Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 19

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 19
JÓLABLAÐ VÍSIS 19 Þar aö auki stöndum einnig við í þjónustu Nankingstjórnarinn- ar, svo a'ð það æíti bæði að vera hennar og yðar áhugamál, að hjálpa okkur.“ „í fyrirmælum er við feng- um, er lögð ó það sérstök áherzla, að við hlutumst ekki á neinn hált til um innbyrðist deilur í Sinkiang. Þess vegna neita eg að láta nokkurn bíl af liendi.“ Með samanbitnar varir og fölur af bræði svaraði Chang hægt og með titrqíidi rödd: „Það hefir ekkert að segja hvað þér ákveðið eða neitið. Sú skipun, sem Ma Chung-yin sendi mér, skal verða fram- kvæmd. í kvöld verður einn bilanna yðar að bíða hér reiðu- búinn við hliðið.“ Þá liló eg hóðslega, stóð þegar á fælur og fór án þess að kveðja. Georg og Yew fylgdu mér. Eg gekk út á götuna þar sem Effe beið i fólksbifreiðinni, opnaði dyrnar og settist í aftursætið. Yew var kominn með annan fót- inn upp á aurbrettið og hélt um húninn á bílhurðinni, tilbúinn að stíga inn í bifreiðina, þegar þrír hermenn réðust aftan að honum og vörpuðu honinn und- ir sig. Hann gat losað sig og reiddi linefann, reiðubúinn til höggs. Eg kallaði: „Vertu stilltur. Fylgstu með_ þeim.“ I sömu andná stökk eg út úr bilnum. Tveir hermannanna gripu járnföstu taki um liand- leggi Yews, aðrir ráku hann með hyssuskeftunum aftur upp á hlaðið. Eg var sjálfur ekki fyr kominn út úr bílnum, en hópur hermanna umkringdu mig, þeir gripu um úlnliði mína og hrintu mér áfram, sömu leið og Yew. Effe liafði einnig hlaupið út úr bílnum, skellti hurðinni aftur, og mætti hann sömu með- ferð og við. Við vorum reknir eins og skepnur lil slátrunar inn ó hið myrka hlað eða torg. þar sem búið var þegar að binda Georg. Hér stóðum við, þrír Svíar og Yew, umkringdir af á að gizka fjörutíu hermönnum, og undir- foringjum. Sennilega mun höf- uðsmaðurinn sjálfur liafa verið þarna staddur, enda þótt okkur liefði verið sagt, að hann væri í Kara-schahr. Með harða and- litsdrætti og öskugrár í framan, öskraði Chang fyrirskipanir sínár með fáum en skipandi orðum. Hann var ekki marg- máll. Sérhver hermaður þekkti sitt hlutverk — hlutverk sem þeir höfðu leikið ótal sinnum áð- ur, og kostað hafði fjölda sak- lausra manna lífið. Leiðangursfélagar Sven Hedins. Hann sjálfur er fimmti maður frá vinstri. Hver einstakur okkar var ar í Nanking. Eftir hálfa mín- umkringdur af lieilum tug lier- útu yrðum við skotnir. Jesús á manna. Þeir voru auðsjáanlega himninum, það mátti ekki að flýta séi’. Allt skeði þetla á verða. Líf félaga minna þriggja fáeinum sekúndum. Þegar um og mín sjálfs var meira virði en líflát er að í-æða, þýðir ekkert einn flutningakill! í skyndi hik. Þvi fyrr, þvi betra. Þá er brópaði eg til Georgs: því lokið. „Það á að skjóta okkur. Lof- Harður linefi hrifsaði vasa- aðu þeim að þéir skuli fá bíl- Ijósið úr liendinni á mér. Með inn í kvöld!“ ómjúku taki var yfirhöfninni Georg, sem var höfði hærri hneppt frá mér, og eg færður úr en nokkur hinna, þýddi orð min lienni, á meðan annar þreif með lágri og rólegri rödd. skyrtuna upp úr buxumim til Chang gaf skipun. Hinn sálræni að fletta henni fram yfir liöf- fallbrestur kom i ljós. Vöðva- uðið á mér. Meðan á þessu spenningurinn slappaðist, byss- stóð hélt eitt varmennið ununx var hallað meira upp á marghleypu stöðugt við hjarta- við. Ný skipun: stað. Sterkar hendur gripu unx „Farið með garnla manninn úlnliði mína, sveigðu þá aftur á inn, lialdið hinum eftir!“ bak til að binda þá þar fasta með Hermennirnir sem hixýtt reipi. Yew, Georg og Effe stóðu höfðu fyrsta lmútinn um úlnlið- með hendur þegar bundnar ríg- ina á mér, leystu þá nú aftúr og fastar eins og í skrúfstykki og sleþptu mér. Tveir þeirra ýttu allir voru þeir naktir að ofan. mér inn i herbergið og drógu Gegn hverjum þeirra var einni frarn handa mér stól, við eða tveimur marghleypum borðið með kertaljósið. Þar beint, aðeins einum þumlungi settist eg. Mér kom til liugar, frá hjartanu. Böðlarnir héldu að það lilyti að vera gotl að vísifingrinum á gikknum. Ef kveikja sér i vindlingi. Vindl- einhver okkar liefði linotið á ' ingahylkið var horfið. Sörnu- myrku, ójöfnu lilaðinu, hefði leiðis aðrir munir, sem eg hafði mei-ki verið gefið — og skotio haft í vasanum, nema úrið, sem riðið af. af einhverri óslciljanlegri á- Það heyrðist smella 1 byssu- stæðu bafði verið skilið eftir. lásunum þegar þær voru hlaðn- Orum félaga minna þriggja, ar. Hermennirnir hópuðu sig var öllum stolið. fyrir framan okkur með byssu- Nú liðu nokkurar minútur, hlaupin beind að okkur. Það sem voru langar eins og lieil eina sem á vantaði var skipun- eilífð. in: „Viðbúnir! Skjótið!“ „Koma liinir ekki?“ spurði I einni svipan varð mér ljóst eg varðmennina, sem gættu í hve gifurlegri hættu við vor- mín eins og úlfar. um staddir. Á einni og sömu „Þeir koma,“ svöruðu þeir. sekúndunni flugu fornar minn- En þeir komu ekki. Eg sat ingar frarn í huga mér, rnitt kyrr i hræðilegri eftirvæntingu ástkæra heimili langt í norðri, og hjóst þá og þegar við að ungu piltarnir sem eg hafði lxeyra þau þrjú skot, sem til- tekist ó hendur að ábyrgjast, en kynntu mér dauða vina minna. nú stóðu bundnir við hlið mér „Koma þeir ekki bráðum?“ og biðu dauða síns, allur leið- „Þeir koma.“ angurinn sem hvíldi í minni En þeir kornu ekki. Kvalinn hendi, og mér bar að skila aftur eirðarleysi, reis eg á fætur og heilu og höldnu til stjórnarinn- ætlaði að flýta mér út á hlaðið til að svipast eftir hvað gert hafði verið við félaga mina. Báðir liermennirnir stilltu sér upp fyrir framan mig i dyrnar eins og járnmúr, og benlu mér á stólinn. Klukkan var hálf ellefu. Þetta hafði allt slceð ó fáeinum minútum. Eg reyndi að sýnast rélegur, en bið innra brann eg af kveljandi kvíða. Á næsta augnabliki var Yew hrint rnjög hranalega inn í stofuna, liann sagði: „Síðasta svar yðar er já eða nei viðvikjandi bílnum." „Svaraðu, að bíllinn skidi sendur hingað i kvöld, gegn því skilyrði að Georg og Effe verði leystir úr böndum, og að komið verði með þá báða liingað inn.“ Tveir hermannanna leystu böndin af úlnliðum Yew’s. Hann gerði nokkurar liandleggjaæf- ingar um leið og hann sagði: „Þeir rykktu í reipið eins fast og þeir gátu, miglogvei’kjarenn- þá i úlnliðina, en í handleggjun- um er eg orðinn alveg lilfinn- ingalaus.“ I þessurn svifurn var komið inn með Georg og Effe, og Chang gaf skipun um, að þeir yrðu leystir. Við vorum gjörsamlega ó valdi Chang’s. Stofan var full af hermönnum, og í dyrunum stóð auk þess sérstakur vörður. Allir voru með marghleypurnar og byssurnar reiðubúnar. Chang gat krafizt ]>ess sem hann vildi. „Einn vörubil ásamt bilstjóra og nægu benzíni til Aksu. Bíln- um skal ekið hingað samstundis. Á meðan eruð þið (Yew og þér) fangar mínir.“ Að senda annanhvorn Mon- gólann með þessu ræningja- hyski hefði verið ómannúðlegt. Effe var ekki nema aðeins tví- tugur. Georg var sá eini sem til greina gat komið, og hann bauð sig fram af sjálfdáðum, áður en hann hafði fengið skipun um að fai’a. í fylgd með hermannasveit, yfirgáfu þeir Georg og Effe stofuna. Fólkshifreiðin varð að vera þar sem hún stóð, svo þeir fói-u gangandi. Effe leit inn í bilinn til að loka honnm með lykli. Hún var full af hermönn- um. Eg hafði beðið liann að huga að töskunni minni. Ef hún væi’i hoi’fin úr bílnum, ótti hann að korna samstundis aftur og segja mér það. I henni voru allar dagbækurnar mínar, vega- bréfin og fleira senx varðaði okkur miklu. Hann kom ekla aftur. Töskunni hafði, eftir því að dæma, ekki vei’ið stolið. Þegar Geöi’g og Effe voru komnir inn um gai’ðshliðið að bústaðnum okkar, og tekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.