Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 15

Vísir - 24.12.1941, Blaðsíða 15
JÓLABLAÐ VÍSIS 15 Hérna í jöklaheimi Ötzdalsins héldum við Lothar vinur minn jólin liátíðleg með okkar eigin jólatré. Við gengum hátt upp í skógarlilíðar. Það snjóaði jafnt og þétl og ekkert er fegurra en skógurinn að vetri til í logndrífu. Öll ævintýri eru fegurst, þegar snjódrifurnar falla liægt og hljóð- lega niður af himninum! Það var einmitt svo ævintýralega fagurt úti — og við komumst alla leið upp til Rotmoosferner. Á heimleiðinni tókum við sitt livort furutréð og drógum þau á eftir okkur alla leið niður að húsi aðstoðarprestsins. Þar reisl- um við þau upp við höfðagaflinn, svo að greinarnar teygðust fram yfir rúmin okkar. Þær voru fullar af furukögglum og lrnet- uin og við þurftum ekki annað en teygja hendurnar upp fyrir höfuðið til að afla olckur morgunverðar og gátum flalmagað i leti og sællífi. Auk þess ilmuðu trjágreinarnar dásamlega, þarna yfir vilum okkar. Á miðnætti var lesin jólamessa. Eg tók fiðluna mína með . mér, og einn okkar félaganna settist við orgelið. Við lékunt . jólasálma og presturinn las jólaprédikunina. Svo fórum við yfir i stofu prestsins, þar sem við sungum f með skærum tenórröddum og djúpum bössum fyrir framan jólatréð hið ævagamla Týrólarlag um barnið í jötunni: „Es hat sich halt eéöffnet das himmlische Tor, die Engelen, die Kugeln grad haufenweis liervor, die Biibelen, die Madelen, die schiessen Purzigagelen ltaid liin und Jtald her bald ubersehi bald untersclii, gfreit sie um so mehr. Allelujah, allelujah!“ ★ 'C'RFIÐLEIKA ár var liðið. Það var jólakvöld á Dolomíten- vígstöðvunum, og eg líð hótt upp i gamaldags lvtefa svif- brautarinnar. Svifbrautin liggur frá hinum skuggasæla og snjó- sæla dalbotni til aðseturs okkav útvarðanna á ísuðum fjallstopp- inum. Það var hervirkjafræðingur sem byggði liana, en sjálfur treystir hann henni ekki betur en það, að hann vill heldur fara þessa fjögra klukkustunda erfiðu leið fótgangandi. Það eru flutt- ar birgðir til heillar herdeildar með svifbrautinni, en menn mátti ekki flytja með henni nema brýna nauðsyn bæri til, heldur að- eins skotfæri, matvæli og timbur. En eg lét innbvrða mig á- samt einum kartöflupoka ofan á brenniviðarlilaða, og seig hægt og sígandi og með rykkjum og skrylckjum upp mót fjallinu. Ægilegt rok þyrlaði lausamjöllinni umhverfis fjallatindana. Kuldinn nísti mig inn i merg og bein. Klefinn, sem í raun og veru var ekki annað en nokkrar samannegldar fjalir, hengdar upp í fáeinar trissur, sveiflaðisl ískyggilega til í þessu voðaroki. Eg sveif i á að gizka 150 metra Jiæð fyrir ofan Lagazuoi-alpana. Langt niðri í dalnum eygði eg Retraitevörðinn, en dálitið hærra upp í brekkunni lá kirkjugarðurinn. Tvö hundruð trékossar. Eg Imgsaði með sjálfum mér, að ef klefinn liðaðist nú sundur, Jenti cg þó undir öllum kringumstæðum á réttum stað, og félagar minir þyrftu eJcki að Jnirðasl með mig langar leiðir. Eg sat al’tast í klefanum og lét fæturna dingla útbyrðis. Eg hélt mér með höndunum í ískaldar Jieðjurnar. Allt í einu nam Æsluiheiniili Luis Trenkers. Þrátt fyrir stríð og' þrátt fyrir snjó og' kulda í Alpafjöllunum, gátu Trenker og félagar hans notið gleöilegra jóla inni í upþhituðu skýli. klefinn staðar. Og þarna fékk eg að dúsa í lieila þrjá stundar- fjórðunga og brjóta Jieilann um livað eg ætti að gera. Eg var við öllu búinn, hverju sent að höndum kynni að bera, og liugsaði um horfurnar. Að sjálfsögðu liafði eg ekki sigkaðal hjá mér, og þó liann liefði verið til staðar, liefði liann alls ekki náð lmndr- að metra niður, Jivað þá lengra. Eg komst þessvegna á þá skoð- un, að það væri ekki um neitt annað að ræða fyrir mig en bíða og sjá hverju fram yndi. Eg reyhti Jiverja pípuna á fætur annarri og skalf alveg andstyggilega.---- En jafn óskiljanlega og klef- inn liafi stanzað þarna á miðri leið, fór hann allt i einu af stað aftur, og tuttugu mínútum seinna, lenti eg heilu og höldnu uppi. Þaðan og á áfangastað var eklu nema örstuttur spölur. Uppi á snjóugum fjallstindunum var það hvorki Conrad von Ilötzendorff né Cadoma generáll sem stjórnaði, það var drott- inn almáttugur sem ríkti liérna. Skriði maður út úr slcotgröf- unum, söklc maður upp í klof í snjónum. Spennti maður skíðin á sig, lá leiðin niður Jilíðar og gegnum dali, þar sem ekkert lilé var fyrir skotliríð fjandmannanna. Það var elíki liægt að fela sig á Jjak við klettasillur. Þar að auki var sífelld hætta af snjóskrið- um. HræðiJegasti dagur á Týrólarvígstöðvunum var föstudagur- inn 1(5. desember 1916. Þann dag lét allt að fimm þúsund manns Jífið — éingöngu vegna snjóskriðna. I vorðstofunni höfðum við gamlan grammófón. með gjallar- lúðri. Plöturnar liöfðu verið leiknar svo oft, að það var naum ast hægt að greina lögin livort frá öðru. Þetta jólakvöld tók eg þenna heiglaða blikkkassa undir hend- ina, Jdifraði upp á næsta fjallstind, sneri gjallarhorninu í áttina til fjandmannanna og lék nokkrar grammófónplötur sem okkur háfjallahermönnunum voru sérstaklega ætlaðar. í fyrstu skaul einhver bjáni á mig, svo að eg varð strax að leita skjóls á bak við kletta/cn bráðlega virtist þeim þó hafa skilizt, að jiað bjuggu elcki nein svikráð á bak við hljómleikana mína, og að jæir voru haldnir í bezta skyni, j)ví að rétt á eflir hljónniðu tónarnir af ílölskum söng út í stjörnubjarta nóltina: „Mio bell’ alpino. sei tu ramoooooreee .......“ Þessi náttlegi heimur, svo fullur af friði og umkringdur voldugum, himingnæfandi Dólomíten- fjöllum, var í aúgum míi\ym óviðjafnanlega fagur og heillandi. Það var skær, æskuhrein rödd sem söng jjarna fyrir handan, og kór tók undir af fullum hálsi. Skytlurnar okkar komu skríð- andi út úr skotgröfunum lil að hlusta, og svo byrjuðu einnig þær að syngja. Mannræflarnir lögðu sig alla fram til að svngja eins vel og hátiðlega og þeir mögulega gátu. - Skyndilega gall við skot í miðri jjessari kyrrlátu, heilögu nólí og' bergmál fjallanna tók undir og varpaði hljóðinu hundraðföldu frá tindi lil tinds. Friðnum var slitið. Það voru aðrir söngvar, sem nú voru sungnir .... Mörgum árum seinna, þegar friður var fyrir löngu kominn á í heiminum, runnu skiði mln i gegnum þenna snæþakkta fjalla- Iieim. Það var í jólavikunni. Við vorum þrír saman og ælluðum að hitta aðra jn'já félaga okkar um kvöldið. Það var orðið rnjög áliðið er við loks komumst af stað. Þrælslegur mótvindur hvein fyrir eyrum okkar og snjónum kyngdi niður í þéttri skæða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.