og allt í kringum nxig voru karlnxeixn, sem forðuðu sér eins hratt og eg. Enn hafði eg aðeins rétt koixx- ið auga á kýrnar, seixx voru or- sök allra þessai-a óláta, en er eg beygði fyrir ixæsta lxorn, rakst eg næstunx því á þá stæi'stu kú, sem eg hefi íxokkuru sinni aug- um litið. Húix bölvaði og var auðsjáanlega hin vei-sta viður- 6/kí. Vl 'JoÁn HoHa.n eix allt unxhvei'fis stóð þéttur hringur áhorfenda, og sanxt sá baula engan nema mig. Mann- fjöldinn rak upp hlátrasköll, þegar eg gerði tilraunir til und- ankonxu og þegar aði'ir áhoi’f- endur smituðust af mér og reyndu að komast undan, urðu þær tilraunir einnig árangxxrs- lausar.Hringurinn utan um okk- ur var svo þéttur, að engin leið var að rjúfa liaixix. Einmitt þegar bandóð kýrin virtist ætla að leggja í mig, mun eiixhver að baki heixni hafa kippt í lialann á henni, þvi að liún snéri sér við skjótlega, en setti um leið upp í’assiixix og sló nxig^ í öxlina, svo að eg datt kylli- flatur. Er eg lá þania í rennusteinun- unx og baðaði út ölluixx öngum, hálf nxeðvituixdai'laus, náði eg allt i einu taki á einhverjum sí- völunx, bleikxxnx hlut. Jafnskjótl ráku allir nærstaddir upp íxxikil fagnaðaróp og er eg gáði bet- ur að, sá eg hvað það var, sexxx eg hélt á. Eg þeytti því frá íxxér í flýti og stökk á fætur, því að það, sem eg hefði lxaldið í faðixxi mínum var höfuðlaus bolur af konu — „gínu“ xxr búðarglugga. Er eg var orðinn þolanlega óhultur að baki nokkurra hlæj-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.