Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 36
36
JÓLABLAÐ VÍSIS
GLEÐILEG JÓL!
Síirton Jónsson.
valdar af handahófi. Stundum
bækur náttúrufræðilegs efn-
is, stundum las hann leikrit
Shakespeare’s eða kvæði Byr-
ons. Stundum bárust frá lionum
orðsendingar með beiðni uni
bækur uni efnafræði, lyf jafræði,
skáldsögur, eða ritgerðir um
heimspeki og guðfræði. Það var
engu líkara en líkt væri ástatl
fyrir honum og manni, sem er
kominn að drukknun, en reyn-
ir að halda sér uppi á sundi, og
grípur af ákafa í það rekald,
scm hendi er næst.
*
Bankastjórinn hugsaði uxn
allt þetta og sagði við sjálfan
sig:
„Á næsta miðnætti verður
liann frjáls maður. Mér ber þá
að greiða honum tvær milljónir.
Geri eg það, hrynur allt i rústir
fyrir mér. Eg verð gjahl-
þrota ....“
Fimmtán árum áður vissi
liann ekki aura sinna tal, en
núna áræddi hann vart að reyna
að komast að niðui-stöðu um,
hvort hann ætti fyrir skuldum.
Hann liafði hætl sér út í kaup-
hállarbrask. Hann hafði alltaf
teflt á tæpasta vað —- og gei’ði
það eins, þótt aldui’inn færðist
yfir. En hann liafði ekki lengur
heppnina með sér. Og hinn ó-
kvíðni, öruggi og stolti banlca-
stjói’i, hafði misst allt sjálfs-
traust. Fyrir honum var líkt á-
slatt og þeim, seni eru angistai’-
fullir og kviðnir í hvert skipti,
sem vei’ðlagsbreytingar eiga
sér stað í kauphöllunum.
,,Þetta herjans veðmál,“ sagði
bankastjói’inn gamli og greip í
örvæntingu um höfuð sér, ....
„hvei-s vegna. dó þessi maður
ekki? Hann er að eins fertugur.
Ilann tekur minn seinasta skild-
ing, kvongast, hugsar urn það
eitt að njóta lífsins, leggur fé í
kauphallarviðskipti og eykur
auð sinn, en eg verð að horfa
á liann — sem armur betlari.
Hann mun segja’.Yður á eg ham-
ingju mína að þakka. Leyfið
mér að hjálpa yður. Nei, nú er
nóg komið. Aðeins eitt getur
orðið mér til bjargar frá gjald-
þroti og vanheiðri — maðurinn
verður að deyja.“
Klukkan var að slá þi'jú. —
Bankastjói’inn lagði við hlust-
irnar. Allir, sem, í húsinu voru,
sváfu, og ekkert liljóð barst að
eyrum, nema i frosnu limi
trjánna við gluggann. Banka-
stjórinn fór sem bljóðlegast að
öllu, tók lykil úr peningaskáp
sinum, lykilínn að dyrunum,
sem ekki liöfðu verið opnaðai’
i 15 ár. Hann fór í yfii’frakka
sinn og geklc út. Það var dimmt
í garðinum og kalt. Rakui’, níst-
andi vindur næddi um, allt og
trén sveigðust stöðugt til og
íi’á. Bankastjórinn gat ekki
grilt í veginn og trén framund-
an, hvítu styttuna eða garð-
álmu hússins. En hann stefndi
þangað. Hann kallaði á vai'ð-
manninn, en hann hafði vafa-
laust leitað í skjól, annaðhvort
farið inn í eldhúsið eða gróður-
húsið og sofnað.
„Hafi eg hugrekki til þess að
gera þetta,“ sagði gamli mað-
urinn, „fellur grunur á vai'ð-
manninn frekar en nokkurn
annan.“
Hann þi’eifaði fyrir sér og
fann handriðið á útistiganum
og komst að dyi'unum á garð-
álmunni. Hann fór inn í foi’-
stofuna, kveikti þar á eldspýtu,
og gekk svo eftir löngum, göng-
millllllllllllIlgIII!!l6l9lliillIiÍilllliIB!IBl!llllllll!IIIIIIIillllllllllllllllimi
GLEÐILEG JÓL!
= SLÁ TVRFÉLAG SVÐVRLANDS.
SS ■} : •. =E
Matardeildin, Iíafnarstræti.
Matarbúðin, Laugaveg ¥2.
=5 Kjölbúð Austurbæjar, Njdtsg. 87. \
Kjötbúð Sólvalla.
Kjötbúðin, Skólavörðustíg 22.
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiiiiiiiiiBiiBiiiiiiiiiimiiiimiiiiisiiimiiilTÍ!
Þar var alldimmt, en það togaði á kerti á borðinu, sem fangiun
sat vi'ð, og hann sneri baki a'ð dyrunum. Bankastjórinn gat aðeins
séð tinakka hans og herðar og hendur. Á borðinu lágu bækur
margar---------.