Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 64

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 64
64 JÓLABLAÐ VÍSIS Talna-refur. margar rjúpur á samvizkunni ? Svar i næsta SunnudagsblaíSi. Heilabrot A jólunum liafa menn tíma til margrar "skemmtunar og þá er oft vinsælt að láta geta gátur, leysa þrautir og því um líkt. Hér fara á eftir nokkrar spurn- ingar, sem bæði ungir og gamlir ætti að liafa gaman af, og ef til vill eitthvað gagn, af að leysa. 1: — Hvar er Valpariso ? 2: — Hver býr í Lambeth- höllinni í London? 3: — Er Vancouver-eyja við vesturströnd Kanada stærri en ísland? 4: — Hvar er Wall Street? 5: — Hverrar þjóðar er tón- skiáldið Jan Sibelius? 6: — Hvað er Timbuktu? 7: — Hverjir reistu Al- hambra-höllina í Gran- ada á Spáni? 8: — Hvar er Filabeins- ströndin? 9: — Hvaða land á Madeira? 10: — Hvert hinna sjö furðu- verka var kennt við Pharos? 11: — Hvar er Rangoon? 12: — Fáni hvaða lands er hvítur kross á rauðum feldi? 13: -— Hvað og hvar er Ben- ares? 14: — í hvaða heimsálfu er Niger-fljótið? 15: — Hvar er þéttbýlasti blett- ur jai'ðarinnar? 16: — Er Churchill-áin í Eng- landi? 17: — Hvar búa Berbar? 18: — Hvort eru Aleut-eyjarn- ar eða Dodecanes-eyj- arnar i Miðjarðarhafi? 19: — Hvaða land hefir sólina í fána sínum? 20: — Heldur mörgæsin sig við Norður- eða Suður- pólinn ? 21: — Hversu mikill hluti ís- jaka er i kafi? 22: — Hvar voru „hangandi garðarnir“, eitt af furðuverkunum sjö? 23: — Hvað táknar skamm- stöfunin U. S. A.? 24: — Hvar lifir yak-uxinn? 25: — Hvaða þjóðir teljast til Ibera? Svör í næsta Sunnudagsblaði. Sliílt Tefld í Kemeri 1937. Drottningarbragð. Hvítt: A. Aljechine. Svart: R. Fine. 1. d4, d5; 2. c4, dxc; 3. Rf3, Rf6; 4. Da4+, Dd7; 5. Dxc4, Dc6; (þvingar drottningakaup og gefur líkur fyrir jafntefli, en nú er við Aljecliine að eiga?) 6. Ra3, DxD; 7. RxD, e6; 8. a3!, c5; 9. Bf4, Rc6; 10. dxc, Bxc5; 11. b4, Be7; 12. b5!, Rg8 (skipu- legt undanhald!); 13. Rd6+, BxR; 14. BxB (hvítur hefir nú mun betri stöðu, en engan veg- inn auðunna. Það- er lærdóms- ríkt hvernig Aljechine notfærir sér þessa aðstöðu) Re4; 15. Bc7, Rd7; 16. Rd4, Rb6; 17. f3, Rd5; 1& Ba5, Ref6; 19. Rc2, Bd7; 20. e4, Hc8; 21. Kd2, Rb6; 22. Re3 (Réttur maður á rétt- um stað!) 0-0; 23. a4! (Hvítur á aðeins tvo menn fram á borðinu og hrók- ana sinn í hvoru horni, en svart- ur er búinn að lcoma nær öll- um sinum mönnum meira eða minna í spilið. Þrátl fyrir það eru þessir tveir menn hvits svo vel settir, að hann hefir yfir- burðsstöðu.) Hfd8; 24. Bd3, e5; 25. Hhcl, Be6; 26. HxH, HxH; 27. Bb4, Re 8; 28. a5, Rd7 (Ef .... Rc4+ þá RxR, BxR; 30. Hcl, Be6; 31. HxH, BxH; 32. Bc5, a6; 33. pxp, pxp; 34. Hc3 og svart tapar a-peðinu) 29. Rd5, BxR; 30. exB, Rc5; 31. Bf5, Hd8; 32. Kc3! b6; 33. axb, axb; 34. BxR!, bxB; 35. b6, Rd6; 36. Bd7!!, HxB; 37. I4a8+, Re8; 38. HxR, mát. Þetta er skák sem er þess virði að hún sé tefld upp aftur og aftur, því hún er sígilt lista- verk sem „positionsskák“. — GLEÐILEG JÖL! GOTT NÝTT ÁR! Ingólfs Apótek. GLEÐILEGJÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝÁR! Vátrijggingarskrifstofci Sigfúsar Sighvatssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.