Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 64
64
JÓLABLAÐ VÍSIS
Talna-refur.
margar rjúpur á samvizkunni ?
Svar i næsta SunnudagsblaíSi.
Heilabrot
A jólunum liafa menn tíma
til margrar "skemmtunar og þá
er oft vinsælt að láta geta gátur,
leysa þrautir og því um líkt.
Hér fara á eftir nokkrar spurn-
ingar, sem bæði ungir og gamlir
ætti að liafa gaman af, og ef til
vill eitthvað gagn, af að leysa.
1: — Hvar er Valpariso ?
2: — Hver býr í Lambeth-
höllinni í London?
3: — Er Vancouver-eyja við
vesturströnd Kanada
stærri en ísland?
4: — Hvar er Wall Street?
5: — Hverrar þjóðar er tón-
skiáldið Jan Sibelius?
6: — Hvað er Timbuktu?
7: — Hverjir reistu Al-
hambra-höllina í Gran-
ada á Spáni?
8: — Hvar er Filabeins-
ströndin?
9: — Hvaða land á Madeira?
10: — Hvert hinna sjö furðu-
verka var kennt við
Pharos?
11: — Hvar er Rangoon?
12: — Fáni hvaða lands er
hvítur kross á rauðum
feldi?
13: -— Hvað og hvar er Ben-
ares?
14: — í hvaða heimsálfu er
Niger-fljótið?
15: — Hvar er þéttbýlasti blett-
ur jai'ðarinnar?
16: — Er Churchill-áin í Eng-
landi?
17: — Hvar búa Berbar?
18: — Hvort eru Aleut-eyjarn-
ar eða Dodecanes-eyj-
arnar i Miðjarðarhafi?
19: — Hvaða land hefir sólina
í fána sínum?
20: — Heldur mörgæsin sig
við Norður- eða Suður-
pólinn ?
21: — Hversu mikill hluti ís-
jaka er i kafi?
22: — Hvar voru „hangandi
garðarnir“, eitt af
furðuverkunum sjö?
23: — Hvað táknar skamm-
stöfunin U. S. A.?
24: — Hvar lifir yak-uxinn?
25: — Hvaða þjóðir teljast til
Ibera?
Svör í næsta Sunnudagsblaði.
Sliílt
Tefld í Kemeri 1937.
Drottningarbragð.
Hvítt: A. Aljechine.
Svart: R. Fine.
1. d4, d5; 2. c4, dxc; 3. Rf3,
Rf6; 4. Da4+, Dd7; 5. Dxc4,
Dc6; (þvingar drottningakaup
og gefur líkur fyrir jafntefli,
en nú er við Aljecliine að eiga?)
6. Ra3, DxD; 7. RxD, e6; 8. a3!,
c5; 9. Bf4, Rc6; 10. dxc, Bxc5;
11. b4, Be7; 12. b5!, Rg8 (skipu-
legt undanhald!); 13. Rd6+,
BxR; 14. BxB (hvítur hefir nú
mun betri stöðu, en engan veg-
inn auðunna. Það- er lærdóms-
ríkt hvernig Aljechine notfærir
sér þessa aðstöðu) Re4; 15.
Bc7, Rd7; 16. Rd4, Rb6; 17. f3,
Rd5; 1& Ba5, Ref6; 19. Rc2,
Bd7; 20. e4, Hc8; 21. Kd2, Rb6;
22. Re3 (Réttur maður á rétt-
um stað!) 0-0;
23. a4! (Hvítur á aðeins tvo
menn fram á borðinu og hrók-
ana sinn í hvoru horni, en svart-
ur er búinn að lcoma nær öll-
um sinum mönnum meira eða
minna í spilið. Þrátl fyrir það
eru þessir tveir menn hvits svo
vel settir, að hann hefir yfir-
burðsstöðu.) Hfd8; 24. Bd3, e5;
25. Hhcl, Be6; 26. HxH, HxH;
27. Bb4, Re 8; 28. a5, Rd7 (Ef
.... Rc4+ þá RxR, BxR; 30.
Hcl, Be6; 31. HxH, BxH; 32.
Bc5, a6; 33. pxp, pxp; 34. Hc3 og
svart tapar a-peðinu) 29. Rd5,
BxR; 30. exB, Rc5; 31. Bf5,
Hd8; 32. Kc3! b6; 33. axb, axb;
34. BxR!, bxB; 35. b6, Rd6; 36.
Bd7!!, HxB; 37. I4a8+, Re8;
38. HxR, mát.
Þetta er skák sem er þess
virði að hún sé tefld upp aftur
og aftur, því hún er sígilt lista-
verk sem „positionsskák“. —
GLEÐILEG JÖL!
GOTT NÝTT ÁR!
Ingólfs Apótek.
GLEÐILEGJÓL!
GOTT OG FARSÆLT NÝÁR!
Vátrijggingarskrifstofci
Sigfúsar Sighvatssonar.