Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 49

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 49
JÓLABLAÐ VlSIS 49 hjarnþaktan liól og tók að hlusta. Nú er því svo varið, að tröll haí'a heyrn, næmari menrtsk- um mönnum. Þvi var það að tröllkonan úr Vonarskarði, lilýcldi jólamessu þessa nótt, engu siður en þeir, er sátu i kirkjunni. í höfgum dvala lilustaði hún á sálmasöng safn- aðarins og teygaði í sál sína hvert orð, sem presturinn mælti, líkt og sárþyrstur maður svala- drykk. Það var ekki fyr, en þeg- ar hljómur klukktianna kvað við ó ný, að liún vaknaði af dvalanum. Þá reis hún skjótt á fætur og tók á rás til jökla, — til að forða fjöri sínu.-------- Aðeins i þella eina slcipti hafði lnin látið hljóm klukkn- anna heilla sig til byggða. En ætíð upp fná þvi liafði hann, er hergmál lians barst inn til jökl- anna, — rif jað upp i liuga henn- ar ræðuna, sem hún hlýddi á jólanótt; orð prestsins um Jesú Máriuson, sem allt gott hafði gert og gerði fyrir þessi vesælu mannkrili. Já, liann bauð þeim meira að segja að vera hjá sér, er þau dæju. Að visu liafði hún aldrei skilið þetta, — og skildi ekki enn, — nema lil liálfs, en það þótlist hún þó mega vita, að lijá þessum Jesú Máríusyni myndi gott að vera. Aldrei hafði nokkur hlutur verið fyrir hana gerður. — Sam- úðar og hjálpsemi gætir lítt i hugarfari trölla. Og Iivað heið hennar, nú þegar líl'i hennar var lokið? Hún liafði að visu heyrt lcynsystkini sín minnast lilillega á dauðann, en aldrei á það sem þá tæki við. Tröll hafa nægu að sinna í lífinu, þó þau £æti ekki á sig áhyggjum fyrir öðru lífi og þann veg liafði henni einnig verið farið, allt þar lil hún hlýddi messu á jólanótt. En hvernig launúðu menn- irnir Jesúsi Máríusyni allar lians miklu velgerðir? Já, — hún hafði nú séð þess dagljós dæmi. Flest var svo sem jafn aumlegl við þessi vesælu kríli. Ræða prestsins Iiafði vakið hjá henni um nokkurt skeið, sterka þrá eftir að kynnast mönnunuxn nolckru nánar. Dag nokkurn sá hún til ferða eins þeirra; fór sá hratt og stefndi norður um sanda. Þá hugðist hújx neyta færis; gekk fram í hellisdyr, kallaði til hans og spui’ði hvert för hans væri heit- íð og hverra erinda hann fæii. Þó hún væri nú dauð, gal hún vart að sér gert að hlæja, er hún minntist þess, hversu hi'æddur hann varð í fyrstu. Og langan jinia hafði það tekið hana, að toga út úr honum svör við þvi er hún spurði. Jú, — liann var á leið norður í land. Sunnlendingar voru orðnir illilega ruglaðir í ríminu; sumarið og liaustið höfðu verið illviðrasöm með afbrigðum og gert mönnum of annrikt við heyöflun og heimfærzlu til þess að þeir mættu gefa sér tóm til að dunda við tíðarím og þess- háttar hégóma. — Og nú vissu þeir ekkert um, hvenær þeim bar að halda heilög jól. — Að visu hafði þeim heppnast furð- anlega við heyöflunina, eftir því, sem áhorfðist og það var fyrir mestu. En það var nú samt skx’ambans ári leiðinlegt, að vita ekki vissu sína um hve- nær jól liæfust. -—- — Vonandi hafði sumarið verið ögn sæmi- legra noi’ðan lands. ------— Við svör þessi liafði tröllkon- una i Vonarskai’ði sett orðlausa af undrun. Vesæla hafði hún ætíð haldið mennina, en að þeir væru svona aumlega innrættir kom henni þó allsendis ó óvart. Og heil var sú gremja, sem hljómað liafði i svari hennar. — Hefði hann Jesús Máríuson gert jafn mikið fyrir okkur tröllin og liann gerði fyrir yld<- ur mennina, myndum við muna fæðingai’dag hans. — Annað liafði hún ekki sagt, en löngun hennar til að kynnast mönnun- um nónar, liafði horfið með öllu. En hvernig skildi nú Jesús Mái’íuson lita ó þella; — þeirri liugsun skaut nú skyndilega upp í huga hennar. Og hvaða álit skildi hann liafa á liénni, sem gerst hafði málsvai’i lians að ótilkvöddu. Og samstundis hvarflaði að henni annari hugsun. Það var naumast, að hún var orðin lxrað- huga. Það lilaut að,stafa xif því, að hún var dauð. Hvernig myndi nú Jesús Máriuson laka henni ef hún leitaði nú á nóðir lians? Og el' liún þá segði lionum fi’á öllu, viðvíkjandi sér og þessum at- burði. —- ----Eflaúst mundi hann í einhvcrju vilja launa þeim, sem tók málsvari hans, án þess að eiga honum þó nokkuð upp að unna. Hann, — sem allt gott gei’ði þessum vanþakklátu vesalingum, sem svo ekki einu sinni hirtu um að muna hátíð hans. —------- Og tröllkonan i Vonarskarði, sem í lifanda lifi hafði alltaf halt megna andúð gegn skjótum og skammhugsuðum ákvörðun- um, tók nú ákvörðun í skynd- ingu. Til himnarikis skildi liún fara, hvað svo seip raulaðj pg POrridir I. loissoi HEILDVERZLUN UMBOÐSSALA • m Sími 1747 (2 línur) Símnefni: „Þóroddur“. NELUR: Allskonar veínaðarvörur smávörur og búsáhöld. KAUPIR: Flestar landbúnaðaraf urðir. - s Takmark Ríkisúlvarpsins og ætlunarverk er a'ð ná til allra þegna lands- ins með hvers konar fræðslu og skennntun, sem því er unt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, út- borganir, samningagerðir o. s. frv. útvarpsstjóri er venjulega til við- tals kl. 2—5 síðd. Sími skrifstofunnar 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Simi 4998. ÚTVARRSRAÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn liinnar menning- arlegu slarfsemi.og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til við- tals og afgreiðslu frá kl. 2—4 siðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast uin fréttasöfnun innanlands og frá útlönd- um. Fréttaritarar eru í liverju héraði og kaupstað landsins. Frásagn- ir um nýjustu heimsviðburði berast með útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkuslundum eftir að þeim er útvarpað frá er- lenduni útvarpsstöðvum. Fréttastófan starfar í tveim deildum; sími innlendra frétta 4994; simi erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR. útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til lands- manna með skjólum og áhrifamiklum liætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýsinga- sími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefir daglega umsjón með út^U’ps- stöðinni, magnarasal og viðgei*ðarstofu. Sími verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hvers konar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um nol og viðgerðir út- varpstækja. Simi viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER; útvarpið ínn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga kost á þvi, að hlusta á æðaslög þjóðlifsins; hjarta- slög heimsins. RÍKISÚTVARPIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.